Morgunblaðið - 15.06.2007, Page 42

Morgunblaðið - 15.06.2007, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG FÓR AFTUR Í BUXURNAR MÍNAR ÖFUGT ANSANS! ÞARNA KLÚÐRAÐI HANN ENN EINU ÁRAMÓTAHEITINU FIÐRILDI ELSKA MIG HEYRÐU! HVAÐ ER ÞETTA Í SÚPUNNI MINNI? OJJ! ERU ÞETTA HRÍSGRJÓN? ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÞETTA SÉU EKKI HRÍSGRJÓN! HA? MÁ ÉG SJÁ? ÞETTA LITLA HVÍTA! ÞAÐ ERU HRÍSGRJÓN Í SÚPUNNI MINNI! ÉG HATA HRÍSGRJÓN! ÞETTA ERU EKKI HRÍSGRJÓN, HELDUR MAÐKAR YNDISLEG MÁLTÍÐ MEÐ FJÖLSKYLDUNNI. ÉG VILDI AÐ VINNAN MÍN VÆRI EINS NÚNA BORÐAR HANN ÞETTA! VÁ! ÉG ÆTLA AÐ SEGJA ÖLLUM HVAÐ ÉG FÉKK Í MATINN ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ VERA FROST OG SNJÓKOMA SÍÐUSTU ÞRJÁR VIKURNAR ÉG VEIT! FINNST ÞÉR EKKI ÆÐISLEGT AÐ ÞURFA EKKI AÐ HAFA NEINAR ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ FÁ MÝBIT?!? HANN ER BÚINN AÐ VERA SVONA ALVEG SÍÐAN HANN GEKK Í BJARTSÝNISKLÚBBINN LÁTTU BARA EINS OG HANN SÉ EKKI HÉRNA. HANN VEIT AÐ HANN Á EKKI AÐ BIÐJA UM MAT VIÐ BORÐIÐ TAKMARKIÐ OKKAR ER ALLT Í LAGI MEÐ ÞIG? JÁ... ÞETTA GRÝLUKERTI DRAP MIG NÆSTUM ÉG VEIT! ÉG SÁ ÞAÐ DETTA ERTU VISS UM AÐ ÞAÐ SÉ Í LAGI MEÐ ÞIG? ÉG ER ENNÞÁ Í UPPNÁMI, EN ÉG VERÐ BÚINN AÐ JAFNA MIG RÉTT BRÁÐUM ERTU NOKKUÐ TIL Í AÐ TAKA MYND AF OKKUR? HVERNIG VISSIR ÞÚ AÐ ÉG VÆRI Í L.A., HERRA JAMESON KONAN ÞÍN ER ÞAR AÐ TAKA UPP KVIKMYND... HVAR ANNARS STAÐAR ÆTTIR ÞÚ AÐ VERA? ÉG VIL AÐ ÞÚ NÁIR MYNDUM AF KÓNGULÓAR- MANNINUM FYRIR MIG GETUR ÞÚ FUNDIÐ HANN? JÁ, ÉG Á EFTIR AÐ FINNA HANN... ÞÓ AÐ ÞAÐ VERÐI MITT SÍÐASTA dagbók|velvakandi HIV-veiran ÞEGAR litið er yfir heiminn í dag er þjáning manna mjög mismunandi og sagt er að erfitt verði að koma í veg fyrir að milljónir manna deyi og líði vegna þeirrar armæðu sem sjúk- dómar valda. Ef við lítum til Ind- lands og Afríku þá er ekki nóg að þar ríki fátækt og allur sá ömurleiki sem henni fylgir, heldur líka sjúk- dómar eins og HIV-veiran. Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, fór til tiltekins Afríkuríkis til að gefa lyf fyrir fólk sem var smitað af HIV- veirunni. Það er eitthvað mjög átak- anlegt við það að fólk líði og þjáist vegna einhvers sem ekki ætti að vera. Fátækt er eitt og sjúkdómar annað. Auðvitað fylgja armæðu hvers kyns vandræði og ekki síst sú þjáning sem sjúkdómar valda. Það að heilu þjóðirnar séu að deyja af völdum eins tiltekins sjúkdóms er bara rangt og við verðum, sem fólk, ekki bara að líta okkur nær heldur fjær og sjá að þetta getur ekki geng- ið og við þurfum að gera eitthvað. Það er alrangt að börn, miðaldra fólk og gamalmenni skuli taka út við- líka píslir sem ákveðnir sjúkdómar valda og því áríðandi að skora á þá sem eru heilbrigðir að vinna mark- visst að því að uppræta ekki bara spillingu heldur fyrst og fremst það að saklausir skuli taka út kvalir. Í dag er ekki bara fátækt fólk heldur líka þeir sem verða að bíta í það súra epli að smitast að óþörfu sem veldur bæði sársauka og kvöl og brýtur nið- ur heilu samfélögin. Jóna Rúna Kvaran. Yndisleg skemmtun LEIKRITIÐ Ást er meiriháttar góð skemmtun. Rétt fyrir hlé syngja 13 ára börn úr Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar. Þau syngja guð- dómlega og ég er hissa á að enginn hafi verkið athygli á því fyrr. Aðdáandi. Mælt með morgunverði ÉG var svo heppinn að rekast á ein- staklega góðan morgunverð, skammturinn er mátulega stór og hann er fljótlegur, hægt er að grípa hann með sér í vinnuna. Þetta er ávaxtajógúrt frá Mjólku. Svona af- urð er ein af þeim gæðavörum sem maður fær kannski í útlöndum og svo er hún ódýr. Karl Ormsson. Týnd myndavél ÁSTRÖLSK hjón týndu myndavél sinni þriðjudaginn 12. júní, líklega á tjaldstæðinu í Atlavík eða á svæðum í kringum Hallormsstað. Myndavél- in er silfurlituð, stafræn vél af Nikon Coolpix L11 gerð. Hún var í svörtu hulstri. Í vélinni voru myndir hjónanna úr langri ferð þeirra um Kanada, Bandaríkin, Írland, Bretland og Ís- land. Ef einhver skyldi hafa rekist á vélina, vinsamlegast hafið samband í gegnum tölvupóst, tigernicko- @hotmail.com, eða í síma 00613 9570 7727 (ástralskt). Eigend- urnir lofa fundarlaunum. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is SANNKÖLLUÐ sumarstemning ríkti á Austurvelli í byrjun vikunnar. Börnin höfðu svo sannarlega ástæðu til að brosa og hlæja enda ekki á hverjum degi sem sumarfatnaðurinn er tekinn fram hér á Fróni. Morgunblaðið/G.Rúnar Kampakát í sólinni                     

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.