Morgunblaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 17
Farðu strax inn á www.ibliduogstridu.is og tryggðu þér þannig ókeypis miða. NÚ SÝNUM VIÐ HVAÐ Í OKKUR BÝR! ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 35 03 3 01 /0 7 VIÐ STYÐJUM HANDBOLTALANDSLIÐIÐ FRÍTT INN Á LANDSLEIKINA GEGN TÉKKUM Í LAUGARDALSHÖLL VERTU VIRKUR STUÐNINGSMAÐUR STRÁKANNA OKKAR Í ÍSLENSKA LANDSLIÐINU Í HANDKNATTLEIK laugardaginn 13. janúar kl. 16:15 og sunnudaginn 14. janúar kl. 16:15 STUÐNINGSAÐILAR: 01 Við lítum á okkur sem „stuðningsmenn” – en ekki „áhangendur”. 02 Við vitum að stuðningur okkar er mikilvægur fyrir liðið og getur haft mikil áhrif á árangur þess. 03 Við vitum að stuðningur er ekki síst nauðsynlegur í stríðu – ekki bara í blíðu! 04 Við gerum okkur raunhæfar væntingar. 05 Við teljum það ekki minnimáttarkennd að taka það með í reikninginn að 300 þúsund manna þjóð er að keppa við milljónaþjóðir. Það er bara viðurkenning á staðreyndum. 06 Við gerum þá kröfu til landsliðsins að það „haldi haus” í mótlæti og skuldbindum okkur til þess að gera slíkt hið sama. 07 Við heitum því að yfirgefa ekki skútuna ef miður gengur – við heitum því að halda út allt til enda og sýna „úr hverju við erum gerð”. 08 Jákvæður stuðningur er skemmtilegur og gefandi – ekki bara fyrir landsliðið heldur líka okkur stuðningsmenn og þjóðarkarakterinn. 09 Við getum ekki öll orðið landsliðsmenn – en við getum orðið stuðningsmenn – í blíðu og stríðu. 10 Sama hvernig gengur og sama hvernig fer - þá lofum við alltaf einu: Við höfum ánægju af leiknum. Samtök stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik voru formlega stofnuð 12. janúar. Félagsmenn samþykkja svohljóðandi yfirlýsingu: STUÐNINGSBOÐORÐIN 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.