Morgunblaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.01.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007 45 dægradvöl 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3 Rc6 6. Be2 cxd4 7. cxd4 Rge7 8. Rc3 Rf5 9. Ra4 Da5+ 10. Bd2 Bb4 11. Bc3 b5 12. a3 Bxc3+ 13. Rxc3 b4 14. axb4 Dxb4 15. Da4 Dxa4 16. Hxa4 Bd7 17. Rb5 O-O 18. g4 Rfe7 19. Ha3 Rg6 20. Rd6 Hab8 21. Bb5 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Merida í Mexíkó. Janeth Moreno Ramirez hafði svart gegn Mario Ayala Reyes. 21 … Rcxe5! 22. Bxd7 Rxd7 23. Hxa7 Hxb2 svartur hótar nú Hb1+ og vinna þar með hrókinn á h1. 24. O-O Rf6 25. Rg5 Rxg4 26. Hc1 Rf4 27. Hca1 Hxf2 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Fyndið spil? Norður ♠D98 ♥4 ♦Á74 ♣ÁKD876 Vestur Austur ♠G2 ♠1063 ♥ÁDG10953 ♥K76 ♦KDG ♦10652 ♣4 ♣G105 Suður ♠ÁK754 ♥82 ♦983 ♣932 Suður spilar 6♠ og fær út tígulkóng. Allir geta tekið tólf slagi í slemmu, en Eiríkur Hjaltason var í FJÓRUM spöðum „og það er vandasamt spil“. Það er rétt – „geimið“ er í stórhættu ef trompið liggur 4–1 og Eiríkur vildi bregðast við þeirri ógn. Vestur hafði opnað á hjarta og síðar stokkið í þrjú hjörtu. Sjölitur var líklegur og ein- hverja lengd virtist vestur eiga í tígli. Og svo kom EKKI út lauf, sem væri freistandi með einspil. Eiríki þótti því ýmislegt benda til þess að vestur væri stuttur í spaða. Hann dúkkaði tíg- ulkóng, tók næst á ásinn, spilaði spaða- drottningu, svo níunni og … lét hana rúlla. Vestur fékk þannig á gosann og tvo rauða slagi í viðbót: einn niður! „Mér fannst þetta fyndið spil,“ sagði Eiríkur en bætti við að sveitarfé- lagarnir hefðu ekki haft húmor fyrir þessu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 skinn, 4 beinið, 7 blómið, 8 glufur, 9 op, 11 mannsnafn, 13 baun, 14 hefur í hyggju, 15 gegnsær, 17 víða, 20 fljót, 22 fugl, 23 kirtill, 24 híma, 25 hinar. Lóðrétt | 1 syrgja, 2 guðs- hús, 3 skökk, 4 tæplega, 5 hrósar, 6 gabba, 10 kján- ar, 12 stúlka, 13 bókstafur, 15 flennan, 16 húsdýrin, 18 rándýr, 19 peningar, 20 mör, 21 haka. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrekkvísa, 8 kámug, 9 sætið, 10 góa, 11 tarfa, 13 Nýall, 15 hafís, 18 sauða, 21 kát, 22 slota, 23 andar, 24 skaflanna. Lóðrétt: 2 rómar, 3 kagga, 4 vísan, 5 sötra, 6 skot, 7 óðal, 12 frí, 14 ýsa, 15 hosa, 16 flokk, 17 skalf, 18 staka, 19 undin, 20 akra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Háskóli Íslands hefur fengið við-bótarframlag frá stjórnvöldum til að eflast og komast í fremstu röð. Hve hátt er framlagið? 2 FL Group hefur hagnast vel áfjárfestingu sinni í móðurfélagi American Airlines. Hvað er talað um að félagið hafi hagnast mikið á fjár- festingunni á dag? 3Magni Ásgeirsson kemst ekki tilfundar við félaga sína í hljóm- sveitinni Supernova í Bandaríkjunum fyrst um sinn. Hvers vegna? 4 Útifundur var haldinn á Lækj-artorgi í fyrradag. Hvert var ein- kennistákn mótmælanna? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Varnarmálaráðherra Dana er hér á landi og hefur lýst yfir áhuga á að fá að nota Keflavíkurflugvöll undir flughersæfingar. Hvað heitir hann? Svar: Sören Gade. 2. Mótmæli mannréttindahreyfinga fóru fram víða um lönd um gær, m.a. hér á landi. Hverju var verið að mótmæla? Svar: Fangabúðunum í Guantanamo. 3. Ungur sellóleikara hélt fyrstu tónleika sína hér- lendis í Salnum við frábærar undirtektir. Hver er sellóleikarinn? 4. Svar: Sæunn Þorsteinsdóttir. 4. Hvaða bók trónir á toppnum á bóksölulistanum? Svar: Eft- irréttir Hagkaupa. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    kirkjustarf Köllun og manngildi í Fríkirkjunni í Reykjavík Fjölskylduguðsþjónusta kl 14. Þema dagsins er „köllunin“ þar sem við lítum á köllun sérhvers okkar út frá samfélaginu, mann- gildum og mannréttindum innan þess. Sérstaklega verður hugað að börnum í prédikuninni. Tón- listina leiða Anna Sigríður Helga- dóttir og Carl Möller, en Ása Björk Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn aðstoða með lestrum og fleiru. Að venju gef- um við andabrauð að lokinni guðsþjónustunni. Sjáumst heil á nýju ári! Samkirkjuleg guðsþjónusta í Grafarvogskirkju ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTA verður í Grafarvogskirkju kl. 11 við upphaf samkirkjulegrar bænaviku. Organisti og kórstjóri er Hörður Bragason. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Birgir Bragason og Hjörleifur Valsson leika á bassa og fiðlu. Sönghópur Suðurhlíðaskóla flytur afríska söngva undir stjórn Ólafar Inger Kjartansdóttur. Hugleiðingu flyt- ur Jón Þór Eyjólfsson, hvíta- sunnukirkjunni. Sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. María Ágústs- dóttir þjóna í athöfninni ásamt fulltrúum aðventkirkjunnar, Veg- arins, Óháða safnaðarins, Ís- lensku Kristskirkjunnar, Hjálp- ræðishersins og kaþólsku kirkjunnar. Biblían, stjórnmál og staðleysur BIBLÍULESTRAR á vegum Leik- mannaskóla kirkjunnar og Reykjavíkurprófastsdæmis eystra hefjast í Breiðholtskirkju fimmtu- daginn 18. janúar. Lestrarnir bera heitið „Texti trú og til- gangur – Biblían, stjórnmál og staðleysur“. Kennari á námskeið- inu er sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur, dr.theol. Á námskeiðinu verður farið í texta úr Matteusarguðspjalli, Rómverjabréfinu og Galatabréf- inu og í ljósi þess fjallað um hug- myndir um samskipti trúar og stjórnmála, veraldlegs og andlegs valds. Sérstaklega verður fjallað um útópíur eða staðleysur í tengslum við trú og stjórnmál. Kennt er í Breiðholtskirkju kl. 20–22 á fimmtudögum í tíu skipti. Skráning fer frá í síma 535 1500 eða á vef Leikmannaskólans, www.kirkjan.is/leikmannaskoli Fundur í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar FUNDUR verður haldinn í Safn- aðarfélagi Dómkirkjunnar sunnu- daginn 14. janúar nk. Fundurinn hefst að lokinni árdegismessu, um kl. 12. Gestur fundarins er dr. Bjarki Sveinbjörnsson, tónlistar- fræðingur. Erindi sitt kallar hann: Íslensk tónmenning í Vest- urheimi – Þórður Sveinbjörnsson tónskáld og myndlistamaður. Léttur málsverður að venju. Morgunblaðið/ÓmarFríkirkjan í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.