Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 31 Skógræktarblað Morgunblaðsins Blaðauki helgaður skógrækt fylgir Morgunblaðinu sumardaginn fyrsta, sem er fimmtudagurinn 19. apríl Meðal efnis er: • Skógar og lýðheilsa • Útivist í skógum • Skógrækt í Heiðmörk • Nýjungar í skógræktarmálum • Ráð og leiðbeiningar við trjárækt • Nýjar og gamlar trjátegundir Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 16. apríl Krossgáta Lárétt | 1 heillavæn- legur, 8 slæmt hey, 9 tarfs, 10 ferski, 11 stúlkan, 13 blundar, 15 púkann, 18 vinn- ingur, 21 kyn, 22 formað, 23 óskar eft- ir, 24 taumlausa. Lóðrétt | 2 gubbaðir, 3 klaufdýrið, 4 kirtil, 5 furða, 6 guðhrædd, 7 at, 12 greinir, 14 ut- anhúss, 15 kvísl, 16 hindra, 17 kyrrðar, 18 þrátta, 19 bógs á byssu, 20 magra. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 göfgi, 4 mágur, 7 loðna, 8 nafns, 9 rit, 11 nóar, 13 enda, 14 eljan, 15 gróf, 17 nögl, 20 áni, 22 geims, 23 líður, 24 arnar, 25 tagli. Lóðrétt: 1 gulan, 2 fiðla, 3 iðar, 4 mont, 5 gefin, 6 rassa, 10 iðjan, 12 ref, 13 enn, 15 gegna, 16 ósinn, 18 örðug, 19 lærði, 20 ásar, 21 illt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Vinur þinn heldur einhverju fram sem þú telur tóma vitleysu. Þú ert búin/n að reyna að hlusta án þess að dæma, en þú bara hefur þína skoðun. Líklega hafið þið bæði rétt fyrir ykkur. Verið bara sammála um að vera ósammála! (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú tekur þér of mikið fyrir hendur, ástandið nálgast suðupunkt. Þú verður að gefa eftir einhvers staðar í samböndum eða vinnunni. Þér mun létta mjög eftir það. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur verið að daðra út um víðan völl en nú er kominn tími til að velja. Verður það piparsveinn númer eitt, tvö eða þrjú eða enginn? Þú ert daðrari en nú er tími til að sýna tilfinningar sínar. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einkalíf þitt og vinnan slást um at- hygli þína. Það er ekki nægilega gott því þú færð útrás í verslunarleiðöngrum. Þú verður að sýna stillingu í fjárútlátum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það getur verið jákvætt fyrir um- heiminn að standa fast á sínu. Staðfastir einstaklingar hafa breytt gömlum og úrelt- um hefðum með því að neita að fara eftir þeim. Þú getur því verið ánægð/ur með þig. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú gætir þurft að gefa aðeins eftir í ástarsambandi. Það þarf ekki að vera mik- ið, en það getur verið rómantískt. Það er mikilvægt að forðast óþarfa álag á sam- bandið. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ásvinur þinn er of ákafur en þú of svöl. Þið þurfið að finna ykkur rétt hitastig. Væntingar eru samböndum erfiðar. Hafðu í huga að þolinmæði þrautir vinnur allar. (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdreki Maki þinn er farinn að líkjast yfirmanni þínum ískyggilega. Kannski er það hvernig hann/hún sýnir vanþóknun þegar þú kemur seint heim úr vinnunni. Þetta er þó eingöngu ósk um athygli. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þér líður eins og þér hafi verið boðið til stórrar veislu en boðið hafi verið afturkallað á síðustu stundu. Þú ert í þínu eigin Öskubuskuævintýri. Þú getur þar af leiðandi stjórnað því að vild. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Við breytumst öll í foreldra okk- ar að lokum. Það er arfleifð okkar að halda verki þeirra áfram. Þú þarft að vera kost- um beggja foreldra búin/n til starfsins. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert alveg úti að aka þessa dagana. Það er þér þó ekkert nýtt! Reyndu samt að halda jarðsambandi og vera ekki alveg svona utan við þig. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Fjármál þín valda óöryggi og ótta. Ekki loka óttann inni, talaðu um áhyggjur þínar. Þú sérð þá að þú ert að ýkja ástandið og fleiri eru í sömu sporum og þú. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í blindskák Vladimir Kramnik (2.766) og Peter Leko (2.749) á nýafstöðnu Amber-mótinu í Mónakó. Heimsmeistarinn Kramnik hafði svart og eftir 54. … Hf2! lagði hvítur niður vopnin enda liðstap óum- flýjanlegt. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Íslandsmótið. Norður ♠ÁG ♥G8 ♦ÁKG863 ♣G103 Vestur Austur ♠86532 ♠KD104 ♥765 ♥KD102 ♦97 ♦10 ♣942 ♣8765 Suður ♠97 ♥Á943 ♦D542 ♣ÁKD Suður spilar 6♦ Spaði út jarðar slemmuna á auga- bragði, en suður er heppinn og fær út tromp. Það gefur honum alla vega þann möguleika að gera sér mat úr hjartaníunni. Eigi vestur K10, D10, K10x eða D10x má vinna slag úr litnum með því að spila litlu að G8. Segjum að vestur stingi upp kóng frá K10x. Þá er gosanum síðar spilað með því hug- arfari að „svína“. En hér er legan öll önnur og jafnvel betri, því austur er einn um að valda báða háliti. Sagnhafi tekur 2–3 tromp og spilar svo litlu hjarta á áttuna og tíu austurs. Nú ræðst framhaldið af því hvað austur gerir. Ef hann spilar spaðakóng tekur sagnhafi fyrst laufin og svo tíglana, en komi hjartakóngur snýst dæmið við. Í báðum stöðum er austur varnarlaus. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Bjór bruggaður á Árskógsströnd er fluttur alla leið til ÁTVR í Reykjavík og aftur norður tilAkureyrar til að koma honum þar á markað. Hvað kallast þessi víðförli bjór? 2 Íslenskur leikari og leikstjóri frumsýndi f. helgi söngleikinn Spin í Póllandi? Hver er leik-stjórinn? 3 Afmælisþing var haldið til heiðurs Jóni Hnefli Aðalsteinssyni prófessor áttræðum.Hvert er sérsvið hans? 4 Áshildur Helgadóttir hefur samið við knattspyrnulið sitt í Svíþjóð um að leika áframmeð liðinu. Hvaða liði? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Ákveðið hefur verið til- raunaverkefni um að sjúl- ingar geti fengið önd- unarvélar heim sem hefur verið kappsmál, m.a. MND- félagsins. Hver er formaður þess? svar: Guðjón Sigurðs- son. 2. Tvær auðkonur ætla að gefa Hofsósi fyrir sundlaug. Hverjar eru þær? Svar: Lilja Pálmadóttir og Steinunn Jónsdóttir. 3. Fágætt skrautfiðrildi fannst á Höfn í Hornafirði. Hvað heitir það? Svar: Páffiðrildi. 4. Aðalmeðferð Baugsmálsins er lokið. Hvað tók réttarhaldið alls marga daga? Svar: 31. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.