Fréttablaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 4. apríl 2009 95
H
u
g
sa
s
é
r!
tækni
Svar tækni leitar að hæfileikaríkum tæknimanni
á sviði net- og IP símkerfaþjónustu.
Starfið felur m.a. í sér:
Menntun og hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er til 13. apríl 2009.
1
Neytendastofa
VIGTARMENN
Námskeið til löggildingar vigtarmanna verður
haldið á Neytendastofu, Borgartúni 21, dagana
4., 5. og 6. maí 2009.
Endurmenntunarnámskeið verður haldið 11. maí.
Allar nánari upplýsingar, svo og aðstoð við skrán-
ingu þátttakenda, eru veittar í síma 510 1100 og á
heimasíðunni www.neytendastofa.is, undir Mæli-
fræðisvið.
Skráningu lýkur föstudaginn 17. apríl nk.
Velferðarsvið
Forstöðumaður búsetukjarna fyrir geðfatlaða
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir lausa til
umsóknar stöðu forstöðumanns búsetukjarna fyrir
geðfatlaða.
Helstu verkefni:
• Fagleg ábyrgð á þjónustunni með hliðsjón af hugmynda-
fræði Velferðarsviðs
• Yfi rumsjón með daglegri þjónustu
• Gerð starfsáætlunar
• Stjórnun starfsmannamála og ábyrgð á framkvæmd
starfsmannastefnu
• Rekstrarleg stjórnun
• Samstarf við íbúa, samstarfsaðila og hagsmunasamtök
• Þátttaka í þverfaglegum teymum á Velferðarsviði
• Þátttaka í mótun og uppbyggingu á skipulagi þjónustunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði félags- eða heilbrigðisvísinda,
framhaldsmenntun æskileg
• Þekking og reynsla af stjórnun
• Þekking og reynsla af vinnu með geðfötluðum
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Færni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
Umsóknir skal færa inn á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavík.is fyrir 19. apríl nk.
Upplýsingar um starfi ð veita Aðalbjörg Traustadóttir fram-
kvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis í
síma 411-1500, netfang: adalbjorg.traustadottir@reykjavik.is og
Jóna Rut Guðmundsdóttir, verkefnastjóri í málefnum fatlaðra
á skrifstofu Velferðarsviðs í síma 411-1111
Sölumaður
Bílalökk, bón- og hreinsivörur
Viðkomandi mun vinna jafnt innan fyrirtækisins sem utan og
þjónusta og selja vörur til viðskiptavina víðsvegar um landið.
Verkefnin eru margvísleg og getum við boðið nýjum starfsmanni
upp á spennandi starf hjá vaxandi fyrirtæki.
Algjört skilyrði er að umsækjendur hafi reynslu í störfum tengdum
bílgreinum, hafi áhuga á viðfangsefninu og reynslu í sölumennsku.
Umsóknir sendist til Málningarvara ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
eða á karlj@malningarvorur.is.
Engum fyrirspurnum er svarað í síma eða á ofangreint netfang.
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl.
Málningarvörur ehf. er ungt
fyrirtæki sem stendur á gömlum
og traustum grunni. Fyrirtækið
var áður hluti af Gísla Jónssyni
ehf. og hefur áratuga reynslu
og þekkingu sem umboðsaðili
þekktra merkja t.d. Sikkens
bílalökk og fl eiri fyrirtækja í
réttingar- og sprautuiðnaðinum
eins og Car-O-Liner og
Carsystem. Einnig er fyrirtækið
umboðsaðili fyrir bón- og
hreinsiefni frá Concept
og Meguiar´s.
Málningarvörur ehf. óskar eftir sölumanni í fullt starf
Lágmúli 9, 108 Reykjavík, S. 581 4200
Auglýsingasími
– Mest lesið
The newly founded Icelandic Center of Computational
Science (Reiknisetur í Raunvisindum - RÍR) funded by
the Icelandic Research Fund with a Center of Excellence
grant has several open positions for PhD and Master
students. The center is a collaboration between research
groups at the University of Iceland and Reykjavik Univer-
sity. The presently open positions are in the area of com-
putational physics of nanoscale electronic devices.
The candidates should have a solid background in one of
the fields: Physics, Chemistry, Engineering, or Computer
Science. In addition they should have a good under-
standing of basic physics, an attraction to scientific
research, and interest in computational methods. For
more information see www.rir.is
Please contact dr. Andrei Manolescu at Reykjavik
University (manoles@ru.is; http://www.ru.is/manoles).
R E S E A R C H P O S I T I O N S
FOR MASTERS AND PHD STUDENTS