Morgunblaðið - 12.05.2007, Síða 77

Morgunblaðið - 12.05.2007, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 77 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ var ekki laust við að hjartað tæki nokkur aukaslög þegar Ris- essan gekk til móts við mig á Frí- kirkjuvegi í gærmorgun. „Risastór Björk Guðmundsdóttir,“ var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég leit þessa trébrúðu augum sem kom hingað til lands til að bjarga okkur frá reiða risanum föður sínum sem hefur látið öllum illum látum í borg- inni síðan hann var vakinn af mörg hundruð ára dvala sínum. Miðbær höfuðborgarinnar iðaði af lífi þegar Risessan vaknaði við Hljómskálann og hóf göngu sína, hundruð skóla- barna störðu agndofa á þetta fyr- irbæri sem franska götuleikhúsið Royal de Luxe færir okkur í tilefni Listahátíðar í Reykjavík og frönsku menningarveislunnar Pourquoi Pas? En það voru ekki aðeins börnin sem glöddust því fullorðnir brostu líka sínu breiðasta enda ekki ástæða til annars þegar slíkur menningar- viðburður gengur um götur, svo spillti veðrið ekki fyrir. Blundaði við Hallgrímskirkju Heil hljómsveit í vagni fylgdi Ris- essunni í upphafi og ýtti undir stemninguna, fyrir framan Mennta- skólann í Reykjavík varð Risessan undrandi er hún leit eitt skemmd- arverk föður síns augum; stræt- isvagn klofinn með hníf sem stóð í sárinu, við Dómkirkjuna stoppaði hún til að skvetta úr skjóðunni og hélt svo sem leið lá að gatnamótum Austurstrætis og Pósthússtrætis þar sem hún var klædd í húfu og hlífðargleraugu og steig á hlaupa- bretti sem hún renndi sér á að Gróf- inni þar sem hún skoðaði goshver sem hafði sprungið upp úr malbik- inu. Á Lækjartorgi lék hún sér að- eins við börnin og settist síðan á bíl sem bar hana upp að Hallgríms- kirkju þar sem hún fékk sér hádeg- isblund en hélt síðan áfram að leita föður síns í miðborginni og endaði á hafnarbakkanum þaðan sem hún hefur ferðina í dag. Í viðtali við Morgunblaðið fyrr í vikunni sagði leikstjóri Royal de Lux, Jean Luc Courcoult, að hann vildi að íslenskir áhorfendur fyndu ástríðu og hamingju í hjörtum sér þegar þeir fylgdust með sögu Ris- essunnar. Ég er ekki frá því að það hafi ræst í gær enda mikil karnival- stemning í miðbænum sem gat ekki annað en brætt hrímið af vetr- arhjörtum Íslendinga. Þeir sem misstu af ferðum Risess- unnar í gær geta fylgst með henni í dag þegar hún hittir Risann föður sinn og lokkar hann að hafnarbakk- anum til að bjarga Reykjavík frá frekari eyðileggingu. Í sól og sumaryl hóf Risessan ferð sína um miðborgina í gær Risessan vakti undrun og hamingju Gleði Kát börn á öllum aldri fylgdu Risessunni eftir um borgina. Morgunblaðið/G.Rúnar Uppgefin Risessan fékk sér hádegisblund við Hallgrímskirkju. ' ( ) ( *  + , +  + , + +  + , + ' / 0 ( 1 . + *  + , +  * 2 1  3 * + ( , C! ! '               $     %          &'( "            )               *+  -  *+  ( -  .    ( $         *+ - )+   +       &  0 +   +                 " + 11 0 )+   2   ( -         "+( 30              )+ ( - 0 ) + -  ( $       "     0 "       ) 0 0 4        ,0 )3 (    ) 4     * + -        9#, B M 5G$   G $    ** B 6**M$ # # M    *%   0 &$  & +  (  E  "   <#8% B    )  /          ! " #  $ % 5      %      &'( "                -  *+  (-  .    ( $        *+  )+ /$  +                 "  1  0 )+          " +( 3   0     ) 0 0 4         ,0 ) +    3  0     5 -+ ) + $      )3 (          ) 1      0    4                   1 *    0        "  0*      0    %    &   + +    0    ($0      0    "  6         0    "       0                        %         ) -    /     *   2    ( -  "-$ )+$  *  + -       0 &$ !$ % M   **M <$  $   $ //  "   <#( $ 0*' &?  &
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.