Fréttablaðið - 03.04.2009, Blaðsíða 76
3. apríl 2009 FÖSTUDAGUR44
FÖSTUDAGUR
19.15 Auddi og Sveppi STÖÐ 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
20.00 Twenty Four
STÖÐ 2 EXTRA
21.00 Karl í kvennafansi
SJÓNVARPIÐ
21.00 Spjallið með Sölva
SKJÁREINN
00.00 Orlando – Cleveland,
beint STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar.
21.00 Mér finnst Í umsjón Bergljótar
Davíðsdóttur og Katrínar Bessadóttur.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
15.20 Dansað á fáksspori (e)
15.50 Leiðarljós (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Spæjarar (12:26)
17.42 Músahús Mikka (49:55)
18.05 Afríka heillar (Wild at Heart II)
(6:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem
búa ásamt börnum sínum innan um villidýr
á sléttum Afríku. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Alþingiskosningar - Leiðtoga-
umræður Bein útsending frá umræðum
leiðtoga framboðanna fyrir alþingiskosn-
ingarnar.
21.00 Karl í kvennafansi (Man of the
House) Bandarísk bíómynd frá 2005. Lög-
gæslumanni í Texas er falið að gæta hóps
klappstýra sem eiga að bera vitni í morð-
máli. Leikstjóri er Stephen Herek og meðal
leikenda eru Tommy Lee Jones, Cedric the
Entertainer og Christina Milian.
22.35 Konuilmur (Scent of a Woman)
Bandarísk bíómynd frá 1992. Námsmaður
tekur að sér að passa blindan mann en
starfið reynist annað og meira en hann
hugði. Leikstjóri er Martin Brest og meðal
leikenda eru Al Pacino, Chris O’Donnell,
Gabrielle Anwar, Philip Seymour Hoffman
og Bradley Whitford. (e)
01.05 Söngvaskáld (Pétur Ben) Laga-
smiðir flytja lög sín að viðstöddum áhorf-
endum í Sjónvarpssal. Í þessum þætti flytur
Pétur Ben nokkur lög og spjallar við áheyr-
endur. (e)
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.20 Game Tíví (9:15) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
12.00 Game Tíví (9:15) (e)
12.40 Óstöðvandi tónlist
17.40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.25 Káta maskínan (9:12) (e)
18.55 The Game (5:22) Bandarísk
gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska fótboltanum.
19.20 One Tree Hill (10:24) (e)
20.10 Survivor (6:16) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að
þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis
þar til aðeins einn stendur eftir sem sigur-
vegari.
21.00 Spjallið með Sölva (7:12) Nýr
og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr.
22.00 Battlestar Galactica (7:20) Fram-
tíðarþáttaröð þar sem fylgst með klass-
ískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa
fengið frábæra dóma og tímaritin Time og
Rolling Stone hafa sagt hana bestu þátta-
röðina sem sýnd er í sjónvarpi.
22.50 Painkiller Jane (8:22) Spennandi
þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane
Vasko er lögreglukona sem boðið er starf
með leynilegri sérsveit sem berst við hættu-
legt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika.
23.40 Flashpoint (11:13) (e)
00.30 The Game (1:22) (e)
00.55 The Game (2:22) (e)
01.20 The Game (3:22) (e)
01.45 Jay Leno (e)
02.35 Jay Leno (e)
03.25 Óstöðvandi tónlist
17.25 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og
skyggnst á bak við tjöldin.
17.55 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni.
og árið skoðað í bak og fyrir.
18.20 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða
sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu-
boltanum.
18.50 Fréttaþáttur spænska boltans
Hver umferð fyrir sig skoðuð í bak og fyrir.
19.20 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
19.50 World Supercross GP Að þessu
sinni fór mótið fram á Edward Jones Dome
leikvanginum í St. Louis.
20.45 F1: Malasía / æfingar Sýnt frá
æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappakstur-
inn í Malasíu.
21.15 Poker after Dark
22.00 Skotland - Ísland Útsending frá
leik Skotlands og Íslands í undankeppni HM.
00.00 Orlando - Cleveland Bein út-
sending frá leik í NBA körfuboltanum.
06.00 F1: Malasía / Æfingar Sýnt frá
æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappakstur-
inn í Malasíu.
18.10 PL Classic Matches Newcastle -
Liverpool, 1998. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
18.40 PL Classic Matches Man Utd -
Leeds, 1998.
19.10 Tottenham - Liverpool Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.50 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
21.20 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum.
Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
21.50 PL Classic Matches Crystal Palace
- Blackburn, 1992.
22.20 PL Classic Matches Man. Utd -
Sheffield Wednesday 1992.
22.50 Premier League Preview
23.20 Everton - Hull Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
08.00 Employee of the Month
10.00 Home Alone 2
12.00 License to Wed
14.00 Murderball
16.00 Employee of the Month
18.00 Home Alone 2
20.00 License to Wed Rómantísk gaman-
mynd með Robin Williams, Mandy Moore og
John Krasinski í aðalhlutverkum.
22.00 Painkiller Jane
00.00 The Mudge Boy
02.00 The Prophecy 3
04.00 Painkiller Jane
06.00 Reign Over Me
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn
Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (287:300)
10.15 Sisters (20:28) SISTERS
11.05 Burn Notice (3:13)
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (160:260)
13.25 Wings of Love (41:120)
14.10 Wings of Love (42:120)
14.55 Wings of Love (43:120)
15.40 Nornafélagið
16.00 Saddle Club
16.23 Camp Lazlo
16.43 Könnuðurinn Dóra
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi Auddi og
Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt
er leyfilegt.
20.00 Idol stjörnuleit (8:14) Úrslitin eru
nú hafin í Smáralindinni og það er á valdi
áhorfenda að skera úr um hverjir komast
áfram með símakosningu.
21.20 Stelpurnar Það er óhætt að segja
að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstár-
legu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast
ekkert ætla að dvína.
21.45 Idol stjörnuleit Niðurstöður síma-
kosningar í Idol stjörnuleit eru kunngjörð-
ar og þar með upplýst hver fellur úr leik að
þessu sinni.
22.10 Rent Rómantísk og átakanleg mynd
byggð á margverðlaunuðum söngleik.
00.25 Cellular Ungur maður fær undarlegt
símtal í gemsann sinn frá ókunnugri konu
sem segist vera í klóm mannræningja. Hún
segir að þeir muni myrða sig fyrr en síðar og
að næstu fórnarlömb verði maður hennar og
barn. Kim Basinger fer með aðalhlutverkið í
þessum kynngimagnaða spennutrylli.
02.00 The Hills Have Eyes
03.45 Straight into Darkness
05.20 Fréttir og Ísland í dag
▼
▼
▼
▼
> Jeff Probst
„Ég hef í starfi mínu ferðast
til framandi landa og kynnst
mörgu áhugaverðu fólki.
Ég tel að fá störf séu
jafngóð og mitt.“
Prost er stjórnandi
raunveruleikaþáttarins
Survivor sem Skjár
einn sýnir í kvöld.
Þjóðarstoltið tekur yfirleitt hástökk þegar
íslensk landslið með sitt stóra hjarta
takast á við stórþjóðir á íþróttavellinum. Ef
Hagstofan hefði mælt þjóðarrembing þegar
íslenska landsliðið í handbolta kom heim
með silfurpening frá Ólympíuleikunum í
Peking þá hefði sú mæling sprengt alla
kvarða. Kaupin á Magasin du Nord hefðu
ekki komist með tærnar þar sem sú ágæta
samkunda hafði hælana.
Og venju samkvæmt sat maður límdur
fyrir framan sjónvarpsskjáinn sinn þegar
Íslendingar sóttu Skota heim á Hampden
Park. Skotar eiga sér glæsta knattspyrnu-
sögu, hafa átta sinum tekið þátt á HM og
tvívegis átt lið í Evrópukeppninni. Íslenska
karlalandsliðinu hefur aldrei tekist neitt af
þessu. Skotar eiga lið á borð við Rangers og Celtic, við eigum Val
og KR. Engu að síður öskraði einhver
lítill púki aftan í hnakkanum á manni
að nú væri lag, nú gætum við loks lagt
Skotana enda hefðum við tapað mjög
óverðskuldað fyrir þeim hér heima. Við
höfum reyndar aldrei unnið þá, en engu
að síður: nú var lag.
En viti menn. Skotarnir höfðu sigur.
Og sami söngurinn hófst; að sigurinn
hefði verið, líkt og hér heima, óverð-
skuldaður. Við hefðum jú verið miklu
betri. Þetta fær mann til að velta því
fyrir sér hvort það sé hugsanlegt að
eitthvurt lið geti unnið annað lið tvívegis
með skömmu millibili „óverðskuldað“.
Kannski er erfitt að horfast í augu við
þessa staðreynd en mín tilfinning er
einfaldlega sú að Skotar séu betri en við í fótbolta.
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON HORFÐI Á LANDSLEIK
Hinir óverðskulduðu ósigrar
ÓVERÐSKULDAÐ? Ef til vill er tölfræðilega hægt að tapa
tvívegis fyrir liði óverðskuldað; ugglaust er ástæðan þó
sú að annað liðið er einfaldlega betra en hitt.
www.forlagid.is