Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 28
neytendur
28 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Unglingarnir nenna ekkilengur að hjálpa til viðsláturgerðina en þegarþau voru yngri fannst
þeim þetta mikið fjör og tóku full-
an þátt í verkinu, saumuðu fyrir
keppina og annað slíkt,“ segja
hjónin Sigurlaug Jóna Sigurð-
ardóttir, Guðni Olgeirsson, Kristín
Þóra Harðardóttir og Jón Júlíus
Elíasson sem hafa tekið slátur á
hverju hausti undanfarin tuttugu
ár.
„Við ólumst öll upp við þetta en
erum frá ólíkum stöðum á landinu,
úr Rangárþingi, frá Hornafirði,
Neskaupstað og úr Biskups-
tungum. Heima í Laugarási þar
sem ég ólst upp var sláturhús og
því stutt að fara og kaupa efnivið-
inn. Þá var líka miklu meiri vinna
við sláturgerðina, þrífa þurfti
vambirnar og sníða keppina til og
brytja allan mörinn. Nú orðið er
hægt að kaupa þetta miklu meira
unnið, sniðna og saumaða keppi,
niðursaxaðan mör og eins er hægt
að kaupa sérstakar stórar nælur
svo ekki þarf að sauma fyrir eftir
að keppurinn hefur verið fylltur,“
segir Kristín Þóra og Jón maður
hennar bætir við að á hans
bernskuheimili hafi þau líka þurft
að svíða hausana.
Stjórnarkreppa í eldhúsinu
Þau taka fimmtán slátur sem
gera um áttatíu keppi og skipta
þeim jafnt á milli sín. „En þegar
krakkarnir voru litlir tókum við
meira, eða tíu slátur hvor fjöl-
skylda. Börnin okkar hafa alla tíð
borðað slátur með bestu lyst og
Sláturgerð er rómantísk
Handagangur í öskjunni Guðni hugar að keppum í pottinum á meðan Sigurlaug og Kristín búa til fleiri.
Gómsæti Að sláturgerð lokinni eru nýsoðnir keppirnir bornir á borð þar sem allir gæða sér á hollustunni.
Enn iðkar mörlandinn
þann þjóðlega sið að taka
slátur á haustin. Kristín
Heiða Kristinsdóttir og
Kristinn Ingvarsson ljós-
myndari fylgdust með
ilmandi sláturgerð í húsi
sem ómaði af hlátri og
vísnagerð.
Bónus
Gildir 12. okt.–15. okt. verð nú verð áður mælie. verð
Kartöflur, gullauga, 2 kg ....................... 59 179 30 kr. kg
Kartöflur, rauðar, 2 kg........................... 59 179 30 kr. kg
Kartöflur, premier, 2 kg......................... 59 179 30 kr. kg
KF lambasvið, sérverkuð ....................... 479 599 479 kr. kg
Bónus ferskir kjúklingabitar ................... 293 377 293 kr. kg
KF blandað lambasaltkjöt ..................... 299 449 299 kr. kg
Ferskt ungnautahakk 8–12% feitt .......... 898 1.259 898 kr. kg
Freschetta pitsa xxl, 760 g.................... 398 599 524 kr. kg
Egils pilsner, 500 ml ............................ 49 89 98 kr. ltr
Emmess skafís, 2 ltr. ............................ 399 499 200 kr. ltr
Fjarðarkaup
Gildir 12. okt.–14. okt. verð nú verð áður mælie. verð
Nautafille úr kjötborði........................... 2.298 2.998 2.298 kr. kg
4x80 g hamborgarar m/brauði .............. 398 498 99 kr. stk.
Danskar kjúklingabringur, 900 g............ 1.523 1.698 1.690 kr. kg
Kjúklingaleggir, magnkaup.................... 389 649 389 kr. kg
Kjúklingavængir, magnkaup.................. 179 299 179 kr. kg
Ósoðin frosin lifrarpylsa, Kópasker......... 419 599 419 kr. kg
Ósoðinn frosinn blóðmör, Kópasker ....... 375 536 375 kr. kg
Ný laxaflök úr kjötborði ......................... 898 1198 898 kr. kg
Nýuppteknar ísl. gulrætur í lausu........... 198 269 198 kr. kg
Sólskin appelsínusafi, 1 ltr.................... 149 179 149 kr. kg
Hagkaup
Gildir 12. okt.–15. okt. verð nú verð áður mælie. verð
Lambalæri úr kjötborði ......................... 1.098 1.485 1.098 kr. kg
Nautasnitsel úr kjötborði ...................... 1.698 2.095 1.698 kr. kg
Innfl. kjúklingabringur, 900 g ................ 1.599 1.899 1.599 kr. pk.
UN hakk.............................................. 899 1.398 899 kr. kg
Fiorucci Parmaskinka, 80 g................... 501 627 501 kr. stk.
Myllu Veronabrauð ............................... 229 339 229 kr. stk.
Myllu tómatbrauð ................................ 229 349 229 kr. stk.
Krónan
Gildir 12. okt.–15. okt. verð nú verð áður mælie. verð
Kjúklingabringur, magnpk. Móa............. 1.875 2.679 1.875 kr. kg
Londonlamb, Kea ................................ 998 1.769 998 kr. kg
Grísabógur, Goða................................. 399 634 399 kr. kg
Gourmet ofnsteik, 3 tegundir ................ 1.294 1.848 1.294 kr. kg
Svínalærisneiðar, rauðvínslegnar, Goða . 835 1.285 835 kr. kg
Ungnautagúllas, Kjötbankinn ................ 1.574 2.098 1.574 kr. kg
Ungnautasnitsel, Kjötbankinn ............... 1.574 2.098 1.574 kr. kg
Nauta piparsteik, Kjötbankinn............... 2.474 3.298 2.474 kr. kg
Nauta mínútusteik Kjötbankinn ............. 2.099 2.798 2.099 kr. kg
Búkona graflax/reyktur lax, bitar............ 998 1499 998 kr. kg
Nettó
Gildir 12. okt.–15. okt. verð nú verð áður mælie. verð
Goða léttreyktur lambahryggur .............. 1.311 1.748 1.311 kr. kg
Goða ofnsteik, villikrydduð .................... 1.386 1.848 1.386 kr. kg
Bk grísabógur, reyktur ........................... 499 1.029 499 kr. kg
Íslensk smálúðuflök, nýveidd ................ 999 1.599 999 kr. kg
Kjúklingavængir, ferskir ........................ 149 299 149 kr. kg
Wesson canola olía 1,42 ltr. ................. 215 359 151 kr. stk.
Elitesse súkkulaðikex, 40 g................... 24 48 500 kr. stk.
Grand eplasafi, 1 ltr. ............................ 97 139 97 kr. ltr
Grand appelsínusafi, 1 ltr. .................... 97 139 97 kr. ltr
Grand multisafi, 1 ltr. ........................... 97 139 97 kr. ltr
Nóatún
Gildir 12. okt.–15. okt. verð nú verð áður mælie. verð
Lambafille m/fitur.Toscana marinerað.... 2.898 3.698 2.898 kr. kg
Stórlúðusteik, Miðjarðarhafs ................. 1.398 1.798 1.398 kr. kg
Ýsuflök, roðlaus og beinlaus ................. 998 1.298 998 kr. kg
Lúðusteik m/Hollandaise-hjúp.............. 1.598 1.998 1.598 kr. kg
Saltfiskréttur Börsunga......................... 1.198 1.498 1.198 kr. kg
Saltfisk lasagne ................................... 1.498 1.898 1.498 kr. kg
Laxapate, reykt .................................... 1.478 1.898 1.478 kr. kg
Ýsu lasagne......................................... 998 1.298 998 kr. kg
Lúðusteik m/paprikuhjúp ..................... 1.598 1.998 1.598 kr. kg
Gourmet villikryddað lambalæri............. 1.299 1.874 1.299 kr. kg
Samkaup/Úrval
Gildir 12. okt.–15. okt. verð nú verð áður mælie. verð
Kalkúnn, 1. fl....................................... 699 899 699 kr. kg
Lambalæri, fersk.................................. 959 1.598 959 kr. kg
Lambahryggur, ferskur.......................... 1.189 1.698 1.189 kr. kg
Borg. hangilæri, úrbeinað ..................... 1.794 2.653 1.794 kr. kg
Kalkúnaborgarar, forsteiktir................... 839 1.398 839 kr. kg
Íslf.fugl kjúkl.læri m/legg ...................... 389 649 389 kr. kg
Egils Pepsi og Pepsi Max, 1ltr. ............... 99 180 99 kr. ltr
Lays snakk, 200 g, 3 teg. ..................... 169 269 169 kr. stk.
Myllu rúlluterta, brún............................ 299 499 299 kr. stk.
Ananas, ferskur ................................... 99 249 99 kr. stk.
Þín verslun
Gildir 12. okt.–18. okt. verð nú verð áður mælie. verð
BK lambalæri, sítrónukryddað............... 1.556 1.945 1.556 kr. kg
BK ítalskar pylsur................................. 880 1.099 880 kr. kg
BK Borgarnes hangiálegg, 150 g ........... 432 540 2.880 kr. kg
Hunts tómatsósa, 680 g....................... 119 154 175 kr. kg
Tilda Basmati suðupokagrjón, 500 g ..... 209 266 418 kr. kg
Tilda sósur, 350 g ................................ 279 406 797 kr. kg
Wesson olía 1,42 ltr. ............................ 319 454 225 kr. ltr
Nautasteikur og lambakjöt í helgarmatinn
helgartilboðin
KVÖLDIÐ fyrir sláturgerð komu
þær Kristín og Sigurlaug í heim-
sókn til vinkonu sinnar í Vogunum
og sögðust feimnar vegna vænt-
anlegrar myndatöku af þeim. Þær
hugðust bregða á það ráð að gretta
sig ógurlega og æfðu það með til-
heyrandi gleði að setja upp apafés,
svo engum tækist að þekkja þær á
sláturgerðarmyndunum:
Þrjár vinkonur hittust Vogunum í
vart héldu vatni af hlátri,
af visku og vísdómi komust að því
að víst gagnast apar í slátri.
Daginn eftir sendi Kristín þessa
vísu á vinkonur sínar:
Við minningu um okkar mót
mjög að mér setur hlátur,
á verklagi vísast nú verður bót
víst geta apar gert slátur.
Apaslátur