Morgunblaðið - 11.12.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.12.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 2006 45 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ekki er víst að hrúturinn viti hvað það er sem hann metur mest. Himintunglin breyta sjónarhorni hans, jafnvel með ferðalögum, og þannig sér hann hjarta annarra jafnvel og sitt eigið. Naut (20. apríl - 20. maí)  Siðareglum þarf að fylgja. Nautinu finnst sumar athafnir yfirborðskenndar og jafnar þeim við veikleika og gervi- mennsku. En þegar maður er í Róm ger- ir maður eins og Rómverji. Spurðu stein- geit ef þú ert ekki viss um hvað sé við hæfi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Fjölskylda, vinir og kunningjar mæla með tvíburanum bak við tjöldin og án þess að hann viti af. Orðspor þitt er mikilvægara en peningar í banka. Gættu þess að það sé gott. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Himintunglin varpa ljósi á hinar fjöl- mörgu mótsagnir í lífi krabbans upp á síðkastið. Hann sýnir veikleika sína og knésetur sterkan einstakling fyrir vikið, eða setur sjálfan sig í síðasta sæti og er valinn sem leiðtogi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Styrkur, útgeislun og það að vera einstakt eru meðfæddir hæfileikar ljóns- ins. Það fær fleiri tækifæri til að meta slíka eiginleika en aðrir. Gildismat ann- arra er ekki rangt en mjög frábrugðið þínu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Hugsanlegt er að eitthvað hefði komið meyjunni í opna skjöldu í dag. En nú ertu að lesa stjörnuspána þína og þá veistu að þú átt að vera á varðbergi gagnvart óvæntri heimsókn. Líttu vel út og passaðu hvernig þú klæðir þig. Það sem þú ert í varpar ljósi á sjálfsmat þitt og smekk. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Í dægurlagatexta segir að sumir segi aldrei: ég elska þig, því það sé ekki í eðli þeirra. Aðrir segja heldur aldrei: ég elska þig, en bíða eftir að heyra það frá öðrum, líkt og barn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hver athöfn hefur afleiðingar. Augu sporðdrekans eru að opnast fyrir því hverjar þær eru. Hann áttar sig á því að líklega er hættulegra að forðast áhættu en að taka hana. Þegar öllu er á botninn hvolft. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn leitar eftir sambandi við þá sem styðja hann í þeirri viðleitni að bæta sig og verða sannari í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Fiskur gæti verið svarið. Ef þú ert viss um að vera elsk- aður, sama hvað gerist, öðlastu frelsi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er allt í lagi að vita ekki hvað tekur við. Ekki samt rugla því saman við að efast um sjálfan sig. Trúðu á hæfileika þína en bíddu eftir skýrri vísbendingu um það hvað þú átt að gera næst. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn finnur sig svo vel í óvenju- legum aðstæðum að hann áttar sig ekki á því hvort hann fellur í kramið eða ekki. Frumleiki hans laðar að einstaklinga sem hann getur verið stoltur af að kalla vini. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn hefur tvo möguleika í dag. Veldu þann sem vekur meiri ótta. Hann er góður fyrir heilsuna. Þeir sem leita að ást finna hana við nokkuð tvísýnar að- stæður. stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í meyju vill meiri reglu, frekara nám, færri truflanir. Það vill vinna núna og leika sér seinna og fara með peningana í bankann áður en þeir brenna gat á vasann. Hljómar þetta eitt- hvað leiðinlega? Önnur himintungl tryggja að minnsta kosti eina leiftrandi uppákomu. flugstrákar eee V.J.V. Topp5.is / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ DEAD OR ALIVE kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8 - 10 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eeee S.V. MBL. HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI THE GRUDGE 2 BÖLVUNIN 2 ÞORIR ÞÚ AFTUR? Martin ShortTim Allen JÓLASVEININN 3 SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 9 - 10:10 B.i.12 ára DEAD OR ALIVE VIP kl. 5 - 8 - 10:10 SAW 3 kl. 8 - 10:20 B.i.16 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 10:30 B.i.16 ára FLY BOYS kl. 8 B.I. 12 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ eeee Kvikmyndir.is í bíó1fyrir2 Kæru gestir vins-amlegast athugið að tilboð þetta* GILDIR Á ALLAR MYNDIR Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Í þetta sinn er það kassi frá Vestmannaeyjum og Hafnarfirði, áður útkominn kassi frá Vopnafirði og Fljótsdalshéraði. Það er sama spilaborð fyrir allt landið en sérhannaður kassi með tilheyrandi spjöld. Spurningar og atburðir varða daglegt líf og nánasta umhverfi heima- fólks, öll helstu fyrirtæki og vinnustaði á svæðinu. Auk þess er að finna í spilinu um 200 ljósmyndir er tengjast viðfangsefni þess. Fáið ykkur eintak því það er marga tíma skemmtun. Átthagaspilið hentar fyrir stráka, stelpur, gellur, gæja, mömmur, pabba, ömmur, afa, frænkur, frændur, nágranna, vini... sem sagt fyrir alla ÁTTHAGASPILIÐ ER KOMIÐ MEÐ NÝJAN SPILAKASSA! Sölustaðir: Beint frá framleiðanda: Astrid á Vopnafirði, sími 473 1371, gsm 868 0696. Vestmannaeyjar: Krakkakot, Gallery Heimalist og Vöruval. Hafnarfjörður: Bókabúð Böðvars og Mambó. Reykjavík: Spilaverslun Magna. KYNNINGAR: Í HAFNARFIRÐI: Bókabúð Böðvars 15. des. kl. 12-17 Verslunarmiðstöðin Fjörður 16. des. kl. 10-17 LAUGAVEGI 15 • Sími 511 1900 Glæsilegt úrval úra og skartgripa Glæsileiki Breski popparinn GeorgeMichael og fyrrverandi félagi hans í Wham!, Andrew Ridgeley, ætla að gefa aftur út jólalagið „Last Christmas“ sem kom fyrst út árið 1984, en aðeins verður hægt að sækja lagið á Netið. Þeir Wham!-félagar munu hins vegar etja kappi við Crazy Frog sem hyggst gefa út sína útgáfu af laginu fimm dögum áður, eða hinn 11. des- ember. Talið var að endurútgáfa lagsins væri liður í endurkomutónleikum Wham! hinn 17. desember líkt og orðrómur hefur verið uppi um. Þessu hefur Michael hins vegar neit- að. Búist var við að Ridgeley myndi stíga á svið á fyrstu tónleikum Georges Michaels í Bretlandi í 15 ár sem fara fram á Wembley í London. Fólk folk@mbl.is Rithöfundur-inn Peter Robinson hefur vakið athygli fyr- ir barnabækur sínar, þar sem söguhetjurnar eru fólk sem við lesum jafnan um í slúðurdálkum dagblaðanna. Robinson hefur skrifað þónokkr- ar stuttar barna- bækur, með ein- földum texta í formi dæmisögu, þar sem lesendur eru hvattir til að læra af mistökum sögupersónanna. Bækurnar eru ekki ósvipaðar Herramannabókunum svokölluðu. Meðal þeirra sem Robinson tekur til umfjöllunar eru Elton John, Brit- ney Spears, Robbie Williams og Michael Jackson. Nú er svo væntan- leg sagan A boy Called Pete (Dreng- ur að nafni Pete) þar sem fjallað er um söngvarann Pete Doherty. Boð- skapur þeirrar sögu ætti að vera augljós en Doherty hefur ósjaldan ratað á síður blaðanna síðustu miss- eri vegna eiturlyfjaneyslu. „Bækurnar eru skrifaðar fyrir börn, en þó þannig að fullorðnir hafa líka gaman af þeim,“ segir höfundur- inn Robinson. Nú stendur til að gera teikni- myndir fyrir sjónvarp byggðar á bókunum og teikningum Robinsons. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.