Morgunblaðið - 18.01.2007, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
BYGGÐ Á SÖGU
EFTIR HÖFUND
L.A.CONFIDENTIAL
SCARLETT JOHANSSON - JOSH HARTNETT - AARON ECKHART - HILARY SWANK
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Apocalypto kl. 5, 8 og 10.55 B.i. 16 ára
Apocalypto LÚXUS kl. 5, 8 og 10.55
Black Dahlia kl. 8 og 10.35 B.i. 16 ára
Litle Miss Sunshine kl. 3.40 og 8 B.i. 7 ára
Köld slóð kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára
Mýrin kl. 5.50 B.i. 12 ára
Eragon kl. 3.40 og 5.50 B.i. 10 ára
Artúr & Mínimóarnir kl. 3.40
Casino Royale kl. 10.15 B.i. 10 ára
eeee
SVALI Á FM 957
eeee
Þ.Þ. - FBL
eeee
ÉG VAR MJÖG ÁNÆGÐ
MEÐ ÞESSA MYND.
ÞETTA ER EINFALDLEGA
GÓÐ SPENNUSAGA,
HANDRITIÐ ER GOTT,
ÞÉTT FLÉTTA MEÐ
ÓVÆNTUM SNÚNINGUM.
BLANDA AF SPENNU
REIMLEIKUM OG
RÓMANTÍK. EKKI
MISSA AF HENNI.
-ROKKLAND Á RÁS
Apocalypto kl. 7 og 10 B.i. 16 ára
Köld slóð kl. 6 og 8 B.i. 12 ára
Tenacious D in the Pick of Destiny kl. 10 - Síðasta sýning B.i. 12 ára
FORSALA AÐGÖNGUMIÐA
Í FULLUM GANGI Á
eee
H.J. - MBL.
ÍSLENSKT TAL eee
SV MBL
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir
ÆVI NTÝRASAFN IÐ
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
Fyrsti fræðslufundur Rann-sóknastofu í öldrunarfræðum,
RHLÖ, á vorönn verður í dag,
fimmtudaginn 18. janúar, í kennslu-
salnum á 7. hæð á Landakoti.
Elsa B. Friðfinnsdóttir, hjúkr-
unarfræðingur, mun flytja erindið:
Hvað vill hið opinbera fá fyrir fjár-
magnið sem það veitir til reksturs
hjúkrunarheimila? Allir velkomnir.
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Í Pakkhúsi Byggðasafns Hafn-arfjarðar, Vesturgötu 8, í kvöld
kl. 20 gefst færi á nauðsynlegum
undirbúningi og fróðleiksmolum
fyrir komandi þorrablót.
Bregður Sigrún Ólafsdóttir þjóð-
fræðingur bregður upp matarlegri
sýn á þorrann og veltir því upp
hvort samtíminn hafi fært gamlar
hefðir þorrans í rangan búning.
Eftirfarandi námskeið verða íboði í Landbúnaðarháskóla
Íslands á Hvanneyri:
Námskeið í trjáklippingum –
formklipping. Lögð er áhersla á
stífar klippingar eða mótun trjáa
og runna. Farið í vaxtarlag trjáa
og runna og viðbrögð þeirra við
stífri klippingu.
Limgerðisklippingar og klipp-
ingar trjáa og runna í litlum
görðum eða svæðum.
Sjá www.lbhi.is -Endurmenntun. Skráning fyrir 21. janúar.
Námskeið: Frumtamning hrossa. Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem
vilja læra að frumtemja sín tryppi. Á námskeiðinu er farið yfir fyrstu hand-
tökin þar sem lögð er áhersla á að vanda alla frumnálgun við hestinn og
gerð áætlun fyrir áframhaldandi vinnu vetrarins.
Sjá www.lbhi.is - Endurmenntun.
Skráning fyrir 21. janúar.
Tónlist
Cafe Amsterdam | Hljómsveitirnar Mamm-
út og Slugs með tónleika kl. 21.
Café Paris | DJ Lucky spilar Soul, Funk,
Reggae gömlu og nýju hiphop/rnb.
DOMO Bar | Hljómsveitin „Out of the loop“
leikur á DOMO bar í Þingholtsstræti. Á efn-
isskránni eru fönklög og boogaloo smellir.
Sveitina skipa Haukur Gröndal á saxófón,
Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Agnar Magn-
ússon á hammond og Erik Qvick á tromm-
ur. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og er aðgang-
ur ókeypis.
Hallgrímskirkja | Sunnudag 21. janúar kl.
17 flytur Tríó Björns Thoroddsen eigin út-
setningar á gömlum sálmum kirkjunnar úr
fórum Marteins Lúthers á 3. tónleikunum í
sálmadagskrá Listvinafélags Hallgríms-
kirkju á afmælisári, 25. starfsári félagsins.
Miðasala er í Hallgrímskirkju, sími
510 1000. Aðgangseyrir: 1500 kr.
Salurinn, Kópavogi | Föstudagur 19. janúar
kl. 20: Stefán Höskuldsson flautuleikari og
rússneski píanóleikarinn Elizaveta Kopel-
man leika verk eftir C.P.E. Bach, Fauré, De-
bussy og Prokofiev. Stefán er fastráðinn í
hljómsveit Metropolitan óperunnar í New
York. Miðaverð: 2000/1600 kr. í síma
570 0400 og á www.salurinn.is
Stúdentakjallarinn | Samfélagið, félag
framhaldsnema við félagsvísindadeild Há-
skóla Íslands mun halda tónleika til styrkt-
ar götubarnaheimili Rukero sem staðsett
er í Windhoek. Touch, Andrúm og Nilfisk
Endless Dark, Ground floor og trúbadorinn
Svavar Knútur gefa vinnu sína. Hljóðkerfi.is
lána hljóðkerfið frítt. Húsið opnað kl. 20.
Aðgangseyrir verður 1000 krónur.
Myndlist
101 gallery | Stephan Stephensen, aka
president bongo. If you want blood... you’ve
got it! Sýningartími 18. jan.-15. feb. Opið
þriðjudaga til laugadaga kl. 14-17.
Anima gallerí | Þórunn Hjartardóttir. Ljós-
myndir og málverk. Sýningin stendur til 27.
jan. Opið 13-17 þri - lau. www.animagalleri.is
Artótek Grófarhúsi | Sýning Guðrúnar
Öyahals myndlistarmanns í Artóteki, Borg-
arbókasafni. Á sýningunni eru lágmyndir
unnar í tré og ýmis iðnaðarefni s.s. gler,
nagla, sand og rafmagnsvír. Til 18. febrúar.
Gallerí Auga fyrir auga | Ljósmyndasýning
David McMillan á mydnum frá Chernobyl.
Myndirnar eru teknar eftir kjarnorkuslysið
1986. Opið miðvikudag og föstudag kl. 15-
19 og laugardag og sunnudag kl. 14-17.
Gerðuberg | Hugarheimar – Guðrún Bergs-
dóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein
allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og for-
ma; eins og íslensk brekka þakin berjum að
hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum.
Sýning á myndskreytingum í íslenskum
barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21.
janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla-
börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið.
Gerðuberg á í safni sínu um 1000 listaverk
eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum
Gagn og Gaman sem starfræktar voru
sumrin 1988-2004. Fyrirtæki og stofnanir
geta fengið leigð verk úr safninu til lengri
eða skemmri tíma. Til 21. jan.
Hafnarborg | Málverkasýningin Einsýna
List. Listamennirnir eru Edward Fuglø,
Astri Luihn, Sigrún Gunnarsdóttir, Torbjørn
Olsen, Eyðun av Reyni og Ingálvur av
Reyni. Til 4. febrúar.
i8 | Sýning á verkum Kristins E. Hrafns-
sonar stendur yfir til 24. febrúar.
Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir
– Veröldin sem ég sé og finn. Erla sýnir mál-
verk. Hægt er að kaupa verk á sýningunni
með Visa/Euro léttgreiðslum. Til 2. febr.
Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sigurð-
ardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif
Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í
Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23. Sýn-
ingin heitir Ljósaskipti – Jólasýning Kling
og Bang og stendur til 28.janúar.
Listasafn ASÍ | Jóhann Ludwig Torfason
sýnir „Ný leikföng“: tölvugerð málverk af
skálduðum leikföngum fyrir hina meðvit-
uðu yngstu kynslóð og silkiþrykktar þraut-
ir. Hlynur Helgason sýnir verk sem hann
nefnir „63 dyr Landspítala við Hringbraut“:
kvikmynd, ljósmyndir og málverk. Til
28.janúar. Aðgangur ókeypis.
Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum
Jóns Óskars – Les Yeux de Ĺombre Jaune
og Adam Batemans – Tyrfingar. Opið alla
daga nema mánudaga 12-17.
Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard
Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í
upphafi 20.aldar. Sýningin kemur frá Mu-
sée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi,
52 verk eftir 13 listamenn.
Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2.
Opið 11-17 alla daga, lokað mánudaga.
Ókeypis aðgangur.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Mál-
arahópurinn Gullpensillinn 2007. Tíu þjóð-
þekktir listmálarar sýna ný verk þar sem
að blái liturinn er í öndvegi. Til 11. febrúar.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í
janúar
Nýlistasafnið | Sýning Kolbeins „Still
drinking about you“, er einstakt tækifæri
fyrir gesti til að skyggnast inn í íveru lista-
mannsins. Opin frá kl. 13-17 til 31. janúar.
Um helgar verður opið til miðnættis. Lokað
mánudaga og þriðjudaga.
Skaftfell | Framköllun – sýning Haraldar
Jónssonar stendur til 20. janúar. Opið um
helgar eða eftir samkomulagi.
Skaftfell | Melkorka Huldudóttir sýnir
„Beinin mín brotin“ á Vesturvegg Skaftfells
í janúar. Opið um helgar frá kl. 13 til 18 eða
eftir samkomulagi. www.skaftfell.is
Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð-
minjasafninu stendur yfir jólasýning með
myndum tvíburabræðranna Ingimundar og
Kristjáns Magnússonar. Í Myndasal Þjóð-
minjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir
úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórð-
arsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara
og ferðamálafrömuðar.
Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir
sýning á útsaumuðum handaverkum list-
fengra kvenna frá fyrri öldum.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga nema mánudaga kl. 10-17. Hljóð-
leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. www.gljufrasteinn.is
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Landnámssýningin Reykjavík871±2, Að-
alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
| Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð-
deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög-
um til Íslands í gegnum aldirnar.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið:
Menjar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um
áferð og athafnir sem verða til við breyt-
ingar í umhverfi mannsins og eru mynd-
irnar brotabrot af menjum og tímasveiflu í
byggðu umhverfi á Reykjavíkursvæðinu.
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns
| Í húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1
hefur verið sett upp yfirlitssýning á ís-
lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu
safnsins. Opið mán-föst. kl. 13.30-15.30.
Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arn-
arhóli. Aðgangur er ókeypis.
Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl-
breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning-
arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun,
með fatalínum frá níu merkjum eða hönn-
uðum í samhengi við íslenska náttúru.
Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi
rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín.
Fyrirheitna landið og Handritin að auki.
Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um
grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv-
intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem
hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í
flughöfn nútímans. Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Dans
Hótel Borg | Í kvöld verður tangódans-
leikur í Gyllta salnum á Hótel Borg. Dans-
leikurinn hefst kl. 21 og stendur til mið-
nættis. Allir velkomnir. Opinn tími fyrir
byrjendur frá 20 til 21. Aðgangseyrir er
500 kr. Nánari upplýsingar á www.tango.is
Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Þjóðdansar
eru á fimmtudögum í sal félagsins að Álfa-
bakka 14a. Farið er yfir ýmsa dansa. Allir
velkomnir.
Uppákomur
Bókasafn Kópavogs | Í dag, fimmtud.18.
jan. kl. 17.15, verður minnst aldarafmælis
Guðmundar Inga Kristjánssonar, skálds frá
Kirkjubóli, í Bókasafni Kópavogs, Hamra-
borg 6a. Flutt verður erindi, lesið úr verk-
um skáldsins og leikin lög við ljóð hans. Að-
gangur ókeypis, allir velkomnir.
Mannfagnaður
Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé-
lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14,
sunnudaginn 21. janúar kl. 14. Parakeppni.
Húnvetningafélagið í Reykjavík | Laug-
ardaginn 3. febrúar er þorrablót í Húnabúð
Skeifunni 11, 3.hæð (lyfta). Húsið opnað kl.
19.30, sungið, leikið og dansað, veislustjóri
sr. Hjálmar Jónsson. Miðapantanir í síma
895 0021. Miðasala í Húnabúð 1. febr. kl.
20-21, allir velkomnir.
Kvikmyndir
MÍR | Þar sem margir urðu frá að hverfa á
sýningu MÍR sl. sunnudag 14. janúar á kvik-
myndinni „Önnu Karenínu“ með Gretu
Garbo í titilhlutverkinu verður myndin sýnd
aftur í salnum á Hverfisgötu 105 laug-
ardaginn 20. jan. kl. 15. Aðgangur ókeypis
og öllum heimill meðan húsrúm leyfir.
Fyrirlestrar og fundir
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Í kvöld kl. 20 í
Pakkhúsi Byggðasafns Hafnarfjarðar Vest-
urgötu 8, gefst færi á nauðsynlegum und-
irbúningi og fróðleiksmolum fyrir komandi
þorrablót. Bregður Sigrún Ólafsdóttir þjóð-
fræðingur upp matarlegri sýn á þorrann og
veltir því upp hvort samtíminn hafi fært
gamlar hefðir þorrans í rangan búning.
Landakot | Fyrsti fræðslufundur Rann-
sóknastofu í öldrunarfræðum RHLÖ á vor-
önn verður fimmtudaginn 18. janúar kl. 15 í
kennslusalnum á 7. hæð á Landkoti. Elsa B
Friðfinnsdóttir, hjúkrunarfr., mun flytja er-
indið: Hvað vill hið opinbera fá fyrir fjár-
magnið sem það veitir til reksturs hjúkr-
unarheimila? Allir velkomnir.
Fréttir og tilkynningar
Sunnusalur Hótel Sögu | Landssamtök
landeigenda á Íslandi verða stofnuð í
Sunnusal Hótels Sögu fimmtudaginn 25.
janúar 2007 kl. 16. Samtökunum er ætlað
að sameina krafta landeigenda gegn þjóð-
lendukröfum ríkisvaldsins.
Frístundir og námskeið
Landbúnaðarháskóli Íslands | Námskeið í
trjáklippingum – formklipping. Lögð er
áhersla á stífar klippingar eða mótun trjáa
og runna. Farið í vaxtarlag trjáa og runna
og viðbrögð þeirra við stífri klippingu. Lim-
gerðisklippingar og klippingar trjáa og
runna í litlum görðum eða svæðum.
Námskeið: Frumtamning hrossa. Þetta
námskeið er hugsað fyrir þá sem vilja læra
að frumtemja sín tryppi. Á námskeiðinu er
farið yfir fyrstu handtökin þar sem lögð er
áhersla á að vanda alla frumnálgun við
hestinn og gerð áætlun fyrir áframhaldandi
vinnu vetrarins. Sjá www.lbhi.is - Endur-
menntun. Skráning fyrir 21. janúar.
Maður lifandi | Langar þig að breyta um
lífstíl? Leiðbeint verður um grunn að góðu
mataræði og heilsufæði. Lögð verður
áhersla á að kenna fólki hvernig unnt er
matreiða hollan og góðan mat án mikillar
fyrirhafnar. Kynntar verða uppskriftir og
ráðleggingar veittar um heilnæmt hráefni.
Sjá nánar madurlifandi.is
Málaskólinn LINGVA | býður upp á örnám-
skeið í ítölsku, spænsku, ensku, þýsku og
frönsku á nýja árinu. Skráningar í síma 561-
0315, eða á www.lingva.is. Icelandic cour-
ses for foreigners at our school. Free of
charge for everybody! Book at www.lingva-
.is or phone 561 0315
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi fyrir alla. Styrkj-
andi og hressileg hreyfing fyrir vinnu 4x í
viku kl. 7-8 á morgnana í innilauginni í Mýr-
inni, Garðabæ. Upplýsingar eða fyr-
irspurnir í síma 691 5508 og á netf. anna-
dia@centrum.is Anna Dia íþróttafræðingur.
staðurstund
Uppákomur
Þorra konungi
Snæssyni fagnað
Fundir
Fræðslufundur
í Landakoti
Námskeið
Námskeið í trjáklippingum
og frumtamningu hrossa