Morgunblaðið - 20.10.2006, Page 60
50 ára afmæli. Ítilefni fimm-
tugsafmælis Hrafn-
hildar Blomster-
berg býður hún og
fjölskylda hennar til
veislu í samkomusal
Haukahússins að
Ásvöllum laug-
ardagskvöldið 21. október kl. 19. Þætti
þeim vænt um að ættingjar og vinir
gætu komið og samfagnað þeim á þess-
um tímamótum.
60 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
verji því fyrir sér hvort
upplýsingarnar á vefn-
um séu nógu nýjar.
x x x
Sömuleiðis er Vík-verji ekki alltaf
sammála þeim ráðlegg-
ingum, sem vefurinn
gefur um fljótlegustu
leiðina á milli staða.
Þær duga vissulega til
að komast á leið-
arenda, en leitarvélin
„veit“ t.d. augljóslega
ekki um umferð-
arteppur og seinagang,
sem gera má ráð fyrir
á tilteknum götum.
Það virðist því enn vera töluverð
forritunarvinna eftir, áður en vef-
urinn verður jafngóður og ýmsir er-
lendir vefir sama eðlis.
x x x
Og reyndar virðist vefurinnstundum vera í lamasessi og
svarar fyrirspurnum þannig: „Ekki
er hægt að reikna leið á milli þess-
ara staða. Hugsanlega er þjónustan
tímabundið óvirk, reynið aftur síð-
ar.“ Víkverji hlakkar til þegar þessi
þjónusta verður orðin eins og hún á
að vera og hann getur farið að
skipuleggja sumarfríið sitt innan-
lands á Netinu.
Víkverji heimsótti ívikunni nýja
kortavefinn map24.is.
Þetta er fyrsti vef-
urinn á Íslandi, sem
býður upp á ökuleið-
sögn á milli staða eins
og ýmsir erlendir vef-
ir, t.d. ViaMichel-
in.com og Krak.dk,
sem Víkverji hefur
notað mikið til að
skipuleggja sumarfríið
sitt. Víkverja finnst
frábært að geta slegið
inn framandleg göt-
unöfn, sem hann hefur
aldrei heyrt áður og
eru einhvers staðar í
útmóum höfuðborgarsvæðisins, og
fengið nákvæmar leiðbeiningar um
það hvernig á að komast þangað.
Hver veit nema hann fari einhvern-
tímann þangað!
x x x
Hitt er svo annað mál að sumirútmóar eru bara ekki með í
leitarmöguleikunum. Þegar Hádeg-
ismóar 2, heimilisfang Morg-
unblaðsins, er til dæmis slegið inn á
vefinn, koma annars vegar upp
Hrísmóar í Garðabæ og hins vegar
Frades (Moar) á Spáni! Svona í ljósi
þess að heimilisfangið er búið að
vera til í a.m.k. þrjú ár, veltir Vík-
víkverji skrifar | vikverji@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF:
ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
dagbók
Orð dagsins: „Á þeim degi munuð þér skilja, að ég
er í föður mínum og þér í mér og ég í yður.“
(Jóh. 14,20.)
Í dag er föstudagur
20. október, 293. dagur
ársins 2006
velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is
Þjóðarsálin, sál allra
landsmanna
EINLEIKHÚSIÐ setti upp á dög-
unum nýtt verk, Þjóðarsálina eða
verk sem nefnist Þjóðarálin.
Ég er að skrifa hér af því að mér
fannst það ekki fá þá viðurkenningu
sem það á skilið. Verkið er flutt af
frábærum leikurum, stórkostlegum
sirkus og yndisfögrum hestum. Að-
alsveitin samanstendur af Sigrúnu
Sól Ólafsdóttur, sem er hugmynda-
smiðurinn að verkinu og er leikstjór-
inn, og Pálma Sigurhjartarsyni sér
um tónlistina. Myrra Leifsdóttir sér
um búninga og Linda Stefánsdóttir
sér um sviðsmynd. Aðalleikararnir
Arnar Pétur Guðjónsson, Harpa
Arnardóttir, Jóhann G. Jóhann-
esson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir og
Árni Salómonsson eru hreint frá-
bær.
Mér finnst verkið uppfullt af boð-
skap og kærleika. Eftir að hafa séð
það vakna ýmsar spurningar sem ég
hafði aldrei pælt í. Veruleiki lífsins
greip mig. Verkið er stórt hug-
myndaverk. Gleði, sorg, ástir og
átök koma fram á skemmtilegan og
eftirtektarverðan hátt. „Ég fílaði
það í botn,“ eins og maður segir á lé-
legri íslensku.
Ég hvet alla til þess að fara og
mynda sér sína eigin skoðun.
Ásta María Harðardóttir,
forseti nemendafélags fjöl-
brautaskólans í Garðabæ.
Hver er maðurinn?
ÉG vil vekja athygli á manni sem
komið hefur hér í hverfið a.m.k.
tvisvar sinnum. Þessi maður kom
fyrir helgina og komst þá inn með
öðrum – og þegar maður opnar
stendur hann fyrir utan og ýtir að
manni blómi og segir: „Gjörið svo
vel,“ og segist vera að safna fyrir fá-
tæk börn í Rúmeníu.
Þessi maður er með spjald framan
á sér með nafninu sínu en ekkert
merki frá félagasamtökum. Hann
sagði: „Þú ræður hvað þú borgar
fyrir.“ Ég sótti 500 kr. og lét hann
fá.
Þessi maður hefur komið hér áður
og verið rekinn út.
Mér finnst þetta ekki hægt. Ég
hringdi í Rauða krossinn og spurði
hvort einhver söfnun væri í gangi
hjá þeim og var sagt að svo væri
ekki. Sagði ég þeim alla söguna, og
þá var mér sagt að þeir hefðu frétt af
þessum manni sem væri einn á ferð
og virtist vera að sníkja peninga.
Mér var sagt að einhver hefði haft
samband við lögregluna en hún
sagðist ekkert gera gert. Það eru all-
ir óánægðir með þetta hér og vil ég
vara fólk við þessum manni.
Ein ósátt.
Hringur í óskilum
FYRIR u.þ.b. mánuði fannst hring-
ur á bílastæði við Garðaborg. Þetta
er hugsanlega trúlofunarhringur,
merktur og með steini. Upplýsingar
í síma 869 1666.
Rauð dúnúlpa týndist
ALDA, 7 ára, týndi rauðri Hummel
dúnúlpu með hettu, ekki er vitað
hvar. Alda er í Valdorf-skóla í Lækj-
arbotnum og gæti hafa skilið hana
eftir einhvers staðar. Skilvís finn-
andi vinsamlega hafi samband í síma
557 5831 eða 899 7877.
árnað heilla
ritstjorn@mbl.is
85 ára afmæli. Ídag, 20. októ-
ber, er 85 ára Jón
Eiríksson, Vorsabæ
3, Skeiðum.
Gullbrúðkaup | Í dag, 20. október,
eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin
Lena Gunnlaugsdóttir og Jóhann Sig-
urbjörnsson, til heimilis að Laug-
arbóli í Svarfaðardal.
Demantsbrúðkaup | Í dag, 20. októ-
ber, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjón-
in Elísabet Þorvaldsdóttir og Finn-
bogi Jónsson, til heimilis að
Gullsmára 9. Þau eyða deginum í
faðmi fjölskyldunnar.
Varðveit líf mitt
fyrir ógnum óvinarins
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR
NICOLAS CAGE SÝNIR
STÓRLEIK Í MYNDINNI.
eee
BBC
eee
ROLLING STONE
eeee
EMPIRE
eeee
TOPP5.IS
eeee
SV, MBL
eee
MMJ, KVIKMYNDIR.COM
eee
EGB, TOPP5.IS
MÝRIN kl. 5 - 7 - 9 - 10 B.i. 12.ára.
THE GUARDIAN kl. 6 - 9 B.i. 12.ára.
WORLD TRADE CENTER kl. 8 - 10:30 B.i. 12.ára.
THE QUEEN kl. 6 - 8 B.i. 12.ára.
AN INCONVENIENT TRUTH kl. 6 - 10:10 LEYFÐ
ZIDANE kl. 6
BÖRN kl. 8 B.i. 12.ára.
Munið afsláttinn
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
eee
Ó.H.T. RÁS2
eeee
HEIÐA MBL
HEIMURINN HEFUR FENGIÐ AÐVÖRUN.
VEGNA FJÖLDA
ÁSKORANA HEFUR
MYNDIN AFTUR
VERIÐ TEKIN TIL
SÝNINGA.
eeeee
H.J. MBL
eeee
TOMMI/KVIKMYNDIR.IS
eeee
V.J.V. TOPP5.IS ÖRFÁAR SÝNINGAR!
EINN AF BESTU KNATTSPYR-
NUMÖNNUM SÖGUNNAR
WWW.HASKOLABIO.ISSTÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS HAGATORGI • S. 530 1919
Frá leikstjóra “The Fugitive”
Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins
Þegar hættan steðjar að ... fórna þeir öllu
KEVIN COSTNER ASHTON KUTCHER
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
Mýrin er ein besta mynd, ef ekki sú albesta
sem gerð hefur verið á Íslandi.
Ef þetta er ekki myndin sem skilar íslenskri
mynd Óskar þá veit ég ekki hvað þarf til.
Davíð Örn Jónsson Kvikmyndir.com
e e