Morgunblaðið - 12.10.2006, Page 59

Morgunblaðið - 12.10.2006, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 59 Maður lifandi | Í dag, fimmtudag, kl. 17.30– 19, fjallar Hallgrímur Magnússon læknir um kenningar tveggja manna sem deildu um hlutverk baktería í líkamanum, í Borgartúni 24. Skráning: madurlifandi@madurlif- andi.is Sími: 585 8703. Verð kr. 1.500. Reykjalundur endurhæfingarmiðstöð SÍBS | Málþing um endurhæfingu verður haldið föstud. 13. október kl. 12.30 til 16.15. Á dagskrá verða fyrirlestrar um hugræna atferlismeðferð og verki, endurhæfingu of þungra, hjartabilaðra, v/atvinnu og um endurhæfingu á geðsviði Reykjalundar. Enginn aðgangseyrir fyrir félagsmenn en fyrir aðra kr. 500. Fréttir og tilkynningar Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru haldin á vegum Menningarmálastofnunar Spánar. Innritun fer fram í Tungumála- miðstöð HÍ. Frestur til innritunar rennur út 13. október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is, 525 4593, www.hi.is/page/tungu- malamidstod. Frístundir og námskeið Amnesty International | Mannréttinda- ámskeið laugardaginn 14. október kl. 13–17 á Fosshótel Lind, Rauðarárstíg 18. Fjallað verður um sögu, uppbyggingu og mann- réttindaáherslur samtakanna um þessar mundir. Námskeiðið er ókeypis og opið öll- um félögum. Skráning stendur nú yfir í síma 511 7905 og á netfanginu tgj@am- nesty.is Mímir símenntun ehf | Námskeiðið hefst 12. okt. og kennt er tvö kvöld. Farið verður yfir SMS-skilaboð, númerabirtingu, að hringja til og frá útlöndum, símaskrána (missed calls) og fleira. Haldið í samvinnu við Símann. Nánari upplýsingar og skrán- ing á mimir.is eða í síma 580 1800. Berlín – Borginn heillandi. Námskeiðið hefst 12. okt. og er tvö kvöld. Bryndís Tóm- asdóttir mun fjalla um Berlín frá mörgum sjónarhornum. Rifjuð verður upp stór- merkileg saga borgarinnar. Farið verður yf- ir fjölskrúðugt menningar– og listalíf, helstu byggingar og söfn og sérkenni borg- arinnar, hin grænu svæði Berlínar. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almennn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, fótaaðgerð, myndlist, bókband, blöð- in liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Það eru allir vel- komnir í allt félagsstarf að Dalbraut 18–20. Í boði m.a. brids, félagsvist, handavinnuhópur, söngur, leikfimi, framsögn og heilsubótargöngur. Heit- ur matur í hádeginu, síðdegiskaffi og blöðin liggja frammi. Heimsókn söng- hóps Lýðs til sönghóps Hjördísar Geirs í Hæðargarði á fimmtudag. Kík- ið við og náið ykkur í dagskrána! Sími 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Bútasaums- námskeið fimmtudag kl. 13–16. Hafið með ykkur efni og áhöld. Kennari Est- er Jónsdóttir. Kaffi og bakkelsi að hætti bútasaumsnemenda. Akstur Auður og Lindi, sími 565 0952. Skráning í síma 863 4225. FEBÁ, Álftanesi | Göngurhópur FEBÁ hittist við „Bess–inn“ kl. 10. Gengið í klukkutíma. Kaffi á Bess- anum á eftir. Upplýsingar í síma 863 4225. Allir 60 ára og eldri vel- komnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Félagsfundur í Leikfélag- inu Snúði og Snældu í dag kl. 17. Skemmtikvöld verður haldið á morg- un, föstudag, kl. 20. Samtalsþættir, getraun, ljóðalestur, söngur og dans. Fræðslufundur 19. október kl. 17.30. Fundarefni: Almannatryggingar og tekjutengdar bætur. Fulltrúi frá TR mætir á fundinn. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05. Rammavefnaður kl. 9.15. Málm- og silfursmíði kl. 9.30. Róleg leikfimi kl. 9.55. Bókband kl. 13. Myndlist- arhópur kl. 16.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9–12. Ganga kl. 10. Handavinna kl. 13–16, leiðbeinandi á staðnum. Brids kl. 13. Jóga kl. 18.15. Allir velkomnir. Gullsmárabrids. Brids- deild FEBK í Gullsmára spilar tví- menning alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. Aðgangseyrir kr. 200. Kaffi og með- læti fáanlegt í hléi. Björt húsakynni. Þægilegt andrúmsloft. Eldri borgarar velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Óp- erusýning af bandi og kynning í safn- aðarheimilinu kl. 20 á vegum FEBG. Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30 og þar er handavinnuhorn. Í Kirkjuhvoli er smiðja í leiri og gler kl. 13. Karla- leikfimi í Ásgarði og vatnsleikfimi í Mýrinni kl. 13. Stafgöngukennsla frá Mýrinni kl. 14 í dag á vegum Mar- grétar Bjarnadóttur. Verð 500,–. Mál- un og glerskurður kl. 13 í Kirkjuhvoli. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kl. 12.30 myndlist og perlusaumur. Kl. 13–16 hausthátíð í Garðheimum, Gerðubergskórinn syngur kl. 15.30 undir stjórn Kára Friðrikssonar. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. wwwgerduberg- .is Hraunbær 105 | Kl. 9 postulíns- málun. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 útskurður. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9–16. Boccia kl. 9, heim- sókn á Vesturgötu. Félagsvist kl. 13.30, góðir vinningar, kaffi og með- læti. Fótaaðgerðir 588 2320. Hæðargarður 31 | Kíkið inn, kl. 9 farið í Stefánsgöngu, fáið ykkur kaffisopa, kíkið í blöðin og hittið mann og annan. Minnum á að Listasmiðjan er alltaf opin, ljóðahópur – lesið/samið – mánudögum kl. 16, framsagnarhópur á miðvikud. kl. 9 og bókmenntahópur kl. 13 sama dag. Sönghópur slær upp balli m.m. á fimmtudag kl. 13.30. Dag- skráin liggur frammi. Uppl. í síma 568 3132. Kennaraháskóli Íslands | Ekkó-kórinn æfir í Kennaraháskólanum kl. 17–19. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og léttar æfingar kl. 10.30. Kl. 13 handavinnustofa opin. Kl. 13 nám- skeið í postulínsmálun. Kl. 13.30 boccia. Kl. 14.30 kaffiveitingar. Laugardalshópurinn Blik, eldri borg- arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 11. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir, kl. 9 smíði, kl. 10 boccia, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 13 upplestur, kl. 13– 16.30 leir. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Skák í kvöld kl. 19 í félagsheimilnu, Hátúni 12. Allir vel- komnir. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9–10 boccia, kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun, kl. 9.15– 15.30 handavinna, kl. 10.15–11.45 spænska, kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl. 13–14 leikfimi, kl. 12.30– 14.30 kóræfing, kl. 13–16 glerbræðsla, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, bókband kl. 9–13, hár- greiðslu og fótaaðgerðarstofur opnar frá kl. 9, handavinnustofa opin frá kl. 9–16.30, morgunstund kl. 9.30–10, boccia kl. 10–11, glerskurður kl. 13–17, frjáls spilamenska kl. 13–17. Allir vel- komnir í félagsmiðstöðina. Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 bænastund og samvera kl. 13, opinn salur, kl. 14 bingó. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á vægu verði á eftir. Opið hús hjá Samhygð, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, kl. 20. Erindi um börn og sorg. Árbæjarkirkja. | STN starf með 7–9 ára börnum kl. 14.45–15.25. TTT starf með 10–12 ára börnum kl. 15.30–16.15. Áskirkja | Kl. 10–12 foreldramorgnar í Áskirkju. Dagskrá: Brjóstagjöf. Kl. 14 samsöngur undir stjórn organista, Kára Þormars. Kaffi og meðlæti á eft- ir. Kl. 17–18: 8–9 ára, kl. 18–19: 10–12 ára. Dagskrá: Spurningaleikur. Breiðholtskirkja | Biblíulestur kl. 20. Yfirskrift lestranna er: „Gjaldið keis- aranum það sem keisarans er.“ Lesnir verða textar úr Matteusarguðspjalli og Rómverjabréfinu. Kennari er dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Bústaðakirkja | Samvera foreldra kl. 10–12. Spjall og léttar veitingar. Mál- hornið kl. 10.45. Stutt innlegg með upplýsingum og fræðslu. Sérstakra viðburða verður getið á heimasíðu Bústaðakirkju kirkja.is. Umsjón með foreldramorgnum hafa Berglind Kristinsdóttir og Lisbeth Borg. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Barnastarf 6–9 ára kl. 17.15. Unglingastarf fyrir 13 ára (8.bekkur) kl. 19.30– 21.30. wwwd.digra- neskirkja.is Dómkirkjan | Alla fimmtudaga er op- ið hús í Safnaðarheimili Dómkirkj- unnar. Alltaf heitt á könnunni og nota- legt spjall. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja | Fimmtudags- kvöldið 12. okt. kl. 20 verður kynning- arfundur í Fella- og Hólakirkju um námskeiðið „Samræðuhópur um trú“. Um er að ræða námskeið með fræðslu og umræðum um trúmál. Sr. Guðmundur K. Ágústsson, sr. Svavar Stefánsson og Ragnhildur Ásgeirs- dóttir, djákni, eru kennarar nám- skeiðsins. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík | Mætum guði í amstri dagsins með guðs orði og alt- arisgöngu. Frá kl. 12–12.30. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Ví- dalínskirkju kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiskonar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. TTT 10–12 ára í Borgaskóla kl. 17–18. TTT 10–12 ára í Korpuskóla kl. 17–18. Grensáskirkja | Hversdagsmessa er alla þriðjudaga kl. 18–19, Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Ritning- arlestur, hugleiðing út frá orði Guðs og altarisganga. Létt messa á rúm- helgum degi. Tilvalið að koma við í kirkjunni að loknum vinnudegi. KFUM býður öllum strákum á aldrinum 10–12 ára að hittast alla fimmtudaga kl. 17.30–18.30. Kynningarfundur í Grensáskirkju í kvöld kl. 19.15. Tólf sporin – andlegt ferðalag. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12 alla fimmtudaga. Tónlist, hugvekja, bænir. Hádegisverður á eftir stund- ina. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Vinafundir alla fimmtudaga í okt. og nóv. kl. 14. Við rifjum upp góðar og magnaðar minningar, gluggum í sög- una og þjóðhættina, njótum sam- félags yfir kaffibolla og spjalli. Hvað veistu t.d. um Básenda árið 1799? All- ir velkomnir. Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 6–9 ára starf, er í Hjallakirkju á fimmtu- dögum kl. 16.30–17.30. Opið hús er í dag í Hjallakirkju kl. 12–14. Léttur há- degisverður og skemmtileg sam- verustund. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Ung- lingafundur verður í kvöld kl. 20. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM verður fimmtudag 12. október kl. 20 á Holtavegi 28. Af borði stjórnar KFUM og KFUK. Tómas Torfason formaður KFUM og KFUK á Íslandi sér um efni. Hugleiðingu hefur Sr. Guðni Már Harðarson. Kaffi. Allir karlmenn eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrð- arstund í hádegi. Orgeltónlist í kirkju- skipi frá kl. 12–12.10. Að bænastund lokinni kl. 12.30, er léttur málsverður í boði í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljót- legt og innihaldsríkt. Kl. 15.10 Helgi- stund að Dalbraut 18–20. Sr. Bjarni talar. Morgunblaðið/Helgi Bjarnasson Í dag kl. 20 verður boðið uppáleikhúsumræður á Borg- arbókasafninu í Kringlunni. Yf- irskriftin er leiðin frá höfundi til áhorfenda. Leikstjórinn Hafliði Arngrímsson, Snorri Freyr Hilm- arsson leikmyndahönnuður og Bergur Þór Ingólfsson, sem leikur Hitler í sýningunni Mein Kampf, fræða um vinnu leikhópsins við leikverkið Mein Kampf. Leiklist Leikhússpjall á Kringlusafni 500 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is eeee SV. MBL BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL B.I. 7 ára eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára eee MMJ Kvikmyndir.com eee LIB, Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10 www.laugarasbio.is HEILALAUS! BREMSULAUS FÓR B EINT Á TOPP INN Í U SA eeee - Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6 -bara lúxus Sími 553 2075 VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sími - 551 9000 eeee HJ - MBL “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” Texas Chainsaw Massacre kl. 8 og 10 B.i. 18 ára Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20 John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10 Volver kl. 5:50 Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.