Morgunblaðið - 24.04.2007, Page 37

Morgunblaðið - 24.04.2007, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2007 37 DAGUR VONAR Fim 26/4 kl. 20 UPPS. Fös 27/4 kl. 20 UPPS. Fös 4/5 kl. 20 UPPS. Mið 16/5 kl. 20 Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Fim 24/5 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Lau 28/4 kl. 20 2.sýning Gul kort Sun 29/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort Lau 5/5 kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 6/5 kl. 20 5.sýning Blá kort Fös 11/5 kl. 20 Fös 25/5 kl. 20 Lau 26/5 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 UPPS. Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 13/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Fim 3/5 kl. 20 Síðasta sýning EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Í kvöld kl. 20 Mið 25/4 kl. 20 Síðustu sýningar LADDI 6-TUGUR Fös 27/4 kl. 20 UPPS. Fös 27/4 kl. 22:30 UPPS. Fös 4/5 kl. 20 UPPS. Fös 4/5 kl. 22:30 UPPS. Lau 5/5 kl. 14 UPPS. Fim 10/5 kl. 22:30 UPPS. Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 Mán 4/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Mið 25/4 kl.20 UPPS. Lau 28/4 kl.20 UPPS. Sun 29/4 kl. UPPS. Fim 3/5kl.20 UPPS. Sun 6/5 kl. 20 UPPS. Fim 10/5 kl. 20 UPPS. Fös 11/5 kl. 20 UPPS. Lau 12/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 Fös 25/5 kl. 20 Lau 26/5 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvins Mið 2/5 kl. 20 AUKASÝNING Lau 5/5 kl. 20 AUKASÝNING Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala í síma 555 2222 og á www.midi.is 28/04 lau. 10. sýn. kl. 20 05/05 lau. 11. sýn. kl. 20 11/05 fös. 12. sýn. kl. 20 Síðustu sýningar! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Tónleikar 28. apríl kl. 20 – Barokktónlist eftir Händel, Corelli o. fl. Einsöngvarar: Ágúst Ólafsson og Marta Guðrún Halldórsdóttir 30. apríl kl. 20 – Veislustjóri: Davíð Ólafsson Sardas-strengjasveitin, Léttsveit tónlistarskóla Reykjanesbæjar,„Tenórinn“ o. fl. góðir gestir Miðaverð kr. 3.000 Miðaverð kr. 2.500 pabbinn.is Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga og 2 tíma fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. „SJÚKLEGA FYNDIГ 27/4 kl. 19.00 Laus sæti, 27/4 kl. 22.00 Örfá sæti laus, 4/5 Örfá sæti laus, 5/5 Laus sæti, 10/5 Laus sæti, 11/5 Örfá sæti laus, 18/5 Laus sæti. Síðustu sýningar í Reykjavík! Akureyri: 24/5, 25/5, 26/5. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! Lífið - notkunarreglur. Sýnt í Rýminu Fös. 27/04. kl. 19 13.sýning UPPSELT Lau. 28/04. kl. 19 14.sýning UPPSELT Lau. 28/04. kl. 21.30 Aukasýning Í sölu núna! Fim. 03/05. kl. 20 15.sýning Örfá sæti laus Fös. 04/05. kl. 19 16.sýning Örfá sæti laus ATH: Síðustu sýningar! Ekki missa af rómaðri sýningu. Les Kunz - Ævintýralegur sirkus Sun. 13/05. kl. 20 1.sýning Sala hafin! Mán. 14/05. kl. 20 2.sýning Sala hafin! Karíus og Baktus. Sýnt í Rvk. Sjá Borgarleikhús. Sun. 29/4 kl. 13 UPPSELT kl. 14 UPPSELT kl. 15 UPPSELT Aukasýningar í sölu núna: 6/5, 13/5, 20/5 www.leikfelag.is 4 600 200 Sun. 29. apríl kl. 14 Örfá sæti Sun. 6. maí kl. 14 Laus sæti Sun. 13. maí kl. 14 Laus sæti Athugið - Sýningum líkur í maí! ÍSLENDINGAR hafa viljað kitla hláturtaugarnar um helgina því kvikmyndin Mr. Bean’s Holiday er mest sótta myndin í íslenskum kvik- myndahúsum um nýliðna helgi. Hinn breski Mr. Bean fer í frí í þessari mynd og lendir í ævintýrum eins og honum er einum lagið, þetta er þriðja vikan í röð sem Mr. Bean’s Holiday er í efsta sæti bíólistans en um 2.500 manns sáu hana um helgina. Shooter var frumsýnd fyrir helgi og náði strax upp í annað sætið með tæplega 2.000 áhorfendur. Í Shooter segir frá Bob Lee Swagger (Mark Wahlberg), fyrrverandi leyniskyttu úr bandaríska hernum, sem yfirgaf herinn þegar besti vinur hans féll á vígvellinum. Þegar alríkislögreglan biður hann um aðstoð við að góma mann sem talinn er ætla að myrða forsetann getur hann þó ekki skorast undan. En þegar sökinni er komið á hann sjálfan þarf hann hins vegar að taka á honum stóra sínum til að rétt- lætið nái fram að ganga. Myndin hef- ur fengið ágætis dóma erlendis og Sæbjörn Valdimarsson, kvikmynda- gagnrýnandi Morgunblaðsins, gaf henni fjórar stjörnur í blaðinu í gær. Meet The Robinsons situr sem fastast í þriðja sætinu og Perfect Stranger féll úr öðru sætinu í það fjórða aðra viku sína á lista. Ný mynd, Breach, situr í fimmta sæti en um 860 manns sáu hana um helgina og önnur ný mynd, Hills Have Eyes 2, er í því sjötta en hún er framhald hrollvekjunnar The Hills Have Eyes frá árinu 2006 sem var endurgerð upprunalegu hrollvekj- unnar frá árinu 1977 og segir frá nokkrum ungmennum sem stranda í eyðimörk í Nýju-Mexíkó. Vinsælustu myndirnar á Íslandi Mr. Bean fer ekki í frí frá fyrsta sætinu        -A 1  +                    !   " # $ %  $  & '     %   (() & *# +, -& .  /%  $ 0 1                 Skytta Mark Wahlberg er flottur sem afburðaskytta í kvikmyndinni Shooter sem situr í öðru sæti Bíólistans helgina 20. til 22. apríl. ÞAU Lay Low, Ólöf Arnalds og Pétur Ben þeytast hringinn í kringum land- ið um þessar mundir á tónleikaferð undir yfirskriftinni Rás 2 plokkar hringinn. Þegar hefur þríeykið leikið á Egilsstöðum, Akureyri, Hrísey og svo í fyrradag á Stokkseyri en í kvöld leika þau í Bolungarvík. Samkvæmt bloggi sem birtist á Popplandsvefn- um hefur ferðin gengið vel ef undan má skilja snúning sem Pétur Ben tók á svellinu á Akureyri á föstudag. Er annar fóturinn kominn í gifs og neyddist Pétur því til að sitja á þeim tónleikum sem haldnir voru í kjölfar- ið. Það virðist þó ekki koma að sök og samkvæmt blogginu fór Pétur á kost- um á sunnudag þrátt fyrir að vera bundinn stólnum. Gárungarnir hafa hins vegar gripið þessi hrakföll Péturs á lofti og kalla nú ferðina Rás 2 haltrar hringinn. Rás 2 haltrar hringinn FJÓRAR af fimm fyrrverandi Kryddpíunum (Spice Girls) hittust á sunnudaginn þegar dóttir Geri Halliwell var skírð Bluebell Ma- donna. Það voru Emma Bunton, Mel C. og Victoria Beckham sem voru viðstaddar skírnina í London. Eina pían sem komst ekki var Mel B., en hún býr í Los Angeles og fæddi nýlega litla stúlku sem hefur verið nefnd Fortuna Daphne Bay. David Walliams úr Little Britain- sjónvarpsþáttunum var einnig við- staddur athöfnina en engin merki voru um föður skírnarbarnsins, Hollywood-handritshöfundinn Sacha Gervasi. Victoria Beckham kom án eiginmanns síns en með synina þrjá meðan Emma Bunton sýndi óléttubumbuna. Kryddpíurnar hittast í skírn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.