Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Samnorrænir vísnatónleikarverða í Norræna húsinu í dag, fimmtudaginn 12. október, kl. 20. Á bak við Freyjuleiðangurinn standa Siggi Björns frá Íslandi, Espen Langkniv frá Danmörku, Anne-Lie frá Svíþjóð og Kristin Grunde frá Noregi. Aðgangseyrir er 1.000 kr. www.nordice.is Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Verkið Heima er bezt er blandaaf málverki og pólitísku inn- leggi í anda hefðbundins veggja- krots. Sem málverk takmarkast verkið af eðli Gallerís Veggverks. Þannig mun þetta verk og þau sem á eftir koma vera til styttri tíma en hefðbundin málverk því listamenn- irnir munu allir nota sama rýmið. Sýningin stendur til 25. nóv. Hjörtur Hjartarson sýn-ir í Anima gallerí til 4. nóvember. Á sýningunni eru mál- verk unnin á þessu og síð- asta ári þar sem myndlist- armaðurinn vinnur með náttúruform, liti og ljós. Sýningin er opin þriðju- daga–laugardaga kl. 13–17. Rannveig Fríða Braga- dóttir messósópran og Ger- rit Schuil píanóleikari verða í dag á hádegistón- leikum í Anima í Ingólfs- stræti 8. Á efnisskránni eru söng- lög eftir Franz Schubert. www.animagalleri.is. Tónlist Anima gallerí | Rannveig Fríða Bragadóttir mezzosópran og Gerrit Schuil píanóleikari verða á hádegistónleikum í Anima í Ingólfs- stræti 8. Á efnisskránni eru sönglög eftir Franz Schubert. www.animagalleri.is Café Paris | DJ Lucky spilar Soul, Funk og Reggí tónlist. Norræna húsið | Samnorrænir vísna- tónleikar í Norræna húsinu fimmtudaginn 12. okt. kl. 20. Á bak við Freyjuleiðangurinn standa Siggi Björns frá Íslandi, Espen Langkniv frá Danmörku, Anne-Lie frá Sví- þjóð og Kristin Grunde frá Noregi. Að- gangseyrir kr. 1000. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til lauga- dags frá kl. 14–17. Til 14. október. Anima gallerí | Hjörtur Hjartarson. Á sýn- ingunni eru málverk unnin á þessu og síð- asta ári, þar sem myndlistamaðurinn vinn- ur með náttúruform, liti og ljós. Opið þri.–lau. kl. 13–17. www.animagalleri.is Art-Iceland.com | Charlotta Sverrisdóttir með sýninguna Litasinfóníu í Míru-Art, Bæjarlind 6, Kópavogi. Íslenski mosinn og hraunið greipa sig sterkt í undirvitund Charlottu og leitast hún við að flétta þessi hughrif inn í sköpunina. Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga og laugard. frá kl. 13–17. Gallerí Fold | Rætur – Sýning Soffíu Sæ- mundsdóttur. Soffía er með MFA gráðu frá Mills College. Hún útskrifaðist úr MHÍ 1991 og frá Kunstschule í Vín 1985. Soffía hefur haldið margar einkasýningar hér á landi, í Noregi og Belgíu. Til 22. október. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað saman. Skemmti- leg blanda af gömlum munum og nýstárlegum en saman mynda þeir heild sem gefur góða mynd af minjagripaúrvali í Afríku. Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljósmynd- irnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Lítil augna- blik í lífi fólks á götum og opinberum stöð- um borgarinnar. Sýning Sigurbjörns Kristinsson stendur yf- ir. Í lýsingu sýningarstjórans, Sigríðar Ólafsdóttur, segir: Litir og form, heimur blárra, gulra og brúnna tóna eða er það kanill, skeljasandur, sina og haf? Á sýning- unni má sjá abstraktmyndir í anda gömlu íslensku meistaranna. Opin virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. Hafnarborg | Einkasýning á verkum Val- gerðar Hauksdóttur 7.–30. október. Á efri hæð sýnir Valgerður ný verk, ljósmyndir og grafíkverk unnin með blandaðri tækni. Í Sverrissal er kynning á hugmyndum og að- ferðum er liggja að baki myndsköpun Val- gerðar. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar í forkirkju til 23. okt. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út.“ Myndlistarverk í formi tölvuprents eft- ir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í hús- næði ReyjavíkurAkademíunnar, fjórðu hæð, opið kl. 9–17, alla virka daga. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning Hildar Bjarnadóttur, Bak- grunnur, opin þriðjudaga–föstudaga kl. 11– 17 og laugardaga kl. 13–17. Til 21. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eft- ir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Á annað hundrað verk eftir 56 lista- menn eru á sýningunni. Til 26. nóv. Listasafn Reykjanesbæjar | Verk Stein- unnar Marteinsdóttur frá 1961–2006. Ker- amikverk og málverk. Til 15. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn- ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáningarform. Til 22. okt. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteins- dóttur, ungrar, íslenskrar listakonu sem bú- ið hefur og starfað í New York. Málverk Þórdísar eru frásagnarkennd og vekja upp spurningar um tilfinningar sem lúta að samskiptum fólks. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Listasalur Mosfellsbæjar | Steinunn Mar- teinsdóttir sýnir í Listasal Mosfellsbæjar, nýjustu málverk sín sem fjalla um land og náttúru. Hún nálgast náttúruna sem lifandi veru hlaðna vissri dulúð. Listasalur Mos- fellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, er opinn virka daga kl. 12–19 og laugard. kl. 12–15. Sýningin stendur til 14. okt. Listhús Ófeigs | Sara Elísa sýnir málverk sem fjalla um tilvist mannsins til 18. okt. Næsti Bar | Ásgeir Lárusson með rýming- arsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Safn | Tilo Baumgärtel og Martin Kobe, ungir málarar frá Leipzig í Þýskalandi, sýna ný verk sín. Innsetning svissneska lista- mannsins Romans Signer á miðhæð. Gjörningar í Safni; 13.–28.okt. SAFN, Laugavegi 37. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17 www.safn.is Ókeypis að- gangur. Opið til 5. nóvember. Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum William Thomas Thompson stendur yfir í Listasal Saltfisksetursins. William er vel þekktur listamaður í Bandaríkjunum. Sýn- inguna kallar hann Sýnir og stendur hún til 6. nóvember. Saltfisksetrið er opið alla daga frá 11–18. VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Sem málverk takmarkast verkið af eðli Gallerísins Vegg- Verk. Þannig á þetta verk, og þau sem á eftir munu koma, styttri líftíma en hefð- bundin málverk, því listamennirnir munu allir nota sama rýmið. Til 25. nóv. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið eftir sam- komulagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns- ins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg hönnuður, sem vinnur í gler, og Karin Wid- näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu- daga. Aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu er kynnt starfsemi 70 fyrirtækja sem áttu sinn þátt í því að Akureyri var oft nefnur iðnaðarbær á 20. öldinni. Gestum gefst tækifæri á að fá leiðsögn um safnið með hjálp einnar af tækninýjungum 21. aldar þ.e. með i–pod. Opið alla laugard. kl. 14–16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar í máli og myndum. Sjá nánar á heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung- barnaumönnun og þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Unnið í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Opið laugardaga og sunnudaga til 19. nóvember frá 14–16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá öndverðu og Akureyri – bærinn við Pollinn. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunt- ing.is Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóð- argersemanna, handritanna, er rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk tísku- hönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah- ríkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin bygg- ist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson text- íl- og búningafræðings. Myndefni útsaums- ins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl- fært jurta- og dýraskraut o.fl. Leiklist Kringlusafn | Leikhússpjall í Kringlusafni fimmtudaginn 12. okt. kl. 20. Leiðin frá höf- undi til áhorfanda. Hafliði Arngrímsson leikstjóri, Snorri Freyr Hilmarsson leik- myndahönnuður og Bergur Þór Ingólfsson leikari ræða um vinnu leikhópsins með leik- verkið Mein Kampf eftir George Tabori. Velkomin í bókasafnið. Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694 8900 midasala@einleikhusid.is Skemmtanir Garðheimar | Húllumhæ í Garðheimum við Stekkjarbakka fyrir eldri borgara milli kl. 13–16 í dag: Gerðubergskórinn, tískusýning, danssýning, föndursýning, Snyrtistofan Mist býður upp á handsnyrtingu og förðun, Urtasmiðjan kynnir náttúrulegar húðvörur, kaffi og kleinur. Allir velkomnir. Kvikmyndir Gerðuberg | Kviksjá – Heimildamyndamið- stöð ReykjavíkurAkademíunnar sýnir heimildamyndina In and Out of Africa í Akademíunni fimmtudagskvöldið 12. októ- ber kl. 20. Myndin er sýnd í tengslum við sýninguna Flóðhestar og framakonur: Afr- ískir minjagripir á Íslandi sem er í Gerðu- bergi. Sjá nánar á www.gerduberg.is Fyrirlestrar og fundir Askja | Vísindadagur RHLÖ (Rann- sóknastofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum) verður haldinn föstudaginn 13. okt. nk. kl. 13.15 í Öskju sal Náttúrfræðahúss HÍ. Yf- irskrift dagsins er Byltur og þjálfun. Skrán- ing fer fram á netinu og skal sendast á halldbj@landspitali.is yfir og er þátttöku- gjald kr. 2000. Lögberg stofa 101 | Fimmtudaginn 12. október kl. 18 mun Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, halda málþing í stofu 101 í Lögbergi við Suðurgötu, um dóm sem kvaddur var upp í Héraðsdómi 25. sept- ember sl. nr. S–872/2005, eða svokallað Ásláksmál. Stjórn Orators. staðurstund Myndlist Heima er best í Veggverki Tónlist Samnorrænir vísnatónleikar Myndlist Myndlistarsýning og tónleikar í Anima galleríi Frábær gamanmynd um þrjár vinkonur sem standa saman og hefna sín á fyrrverandi kærasta sem dömpaði þeim! eeee Empire eeee VJV. Topp5.is ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! kvikmyndir.is eeee - Topp5.is e Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. STÆRS TA GAM ANMY ND ÁRSIN S Í USA Sími - 564 0000Sími - 462 3500 eeee HJ - MBL “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” eee MMJ Kvikmyndir.com HEILALAUS! BREMSULAUS Monster House m.ensku tali kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 7 ára Draugahúsið m.ísl.tali kl. 4 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 5.30, 8 og 10.25 Talladega Nights LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.25 John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10 Clerks 2 kl. 10:15 B.i. 12 ára Þetta er ekkert mál kl. 8 Draugahúsið m. ísl. tali kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 8 og 10 Crank Síðustu sýningar kl. 6 og 10 B.i. 16 ára John Tucker Must Die Síðustu sýningar kl. 6 „Stórskemmtileg hryllingsmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur ekki í veg fyrir svefn hjá smáfólkinu!“ FG, FBL Æðislega spennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með ensku og íslensku tali eeee - S.V. Mbl. eee DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.