Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 3
Orkuvinnsla Iðnaður Nauðsynjavörur Fjarskipti Fjármálaþjónusta Upplýsingatækni Heilbrigðisgeiri Neysluvörur Hráefni Veitur omxgroup.com/nordicexchange Frá deginum í dag eru skráðu félögin á íslenska markaðnum hluti af OMX Nordic Exchange. OMX Nordic Exchange er sjötta stærsta kauphöll í Evrópu með heildarmarkaðsvirði skráðra félaga yfir 900 milljörðum evra. OMX Nordic Exchange veitir félögum á íslenska markaðnum meiri sýnileika meðal fjárfesta um allan heim og um leið fjárfestum greiðari aðgang að fjárfestingartækifærum á heimsmælikvarða. OMX Nordic Exchange er stærsta kauphöll Evrópu í upplýsingatækni, önnur stærst í heimi í tískuvörum og langstærsta kauphöll heims í pappírsiðnaði. Og þá eru ónefndar aðrar atvinnugreinar þar sem Nordic Exchange stendur vel að vígi. Heimamarkaður á alþjóðavettvangi Hvar er aðsetur stærstu kauphallar í heimi í pappírsiðnaði, næst stærstu kauphallar heims í tískuvörum og stærstu kauphallar Evrópu í upplýsingatækni? Að Laugavegi 182.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.