Morgunblaðið - 15.06.2007, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2007 39
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Garðar
Ódýr garðsláttur í sumar.
Tek að mér garðslátt í sumar.
Verðhugmynd: 5 skipti, aðeins 20
þúsund krónur. Verð miðast við gras-
bletti allt að 150 fermetra að stærð.
Hafðu samband í síma 847 5883.
Gæðagarðhúsgögn
sem þola íslenska veðráttu.
Ýmsar gerðir.
Bergiðjan,
Víðihlíð við Vatnagarða,
sími 543 4246 og 824 5354.
Ferðalög
Heklusetrið, Leirubakka.
Glæsileg Heklusýning og vandað
veitingahús með fjölbreyttum mat-
seðli. Opið alla daga. Hópamatseðlar
ef óskað er. Einnig hótel, tjaldstæði,
bensínafgreiðsla og hestaleiga.
Uppl. og pantanir í síma 487 8700
og á leirubakki@leirubakki.is.
Heklusetrið og Hótel Leirubakki.
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streitu og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Ath. Skósala GREEN COMFORT er
flutt í Holtasmára 1, Kóp. (hús
Hjartaverndar - götuhæð frá Hæða-
smára)
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17
Vinsælu sumarsandalarnir frá
GREEN COMFORT. Nettir og falleg-
ir, en vel breiðir og mýktin hlífir stoð-
kerfinu á langri göngu.
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Al-
freðsdóttur, Holtasmára 1, Kóp.
(hús Hjartaverndar – götuhæð frá
Hæðasmára). Sími 553 3503.
www.friskarifaetur.is
Heimilistæki
Ryksuguvélmennið frábæra.
Roomba SE. Líttu á heimasíðuna.
Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem
hún fer yfir, þetta er tækið sem þú
ættir að fá þér. Njóttu sumarsins.
Upplýsingar í síma 848 7632.
www.roomba.is
Húsnæði í boði
Til leigu á Digranesheiði, Kóp.
4ra herb. íbúð nálægt MK. Frábært
útsýni. Hentar vel 3-4 einstaklingum.
Hvert herb. með aðg. að öllu. Kr. 50
þús. Heildarv. kr. 150 þús. Svar send-
ist á box@mbl.is, merkt: „Í - 20140“.
Íbúð til sölu.
Björt og skemmtileg 143,7 fm íbúð til
sölu í miðbæ Ísafjarðar. Stór stofa,
eldhús og stórt bað með nuddhorn-
baðkeri. Sjón er sögu ríkari. Uppl.
gefur Frissi í síma 865 5493.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Bílskúr
Upphitaður bílskúr óskast til
leigu á höfuðborgarsvæðinu
Upplýsingar í síma 860 1957.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is .
Rotþrær - heildarlausnir.
Framleiðum rotþrær frá 2.300 -
25.000 L. Sérboruð siturrör og
tengistykki.
Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró.
Einangrunarplast í grunninn og
takkamottur fyrir gólfhitann.
Faglegar leiðbeiningar reyndra
manna, ókeypis. Verslið beint við
framleiðandann, þar er verð
hagstætt.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
Fjallaland - glæsilegar lóðir!
Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla-
landi við Leirubakka, aðeins 100 km
frá Reykjavík á malbikuðum vegi.
Kjarri vaxið hraun. Ytri-Rangá rennur
um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð
og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu,
Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla-
laust eitt athyglisverðasta sumar-
húsasvæði landsins.
Nánari upplýsingar á fjallaland.is
og í síma 893 5046.
Til sölu
Ýmislegt fyrir veitingastaði.
Vegna breytinga á veitingahúsinu
MARU, Aðalstræti 12 eru til sölu
eftirtaldir hlutir: 50 stólar (járn og
leður), borð, barstólar, ljós (le Clint),
sófar, lounge stólar, lítil sófaborð,
hilla, skilrúm, rennihurðir,
vængjahurðir, álgluggar, lampar,
myndir, sjálfvirkir handklæðakassar
fyrir WC, salerni, vaskar, kassakerfi 2
stk., loftræstiháfur, frystiskápar,
kaffivél, kælieyja fyrir gastro.
Upplýsingar hjá Ágústi, S: 663 9595
og Guðvarði, S: 892 8583.
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
www.skkristall.is.
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
www.skkristall.is.
Pallaefni úr cedrusvið sem
er varanlegt.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
sími 567 5550.
Ný sending af Möttu rósinni og
halastjörnunni. Glös, vasar, kerta-
stjakar o.fl.
Slóvak kristall,
Dalvegur 16b, Kópavogur,
s. 544 4331. Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Hanna og smíða stiga.
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Upplýsingar í síma 894 0431.
Ýmislegt
Nýkomnir í miklu úrvali léttir,
sætir og sumarlegir dömuskór.
Verð 2.985 og 3.985.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. verslunin er lokuð á
laugardögum í sumar.
Mjög flottur í BCD skálum á kr.
2.350, buxur í stíl kr. 1.250.
Fínt snið í BCD skálum á kr. 2.350,
buxur í stíl á kr. 1.250.
Mjúkur og vænn í CDEF skálum á
kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
Glæsilegir lampar.
Tiffany lampar á frábæru verði.
Skoðið á www.liba.is. Póstsendum
um allt land.
Fellihýsi
Fleetwood Williamsburg, 12 fet,
árg. 2006. Fellihýsi til sölu. Útdregin
hlið. Heitt og kalt vatn, miðstöð, wc,
sturta, útiskyggni o.fl. Vagn sem nýr.
Allt að 90% lánamöguleiki. Uppl. og
myndir á netinu, www.doriel.com.
S: 899 5895.
Tjaldvagnar
Tjaldvagn til sölu.
Til sölu rúmgóður, vel með farinn
Atlanta tjaldvagn. Staðs. Selfoss.
Verð kr. 300.000. Guðný, 895 2706.
Hjólhýsi
Hjólhýsi til leigu.
Hjólhýsi með uppbúnum rúmum og
öllu tilheyrandi. Helgarleiga eða viku-
leiga. Sendum - sækjum. 6 gerðir
hjólhýsa til sýnis hjá Gistiheimilinu
Njarðvík. Geymið auglýsinguna.
Símar 421 6053 og 898 7467
Húsbílar
Þessi húsbíll árg. 1993 er til sölu.
Ekinn 100.000 km og er með öllum
venjulegum þægindum.
Upplýsingar í síma 895 1170.
Dodge 200 húsbíll árgerð 1977.
Skoðaður 2007. Tilboð.
Sími 893 3373.
Ci Elliot 55 p.
Nýr húsbíll, lagþekja, 130 hestöfl, 6
gíra, 2.3 L Fiat Ducato, 2007, 4 svefn-
pláss. Verð aðeins: 6.350.000 kr. Sími
821 9350. www.husbilagalleri.is.
Vinnuvélar
Íslenskir aðalverktakar hf.
Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Sími 530 4200
Ýmsar vélar og tæki
til sölu - sjá
www.iav.is
FRÉTTIR
EIMSKIP og Fjöltækniskólinn hafa
gert með sér samning um samstarf
á sviði fræðslumála. Samningurinn
er tvíþættur. Annars vegar styrkir
Eimskip Fjöltækniskólann að fjár-
hæð kr. 1.000.000. Styrknum verð-
ur varið til tækjakaupa á vél-
stjórnar- og skipstjórnarsviðum
skólans.
Auk þess mun Eimskip greiða
nokkrum útvöldum nemendum
skólans, á vélstjórnar- og skip-
stjórnarsviðum hans, svokallaðan
Akkerisstyrk, á ári hverju. Styrk-
urinn er hugsaður til að mæta
kostnaði nemenda við skólagjöld og
bókakaup, svo og öðrum kostnaði.
Auk styrksins munu þessum nem-
endum bjóðast störf hjá Eimskip
bæði á sumrin og að námi loknu.
Eimskip og Fjöltækniskólinn hefja samstarf
Samningurinn handsalaður Heiðrún Jónsdóttir fram-
kvæmdastjóri og Jón B. Stefánsson skólastjóri handsala
samninginn um borð í Dettifossi í Sundahöfn, ásamt þeim
Sigríði Guðmundsdóttur, Matthíasi Matthíassyni skip-
stjóra og Magna Óskarssyni.