Morgunblaðið - 12.05.2007, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.05.2007, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ MENNING LISTAMANNASPJALL við Guðrúnu Öyahals verð- ur í dag kl. 15 í Galleríi Fold við Rauðarárstíg, þar sem nú stendur yfir sýning á verkum hennar. Þrívíð verk, skúlptúrar og lág- myndir, hafa verið mest áberandi í list Guðrúnar undanfarið en innsetningar, myndbönd og málverk hafa einnig verið viðfangsefni hennar. Nú sýnir Guðrún teikningar unnar með lími og blýi auk smáskúlptúra úr postulíni og tvinna. Myndlist Postulín, tvinni, lím og blý Úr einu verka Guðrúnar MENNINGARNEFND Ölfuss hefur staðið fyrir tón- listarhátíð í vetur undir yf- irskriftinni Tónar við hafið. Síðustu tónleikar vetrarins verða haldnir í dag. Það verða fjölskyldutónleikar, þar sem nemendur úr Tón- listarskóla Árnesinga og skólakórar Grunnskóla Þor- lákshafnar flytja söngleikinn Líf og friður eftir Per Har- ling. Söngleikurinn byggist á sögunni af örkinni hans Nóa. Sýningin hefst kl. 16 í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss og frítt er inn. Tónlist Líf og friður í Tónum hafsins Frá Ölfusi Á TÓNLEIKUM Sinfón- íuhljómsveitar áhugamanna í Seltjarnarneskirkju á morgun kl. 17, verða flutt tvö af þekktustu verkum tónbókmenntanna, tvíleiks- konsert (Sinfonie Konzert- ante) fyrir fiðlu og víólu eft- ir Mozart, KV 364, og önnur sinfónía Brahms. Einleik- arar í verki Mozarts eru Auður Hafsteinsdóttir og Þórunn Ósk Marinósdóttir. Stjórnandi á tón- leikunum er Óliver Kentish. Þetta eru sjöttu tónleikar 17. starfsárs hljómsveitarinnar. Tónlist Jóhannes Brahms Mozart konzert- ante og Brahms 2 Dagskráin í dag Í dag, laugardag:  Royal de Luxe – Franskt götuleikhús fer á stjá í miðborginni. Risessan vaknar á hafn- arbakkanum kl. 10.30.  Les Kunz – trúðar og töfrandi tónlist 2. sýning í Þjóðleikhúsinu kl. 14.00  Spencer Tunick Opnun sýningar í Galleríi i8 kl. 16.  Vatnasafn kynnir gestarithöfund Roni Horn og Guðrún Eva Mínervudóttir í Vatnasafni, Stykkishólmi, kl. 18. Á morgun, sunnudag:  Tónamínútur – verk eftir Atla Heimi Sveinsson Tónleikar í Þjóðleikhúsinu kl. 15.  Les Kunz – trúðar og töfrandi tónlist 3. sýning hjá Leikfélagi Akureyrar kl. 20. Listahátíð í Reykjavík BÚTASAUMSTEPPI unn- in í tilefni af 200 ára fæðing- arafmæli Jónasar Hall- grímssonar, verða á sýningu sem opnuð verður í Gerðubergi í dag kl. 15. Við opnun sýningarinnar verða veitt verðlaun fyrir besta verkið á sýningunni. Tólf bútasaumsteppi bárust í samkeppnina að þessu sinni og verða þau öll til sýnis í Gerðubergi. Sýningarstjórn er í hönd- um Sigríðar Guðjónsdóttur, kennara í text- ílmennt við Víkurskóla. Myndíð Listaskáldið góða í litríkum bútum Jónas Hallgrímsson „ÞETTA voru alveg sérdeilis skemmtilegir tón- leikar. Sko, þetta er dálítið sérstök upplifun, þetta er tónlist sem er ekki hægt að skilgreina, hún er án allra landamæra. Þetta er ekki bara tónlist fyrir eyrun, þetta er tónlist fyrir allan skrokkinn. Þetta minnti mig einna helst á Underworld, bara góð dans-trans tónlist. Maður verður bara að hlusta á þetta með öllum skrokkinum, það þýðir ekkert að setja sig í gáfu- mannslegar, vestrænar, niðurnjörvaðar skilgrein- ingastellingar. Maður verður bara að taka þessu, annað hvort er maður í þorpinu eða ekki, og hlusta með öllum skrokknum,“ sagði Freyr að tónleikum loknum. „Þetta er ótrúlega skemmtileg tónlist og ég fílaði hana.“ Hvernig var? Freyr Eyjólfsson út- varpsmaður fór á tónleika með Komono no°1 Morgunblaðið/Eggert Í þorpinu Freyr Eyjólfsson, útvarps- og dagskrárgerð- armaður, fílaði Komono no°1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.