Morgunblaðið - 18.01.2007, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antíkbúðin Maddömurnar á Sel-
fossi. Erum með gamla muni frá
Kína, hrísgrjónastampa, fötur, skenk,
kistur og fleira fallegt. Er undir
,,húsgögn’’. Opið mið.-fös.13-18 og
lau.11-14. www.maddomurnar.com.
Spádómar
Fæðubótarefni
Heilbrigði-hollusta-árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Nudd
Láttu dekra við þig! Slökunar,-
salt,- súkkulaði,- sogæðanudd og ilm-
kjarnaolíunudd. Clarins og Guinot
spameðferðir. Frábært verð.
Snyrtistofan Hrund,
Grænatúni 1, Kópavogi.
Sími 554 4025.
Heimilistæki
Þvottavél óskast. Ég óska eftir að
kaupa notaða þvottavél, þarf að vera
í góðu lagi. Upplýsingar í síma
821 0812.
Húsnæði í boði
Húsnæði til leigu
Lítil studío-íbúð með húsgögnum og
sjónvarpi ( 45 m2 ) til leigu í
Hlíðarsmára. Leigutími 4 -24 mán.
Fyrirspurnir sendist á santon@mi.is
Húsnæði óskast
Leitum að húsnæði m. bílskúr.
4 manna fjölskylda leitar að raðhúsi
m. bílskúr eða sambærilegu húsnæði
í Rvík til leigu í 1-2 ár. Traustar
greiðslur, góð meðmæli.
Inga s. 867 4913,
tölvup. ingibjorge@img.is
Atvinnuhúsnæði
Vantar þig ódýrt skrifstofuhús-
næði? Glæsilegt 200 fm húsnæði til
leigu á Tangarhöfða. Hentugt t.d.
fyrir tölvu- og bókhaldsþjónustu,
sölu- og markaðsstarfsemi. Uppl. í s.
562 6633 og 693 4161.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Hestar
Hestar til sölu. Þrír efnilegir en
ótamdir folar (4 vetra) eru til sölu
(grár, jarpskjóttur og móálóttur). Gott
verð. Upplýsingar í síma 846 4680.
Námskeið
Grunnnám í silfursmíði 27. og 28.
jan. í Reykjavík. Innritun hafin fyrir
Akureyri, Egilsstaði, Ísafjörð og
Vestmannaeyjar.
www.listnám.is,
Súðavogur 26, Kænuvogsmegin
104 Reykjavík, sími 695 0495
Tómstundir
Plastmódel í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Íþróttir
Fjáröflun fyrir hópa og fyrirtæki.
Framleiði lyklakippur, barmmerki,
bindisnælur, ermahnappa, minjagripi
o.fl. Merkt (logo) viðkomandi. FANN-
AR verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6,
sími 551 6488. www.fannar.is
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar kris-
talsljósakrónur.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Rýmingarsala
30-80% afsláttur af öllu
Ekki völdum vörum heldur öllu.
Opið virka daga kl. 11-18,
laugardaga kl. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545.
Bókhald
Bókhald
Lítið fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir
traustri bókhaldskrifstofu til að sjá
um bókhald.
Uppl. sendist á santon@mi.is
Þjónusta
ÞORRABLÓT - ÁRSHÁTÍÐIR
Merkjum glös og staup við öll tæki-
færi. Stuttur afgreiðslufrestur. Erum
með staup og glös á lager.
Leir og Postulín - sími 552 1194.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Bókhald * Reikningar * Laun *
VSK * Skattframtal. Við sjáum um
allt ferlið fyrir þig. Vinnum á DK
viðskiptahugbúnaðarkerfið. Maka
ehf., s. 565 1979, Katrín gsm
820 7335. maka@simnet.is
Byggingar
Útveggjaeingingar
úr timbri í par-, rað-, einbýlishús og
sumarhús. Tilboð gerð eftir ykkar
teikningum. Skjót afgreiðsla. Örstutt
reisingarferli. Íslensk hönnun fyrir
íslenskar aðstæður. Verð frá kr. 55
þúsund lengdarmetrinn.
Sprotahönnun ehf.,
sími 864 1919.
sprotahonnun@sprotahonnun.is
Húsbyggingar í 40 ár tryggja
gæði. Löggiltur húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkum.Til dæmis
mótauppslátt, uppsetningar á inn-
réttingum, milliveggum,dýpka fölla
fyrir tvöfalt gler. Sími 899 4958.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tilboð
Fallegir dömuskór. Verð: 1.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nýir litir, glittir í vorið.
Hér er snið sem algjörlega hefur
slegið í gegn, nú í nýjum lit í
D,DD,E,F,FF skálum á kr. 5.990,-
Heil skál í DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J,JJ
skálum kr. 6.450,-
Sérlega flottur í D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 4.990,-
Bolur, léttur og teygjanlegur á kr.
3.750,- og buxur í stíl á kr. 1.890,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Mjög góðir leður kuldaskór fyrir
dömur og herra í úrvali. Gæruskinns-
fóðraðir, með innleggi og höggdeyfi.
Verð: 6.500, 8.950.-, 9.500.-, 10.500.-
, og 12.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Kanaríeyjaskór
Barnastærðir kr. 500,-
fullorðinsstærðir kr. 990,-
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Vélar & tæki
Spjót og lyftari. Til sölu Terex TB66
spjótlyfta, vinnuhæð 22 m, og Mani-
tou MRT 1542 skotbómulyftari.
Upplýsingar í síma 565 7390 eða
893 5548.
Bílar
Stórútsölur bílaframleiðenda!
Allt að Kr. 500,000 afsláttur á nýjum
bílum. Bílinn heim í flugi með Icelan-
dair. T.d.: Jeep Grand Cherokee frá
2.450, Ford Explorer frá 2.690, Pors-
che Cayenne frá 5.990, Toyota Ta-
coma frá 1.990, Ford F150 frá 1.990,
Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá
3.390. Nýr 2007 Benz ML320 Dísel!
Þú finnur hvergi lægra verð. Nýir og
nýlegir bílar frá USA og Evrópu allt
að 30% undir markaðsverði.30 ára
traust innflutningsfyrirtæki. Ísl.áb. .
Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552
2000 eða á www.islandus.com
Skoda ek. 48 þús. km. Lítið notaður
og vel með farinn Skódi, beinskiptur,
gengur fullkomlega. Þarf enga við-
gerð, lítið ryð, góður vinnubíll. Sími
695 2257, 567 1803, Víkingur. Verð
60.000 kr.
MMC Pajero 2.8 dísel turbó. Sk.
1998, 35" upphækkun, sjálfskiptur,
ek. 181 þ. km. Rafm.rúður og speglar,
hraðastillir, topplúga, dráttarbeisli,
driflæsingar o.fl. Topp bíll. Upplýs-
ingar í síma 544 4333 og 820 1070.
Mercedes Benz Sprinter 213 CDI
pallbíll, 130 hestöfl, ESP, ASR, ABS,
forhitari, líknarbelgur. Ekinn 2 þús. km.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
FORD F-250 KING RANGE 6,0 PO-
WERSTROKE
Árgerð 2004, ekinn 100 þ.km, Dísel,
Sjálfskiptur. Verð 3990.000.
Rnr.122147
hofdabilar.is
Höfðabílar, Fosshálsi 27
S. 577 4747.
Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85
þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6
manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345
hestöfl. Heilsársdekk á 20”
krómfelgum, pallhús og vetrardekk á
17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr.
Ath. skipti á 38" jeppa.
Nánari upplýsingar:
Nýja Bílahöllin, s. 567-2277 Jeppar
Vel með farinn Hilux dísel. Til sölu
Toyota Hilux árg. ‘94, ekinn 228 þús.
Skipt um tímareim í 200 þús., er á
32" góðum dekkjum. Verð 550 þús.
stgr. Uppl. í síma 697 3409.
Hjólbarðar
Insa Turbo negld vetradekk.
4 stk. 205/70 R 15 + vinna 39.000 kr.
Kaldasel ehf. ,
Dalvegur 16b, Kópavogur,
s. 544 4333.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Góður í vetrarakstur.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
UNGIR jafnaðarmenn, ungliða-
hreyfing Samfylkingarinnar,
gagnrýna þau ummæli Björgvins
G. Sigurðssonar, þingmanns
flokksins, í kvöldfréttum Ríkis-
sjónvarpsins nú fyrr í vikunni að
til greina komi að taka upp
skólagjöld við Háskóla Íslands.
„Ungir jafnaðarmenn eru hat-
ramlega á móti skólagjöldum og
telja að aðgangur að mennta-
kerfinu eigi ekki undir neinum
kringumstæðum að vera tak-
markaður af efnahag náms-
manna eða aðstandenda þeirra.
Það er eitt af grunngildum jafn-
aðarstefnunnar að öflug mennt-
un standi öllum þegnum þjóð-
félagsins til boða og eru
skólagjöld beinlínis andstæð
þeirri hugsjón. Í staðinn á að
horfa til nágrannaþjóða okkar á
Norðurlöndunum í auknum mæli
og fylgja fordæmi þeirra; háskól-
arnir í Danmörku eru t.d. mjög
sterkir sé litið til aðstöðu,
kennslu og rannsókna; án þess
að nemendur séu rukkaðir sér-
staklega fyrir það,“ segir m.a. í
ályktun ungra jafnaðarmanna.
Mótmæla hugmyndum um skólagjöld
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftir-
farandi áskorun:
„Stjórn Hollvinasamtaka Ríkisútvarps-
ins leyfir sér hér með að skora á háttvirta
alþingismenn að fella frumvarp til laga um
Ríkisútvarpið ohf, sem nú liggur fyrir Al-
þingi, þar sem það auðveldar mjög einka-
væðingu Útvarpsins og sölu þess síðar,
eins og margoft hefur verið bent á. Eink-
um og sér í lagi beinum við þessari áskor-
un til háttvirtra þingmanna Framsóknar-
flokksins, þar sem stefna flokksins hefur
löngum verið að standa vörð um Ríkisút-
varpið.
Hollvinasamtökin munu fylgjast náið
með því, hvaða alþingismenn greiða þessu
frumvarpi atkvæði sitt, og hverjir verða á
móti.
En lágmarkskrafa er að þessu umdeilda
máli verði frestað fram yfir kosningar.“
Frumvarpið verði fellt