Fréttablaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 38
38 4. apríl 2009 LAUGARDAGUR V ið erum bæði mjög ánægð með að fá tækifæri til að vinna með ungum háskóla á uppleið og hjálpa til við aukna framþróun. Starfsfólk skólans vinnur hörðum hönd- um að þessu markmiði, og það er greinilega ekki unnið minna hér en í MIT (Massachussetts Institute for Technology) þar sem ég hef unnið meirihlutann af ferlinum. Við fáum iðulega símtöl á kvöldin og tölvupósta á næturna, því hér eru allir svo áhugasamir,“ segir dr. John B. Vander Sande, doktor í verk- fræði og nýr konrektor Háskól- ans í Reykjavík (HR). Skilgreint hlutverk Johns innan skólans er að efla enn frekar akademíska uppbygg- ingu HR og gera skólann þannig betur í stakk búinn til að láta til sín taka í framtíðinni. Marie, eiginkona Johns til 37 ára, starf- ar sem aðstoðarmanneskja hans í HR, þrátt fyrir að gegna ekki opinberri stöðu hjá skólanum. „Reynsla mín gegnir líka hlut- verki hér í HR, en skólinn fær mig frítt með í kaupbæti,“ segir Marie og hlær. Svafa mjög sannfærandi John fæddist í Baltimore í Maryland-ríki árið 1944 og útskrifaðist sem doktor í verk- fræði frá Northwestern-háskól- anum í Chicago. Hann hefur gegnt starfi prófessors við MIT síðan 1971, var aðstoðardeildar- forseti verkfræðideildar skól- ans í sjö ár og starfandi deildar- forseti í tvö ár. John gegndi einnig stöðu formanns mennta- nefndar verkfræðideildarinnar, en sú nefnd ber mikla ábyrgð á stjórnun námsins, bæði á grunn- og framhaldsstigi. Stór ástæða fyrir ráðningu Johns til HR er sú mikla alþjóð- lega reynsla sem hann býr yfir. Hann lék stórt hlutverk í upp- hafi samstarfssamnings MIT við tvo háskóla í Singapúr, þar sem MIT hefur rekið nokkurs konar útibú í allmörg ár. John var einnig fyrsti forstöðumaður Cambridge-MIT stofnunarinn- ar, sem er stórt samstarfsverk- efni milli Cambridge-háskólans í Englandi og MIT. Kynni Johns og Marie af HR hófust þegar skólinn, í sam- starfi við Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð, gerðist aðili að iðnaðarsamstarfsverkefni MIT (Industrial Liasion Pro- gram – ILP) árið 2007. ILP þjónar tilgangi snertiflatar MIT og viðskiptaheimsins, eða fyrirtækja og stofnana sem kjósa að nýta sér þá viðamiklu rannsóknarvinnu og kennslu sem MIT býður upp á. Í kjöl- far samstarfssamnings HR og ILP heimsóttu Svafa Grönfeldt, rektor HR, og Gunnar Tómas- son, deildarforseti Tækni- og verkfræðideildar skólans, MIT og eyddu nokkrum dögum í að ræða við ýmsa aðila innan MIT um starfsemi skólanna tveggja í víðum skilningi. John segir að þessi ferð þeirra Svöfu og Gunnars hafi í raun verið farin í þeim tilgangi að leita að starfs- kröftum sem gætu nýst HR, þótt sá hafi ekki verið opinber tilgangur ferðarinnar. „Þau voru á höttunum eftir fólki sem byggi yfir þeirri reynslu og þess háttar per- sónuleika sem gæti gagnast bæði HR og MIT,“ segir John. „Án þess að ég vilji hljóma of montinn þá trúi ég því að ég sé rétti maðurinn í það starf sem HR hafði í huga í ráða í. Ég hef mikla reynslu á þessu sviði og Svafa og Gunnar fræddu mig Alltaf hægt að gera enn betur Dr. John B. Vander Sande tók nýlega við stöðu konrektors við Há- skólann í Reykjavík. Kjartan Guðmundsson hitti doktorinn góða og Marie, eiginkonu hans og aðstoðarmanneskju, og ræddi við þau um nýja starfið og upplifun þeirra af Íslandi. HJÓN OG SAMSTARFSMENN John og Marie líkar lífið á Íslandi afar vel. Þau telja landið þarfnast öflugrar ímyndarvinnu á erlendri grund. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.