Morgunblaðið - 18.01.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.01.2007, Blaðsíða 25
helgartilboð MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 25 Útsala • Útsala • Útsala Klappastíg 44 - sími 562 3614 Innleggsnótur og gjafakort í fullu gildi á útsölunni ÚTSALA Krónan Gildir 18. jan. – 21. jan. verð nú verð áður mælie. verð Móa-læri/leggir magnkaup................... 389 649 389 kr. kg Móa-kjúklingavængir magnkaup ........... 149 299 149 kr. kg Grísalundir m/sælkerafyllingu ............... 1.595 2.798 1.595 kr. kg Lasagne.............................................. 977 1.395 977 kr. kg Laxaflök beinhreinsuð .......................... 998 1.498 998 kr. kg Gourmet-ungnautagúllas...................... 1.518 2.168 1.518 kr. kg Goða-svið soðin................................... 489 698 489 kr. kg Goða-dúett súr pungur/sviðasulta......... 1.587 1.984 1.587 kr. kg Danpo-kjúklingabringur ........................ 1.399 1.998 1.554 kr. kg Grand It-tortellini 4 tegundir.................. 223 279 892 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 18. jan. – 20. jan. verð nú verð áður mælie. verð Súpukjöt frá Fjallalambi ....................... 498 598 498 kr. kg Svið frá Fjallalambi .............................. 395 598 395 kr. kg Svínalundir úr kjötborði ........................ 1.698 1.998 1.698 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði ................ 998 1.298 998 kr. kg FK jurtakryddað lambalæri.................... 1.198 1.855 1.198 kr. kg Kjúklingabringur frá Matfugli ................. 1.875 2.679 1.875 kr. kg Berjablanda frosin 2,5 kg ..................... 898 1.198 359 kr. kg Jarðarber frosin 2,5 kg ......................... 698 954 279 kr. kg Yggdrasilssafi 0,75 l þrjár teg................ 389 498 520 kr. ltr Lucky charms-súkkulaði 400 g.............. 298 398 750 kr. kg Hagkaup Gildir 18. jan. – 21. jan. verð nú verð áður mælie. verð 4 osta lambalæri fyllt úr kjötborði.......... 1.998 2.298 1.998 kr. kg Nautafilet úr kjötborði .......................... 2.498 3.349 2.498 kr. kg Grísahelgarsteik með sósu.................... 1.273 1.698 1.273 kr. kg Íslandsgrís reyktar kótilettur .................. 1.019 1.698 1.019 kr. kg Humar 500 g stór ................................ 899 1.699 1.700 kr. kg Jarðarber 250 g................................... 219 399 219 kr. pk. Bláber ................................................ 199 339 199 kr. pk. Blandaður blómvöndur stór .................. 1.690 1.989 1.690 kr. stk. Blandaður blómvöndur......................... 1.010 1.189 1.010 kr. stk. Nóatún Gildir 18. jan. – 21. jan. verð nú verð áður mælie. verð Ungnautahakk..................................... 798 1.398 798 kr. kg Lambaframhryggjarsneiðar ................... 1.298 1.798 1.298 kr. kg Grísahnakki úrb. sneiðar....................... 998 1.598 998 kr. kg Goða-folaldakjöt reykt m/beini ............. 475 679 475 kr. kg Goða-folaldakjöt saltað m/beini ........... 475 679 475 kr. kg Nóatúns-saltkj. blandað pakkað............ 799 899 799 kr. kg Nóatúns-kartöflur þrjár gerðir ................ 239 299 239 kr. kg Ömmu-rúgbrauð .................................. 129 158 645 kr. kg Ömmu-flatkökur................................... 69 109 431 kr. kg Toppur 1,5 l þrjár tegundir .................... 129 184 86 kr. ltr Samkaup/Úrval Gildir 18. jan. – 22. jan. verð nú verð áður mælie. verð Goða-lambasúpukjöt blandað............... 395 534 395 kr. kg Goða-sviðasulta stórir bitar................... 1.329 1.899 1.329 kr. kg Goða-lifrarpylsa soðin .......................... 538 768 538 kr. kg Goða-blóðmör soðinn .......................... 437 624 437 kr. kg KEA-magáll reyktur .............................. 971 1.294 971 kr. kg Borg.-folaldakjöt reykt .......................... 437 624 437 kr. kg Matf.-kjúklingur ferskur heill.................. 487 749 487 kr. kg Ora-rófustappa 285 g .......................... 199 299 698 kr. kg Gulrófur .............................................. 99 198 99 kr. kg Melónur grænar................................... 99 189 99 kr. kg Súrmeti og annar þorramatur Pottur er víða brotinn í merk-ingum tilbúinna matvæla efmarka má eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar og Heilbrigðis- eftirlits sveitarfélaganna. Fimm heilbrigðiseftirlitssvæði af tíu á landinu tóku þátt í verkefninu. Samtals voru merkingar á 67 vörutegundum kannaðar og farið yf- ir fjölda fyrirframákveðinna atriða. Tvö atriði stóðu sérstaklega upp úr að sögn Jónínu Þrúðar Stef- ánsdóttur, sérfræðings hjá Um- hverfisstofnun. „Annars vegar lutu mjög margar athugasemdir að magnmerkingum. Reglur kveða á um að ef ákveðið innihaldsefni kem- ur fram í heiti vörunnar þarf að til- taka í hversu miklu magni það er. Sé til dæmis um jarðaberjajógúrt að ræða þarf að tiltaka hversu mikið af jarðarberjum er í því en fleiri atriði kalla á magnmerkingar. Þessu var ábótavant í merkingum á þriðjungi varanna sem við könnuðum.“ Verða að geta treyst merkingum Hins vegar stóðust margar vörur ekki þær kröfur sem gerðar eru til merkinga á sama sjónsviði eins og Jónína útskýrir. „Samkvæmt regl- unum eiga vöruheitið og upplýsingar um nettóþyngd og geymsluþol að vera á sama sjónsviði svo neytand- inn sjái þær um leið og hann tekur vöruna upp. Þessu var ábótavant í einum þriðja hluta tilfella.“ Fleiri atriði fengu fjölda athuga- semda, s.s. í hvaða röð innihaldsefni vörunnar eru tíunduð en þau á að telja upp í röð eftir magni. Sömuleið- is á að tilgreina ef einhver innihalds- efnin eru gerð úr fleiri en einu hrá- efni og vantaði þar nokkuð upp á. Eins voru gerðar margar athuga- semdir vegna skorts á upplýsingum um ábyrgðaraðila vörunnar og svo mætti lengi telja. Jónína segir að heilbrigðiseftir- litið á hverju svæði fyrir sig muni fylgja verkefninu eftir með því að koma athugasemdunum til skila til framleiðenda eða innflutningsaðila varanna. „Vissulega getur verið erf- itt fyrir framleiðendur að fylgja eftir þeim breytingum sem verða á regl- unum, til dæmis vegna þess að þeir framleiða umbúðir sem endast eitt- hvað fram í tímann. Hins vegar er ákaflega mikilvægt að neytendur fái réttar upplýsingar um þær vörur sem þeir hyggjast kaupa svo þeir geti valið samkvæmt því og viti að þeir geti treyst á þær. Það er einnig mikilvægt að framleiðendur fari eft- ir þeim leikreglum sem merkingar- reglurnar setja svo að þeir sitji allir við sama borð.“ Skýrsluna um verk- efnið, reglugerðir og leiðbeiningar um merkingar er að finna á vef um- hverfisstofnunar www.ust.is. Morgunblaðið/Ásdís Merkingar Mikilvægt er að neytendur fái réttar upplýsingar um þær vörur sem þeir hyggjast kaupa svo þeir geti valið samkvæmt því. Merkingum á tilbúnum mat- vælum ábótavant

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.