Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 59 Maður lifandi | Í dag, fimmtudag, kl. 17.30– 19, fjallar Hallgrímur Magnússon læknir um kenningar tveggja manna sem deildu um hlutverk baktería í líkamanum, í Borgartúni 24. Skráning: madurlifandi@madurlif- andi.is Sími: 585 8703. Verð kr. 1.500. Reykjalundur endurhæfingarmiðstöð SÍBS | Málþing um endurhæfingu verður haldið föstud. 13. október kl. 12.30 til 16.15. Á dagskrá verða fyrirlestrar um hugræna atferlismeðferð og verki, endurhæfingu of þungra, hjartabilaðra, v/atvinnu og um endurhæfingu á geðsviði Reykjalundar. Enginn aðgangseyrir fyrir félagsmenn en fyrir aðra kr. 500. Fréttir og tilkynningar Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru haldin á vegum Menningarmálastofnunar Spánar. Innritun fer fram í Tungumála- miðstöð HÍ. Frestur til innritunar rennur út 13. október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is, 525 4593, www.hi.is/page/tungu- malamidstod. Frístundir og námskeið Amnesty International | Mannréttinda- ámskeið laugardaginn 14. október kl. 13–17 á Fosshótel Lind, Rauðarárstíg 18. Fjallað verður um sögu, uppbyggingu og mann- réttindaáherslur samtakanna um þessar mundir. Námskeiðið er ókeypis og opið öll- um félögum. Skráning stendur nú yfir í síma 511 7905 og á netfanginu tgj@am- nesty.is Mímir símenntun ehf | Námskeiðið hefst 12. okt. og kennt er tvö kvöld. Farið verður yfir SMS-skilaboð, númerabirtingu, að hringja til og frá útlöndum, símaskrána (missed calls) og fleira. Haldið í samvinnu við Símann. Nánari upplýsingar og skrán- ing á mimir.is eða í síma 580 1800. Berlín – Borginn heillandi. Námskeiðið hefst 12. okt. og er tvö kvöld. Bryndís Tóm- asdóttir mun fjalla um Berlín frá mörgum sjónarhornum. Rifjuð verður upp stór- merkileg saga borgarinnar. Farið verður yf- ir fjölskrúðugt menningar– og listalíf, helstu byggingar og söfn og sérkenni borg- arinnar, hin grænu svæði Berlínar. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almennn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, fótaaðgerð, myndlist, bókband, blöð- in liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Það eru allir vel- komnir í allt félagsstarf að Dalbraut 18–20. Í boði m.a. brids, félagsvist, handavinnuhópur, söngur, leikfimi, framsögn og heilsubótargöngur. Heit- ur matur í hádeginu, síðdegiskaffi og blöðin liggja frammi. Heimsókn söng- hóps Lýðs til sönghóps Hjördísar Geirs í Hæðargarði á fimmtudag. Kík- ið við og náið ykkur í dagskrána! Sími 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Bútasaums- námskeið fimmtudag kl. 13–16. Hafið með ykkur efni og áhöld. Kennari Est- er Jónsdóttir. Kaffi og bakkelsi að hætti bútasaumsnemenda. Akstur Auður og Lindi, sími 565 0952. Skráning í síma 863 4225. FEBÁ, Álftanesi | Göngurhópur FEBÁ hittist við „Bess–inn“ kl. 10. Gengið í klukkutíma. Kaffi á Bess- anum á eftir. Upplýsingar í síma 863 4225. Allir 60 ára og eldri vel- komnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Félagsfundur í Leikfélag- inu Snúði og Snældu í dag kl. 17. Skemmtikvöld verður haldið á morg- un, föstudag, kl. 20. Samtalsþættir, getraun, ljóðalestur, söngur og dans. Fræðslufundur 19. október kl. 17.30. Fundarefni: Almannatryggingar og tekjutengdar bætur. Fulltrúi frá TR mætir á fundinn. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05. Rammavefnaður kl. 9.15. Málm- og silfursmíði kl. 9.30. Róleg leikfimi kl. 9.55. Bókband kl. 13. Myndlist- arhópur kl. 16.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9–12. Ganga kl. 10. Handavinna kl. 13–16, leiðbeinandi á staðnum. Brids kl. 13. Jóga kl. 18.15. Allir velkomnir. Gullsmárabrids. Brids- deild FEBK í Gullsmára spilar tví- menning alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. Aðgangseyrir kr. 200. Kaffi og með- læti fáanlegt í hléi. Björt húsakynni. Þægilegt andrúmsloft. Eldri borgarar velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Óp- erusýning af bandi og kynning í safn- aðarheimilinu kl. 20 á vegum FEBG. Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30 og þar er handavinnuhorn. Í Kirkjuhvoli er smiðja í leiri og gler kl. 13. Karla- leikfimi í Ásgarði og vatnsleikfimi í Mýrinni kl. 13. Stafgöngukennsla frá Mýrinni kl. 14 í dag á vegum Mar- grétar Bjarnadóttur. Verð 500,–. Mál- un og glerskurður kl. 13 í Kirkjuhvoli. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kl. 12.30 myndlist og perlusaumur. Kl. 13–16 hausthátíð í Garðheimum, Gerðubergskórinn syngur kl. 15.30 undir stjórn Kára Friðrikssonar. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. wwwgerduberg- .is Hraunbær 105 | Kl. 9 postulíns- málun. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 útskurður. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9–16. Boccia kl. 9, heim- sókn á Vesturgötu. Félagsvist kl. 13.30, góðir vinningar, kaffi og með- læti. Fótaaðgerðir 588 2320. Hæðargarður 31 | Kíkið inn, kl. 9 farið í Stefánsgöngu, fáið ykkur kaffisopa, kíkið í blöðin og hittið mann og annan. Minnum á að Listasmiðjan er alltaf opin, ljóðahópur – lesið/samið – mánudögum kl. 16, framsagnarhópur á miðvikud. kl. 9 og bókmenntahópur kl. 13 sama dag. Sönghópur slær upp balli m.m. á fimmtudag kl. 13.30. Dag- skráin liggur frammi. Uppl. í síma 568 3132. Kennaraháskóli Íslands | Ekkó-kórinn æfir í Kennaraháskólanum kl. 17–19. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og léttar æfingar kl. 10.30. Kl. 13 handavinnustofa opin. Kl. 13 nám- skeið í postulínsmálun. Kl. 13.30 boccia. Kl. 14.30 kaffiveitingar. Laugardalshópurinn Blik, eldri borg- arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 11. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir, kl. 9 smíði, kl. 10 boccia, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 13 upplestur, kl. 13– 16.30 leir. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Skák í kvöld kl. 19 í félagsheimilnu, Hátúni 12. Allir vel- komnir. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9–10 boccia, kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun, kl. 9.15– 15.30 handavinna, kl. 10.15–11.45 spænska, kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl. 13–14 leikfimi, kl. 12.30– 14.30 kóræfing, kl. 13–16 glerbræðsla, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, bókband kl. 9–13, hár- greiðslu og fótaaðgerðarstofur opnar frá kl. 9, handavinnustofa opin frá kl. 9–16.30, morgunstund kl. 9.30–10, boccia kl. 10–11, glerskurður kl. 13–17, frjáls spilamenska kl. 13–17. Allir vel- komnir í félagsmiðstöðina. Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 bænastund og samvera kl. 13, opinn salur, kl. 14 bingó. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á vægu verði á eftir. Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, kl. 20. Erindi um börn og sorg. Árbæjarkirkja. | STN starf með 7–9 ára börnum kl. 14.45–15.25. TTT starf með 10–12 ára börnum kl. 15.30–16.15. Áskirkja | Kl. 10–12 foreldramorgnar í Áskirkju. Dagskrá: Brjóstagjöf. Kl. 14 samsöngur undir stjórn organista, Kára Þormars. Kaffi og meðlæti á eft- ir. Kl. 17–18: 8–9 ára, kl. 18–19: 10–12 ára. Dagskrá: Spurningaleikur. Breiðholtskirkja | Biblíulestur kl. 20. Yfirskrift lestranna er: „Gjaldið keis- aranum það sem keisarans er.“ Lesnir verða textar úr Matteusarguðspjalli og Rómverjabréfinu. Kennari er dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Bústaðakirkja | Samvera foreldra kl. 10–12. Spjall og léttar veitingar. Mál- hornið kl. 10.45. Stutt innlegg með upplýsingum og fræðslu. Sérstakra viðburða verður getið á heimasíðu Bústaðakirkju kirkja.is. Umsjón með foreldramorgnum hafa Berglind Kristinsdóttir og Lisbeth Borg. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Barnastarf 6–9 ára kl. 17.15. Unglingastarf fyrir 13 ára (8.bekkur) kl. 19.30– 21.30. wwwd.digra- neskirkja.is Dómkirkjan | Alla fimmtudaga er op- ið hús í Safnaðarheimili Dómkirkj- unnar. Alltaf heitt á könnunni og nota- legt spjall. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja | Fimmtudags- kvöldið 12. okt. kl. 20 verður kynning- arfundur í Fella- og Hólakirkju um námskeiðið „Samræðuhópur um trú“. Um er að ræða námskeið með fræðslu og umræðum um trúmál. Sr. Guðmundur K. Ágústsson, sr. Svavar Stefánsson og Ragnhildur Ásgeirs- dóttir, djákni, eru kennarar nám- skeiðsins. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík | Mætum guði í amstri dagsins með guðs orði og alt- arisgöngu. Frá kl. 12–12.30. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Ví- dalínskirkju kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiskonar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. TTT 10–12 ára í Borgaskóla kl. 17–18. TTT 10–12 ára í Korpuskóla kl. 17–18. Grensáskirkja | Hversdagsmessa er alla þriðjudaga kl. 18–19, Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Ritning- arlestur, hugleiðing út frá orði Guðs og altarisganga. Létt messa á rúm- helgum degi. Tilvalið að koma við í kirkjunni að loknum vinnudegi. KFUM býður öllum strákum á aldrinum 10–12 ára að hittast alla fimmtudaga kl. 17.30–18.30. Kynningarfundur í Grensáskirkju í kvöld kl. 19.15. Tólf sporin – andlegt ferðalag. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12 alla fimmtudaga. Tónlist, hugvekja, bænir. Hádegisverður á eftir stund- ina. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Vinafundir alla fimmtudaga í okt. og nóv. kl. 14. Við rifjum upp góðar og magnaðar minningar, gluggum í sög- una og þjóðhættina, njótum sam- félags yfir kaffibolla og spjalli. Hvað veistu t.d. um Básenda árið 1799? All- ir velkomnir. Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 6–9 ára starf, er í Hjallakirkju á fimmtu- dögum kl. 16.30–17.30. Opið hús er í dag í Hjallakirkju kl. 12–14. Léttur há- degisverður og skemmtileg sam- verustund. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Ung- lingafundur verður í kvöld kl. 20. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM verður fimmtudag 12. október kl. 20 á Holtavegi 28. Af borði stjórnar KFUM og KFUK. Tómas Torfason formaður KFUM og KFUK á Íslandi sér um efni. Hugleiðingu hefur Sr. Guðni Már Harðarson. Kaffi. Allir karlmenn eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrð- arstund í hádegi. Orgeltónlist í kirkju- skipi frá kl. 12–12.10. Að bænastund lokinni kl. 12.30, er léttur málsverður í boði í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljót- legt og innihaldsríkt. Kl. 15.10 Helgi- stund að Dalbraut 18–20. Sr. Bjarni talar. Morgunblaðið/Helgi Bjarnasson Í dag kl. 20 verður boðið uppáleikhúsumræður á Borg- arbókasafninu í Kringlunni. Yf- irskriftin er leiðin frá höfundi til áhorfenda. Leikstjórinn Hafliði Arngrímsson, Snorri Freyr Hilm- arsson leikmyndahönnuður og Bergur Þór Ingólfsson, sem leikur Hitler í sýningunni Mein Kampf, fræða um vinnu leikhópsins við leikverkið Mein Kampf. Leiklist Leikhússpjall á Kringlusafni 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is eeee SV. MBL BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL B.I. 7 ára eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára eee MMJ Kvikmyndir.com eee LIB, Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10 www.laugarasbio.is HEILALAUS! BREMSULAUS FÓR B EINT Á TOPP INN Í U SA eeee - Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6 -bara lúxus Sími 553 2075 VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sími - 551 9000 eeee HJ - MBL “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” Texas Chainsaw Massacre kl. 8 og 10 B.i. 18 ára Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20 John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10 Volver kl. 5:50 Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.