Morgunblaðið - 15.06.2007, Page 43

Morgunblaðið - 15.06.2007, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2007 43 Krossgáta Lárétt | 1 tölum, 4 fær, 7 kvendýrið, 8 lagarmál, 9 munir, 11 kyrrir, 13 döpur, 14 hélt, 15 fíkniefni, 17 nöldur, 20 skelfing, 22 sjóferð, 23 unglingsárin, 24 mannsnafn, 25 geta neytt. Lóðrétt | 1 merkur, 2 ginna, 3 hönd, 4 hæð, 5 snauð, 6 byggt, 10 hug- rökk, 12 hlaup, 13 títt, 15 líta, 16 byrðingurinn, 18 nói, 19 toppa, 20 hug- arburður, 21 gnótt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hörmungar, 8 sekks, 9 góðan, 10 kol, 11 kerfi, 13 innar, 15 hross, 18 hirta, 21 val, 22 ramma, 23 arfur, 24 hrakfarar. Lóðrétt: 2 öskur, 3 miski, 4 nagli, 5 auðan, 6 ósek, 7 snar, 12 fis, 14 nei, 15 harm, 16 ormur, 17 svark, 18 hlaða, 19 rifja, 20 akra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú er hissa á því hversu margt þú átt enn ólært í þinni atvinnugrein. Sjáðu hana nú í nýju ljósi. Berðu fram spurn- ingar. Þú verður heillaður af því sem þú lærir. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hefur smekk heimsmannsins, og vilt njóta fagurra hluta með öðrum. En kannski kunna ekki allir að meta þá. Finndu þá sem kunna það. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Frelsaðu þig undan fjötrum íhaldsseminnar og verk þín öðlast nýja dýpt. Blandaðu nýjungagirni saman við nýbreytni. Tilgangslausir hlutir fá nota- gildi. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú tekur ákvörðun í dag og hafnar um leið öllu sem ekki tengist henni. Sú fórn er þér nauðsyn, því nú ert þú að stað- festa á ný stefnuna í lífi þínu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Helltu þér út í fortíðarþrána. Það er hressandi að líta aftur til góðra stunda og litríkra augnablika fortíðarinnar. Vá, hvað þú hefur þroskast! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þitt náttúrulega aðdráttarafl hef- ur haft truflandi áhrif á líf þitt undanfarið. Þurrkaðu öll neikvæð orð út úr orðaforð- anum og brátt ertu aftur á blússandi sigl- ingu. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Notaðu hæfileika þína – ekki einu sinni eða tvisvar, heldur aftur og aftur. Á svipstundu geturðu hætt að vera góður í einhverju og orðið meistari. Í kvöld er ýtt á þig að taka ákvörðun og vinir standa með þér. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þegar þú leggur sérstaklega mikið á þig til að standa við tekna ákvörð- un byggir þú upp sjálfstraustið. En næst lofarðu ekki svona upp í ermina á þér! (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú hefur skapað eitthvað fal- legt, notadrjúgt, sniðugt eða nauðsynlegt. Glæsilegt! Og nú leiðindin: Þú verður að selja sköpunarverkið. Fáðu ráð hjá tví- bura. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Eina stundina hrúgast yfir þig hugmyndirnar og þá næstu ertu þurraus- inn. Fylgdu þessu flæði. Það er meira skapandi en að vera alltaf á toppnum. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ef þú hefur ekki hugmynd um hvað þú ætlar að gera í dag, ertu í réttum stellingum. Þetta er uppskriftin að ævin- týri. Fáðu bogmann með þér. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er langt síðan einhver benti á hversu klár þú ert. Í vikunni færðu tæki- færi til að sýna hversu gáfaður þú ert. Og allur heimurinn mun sjá það. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 Db6 7. Rb3 e6 8. Bf4 Re5 9. Be3 Dc7 10. f4 Rc6 11. g4 d5 12. e5 Rd7 13. Rb5 Dd8 14. h4 a6 15. R5d4 Rxd4 16. Dxd4 b6 17. O-O-O Dc7 18. Hh3 Bb7 19. Bf2 Hc8 20. Hc3 Bc5 21. Rxc5 bxc5 22. Dd2 O-O 23. h5 c4 24. h6 g6 Staðan kom upp á minningarmóti Capablanca sem er nýlokið í Havana á Kúbu. Sigurvegari mótsins, Vassily Ivan- sjúk (2729) frá Úkraínu, hafði hvítt gegn heimamanninum Neuris Del- gado (2547). 25. Bxc4! Da5 26. Bb3 Hxc3 27. Dxc3 Dxc3 28. bxc3 g5 29. c4! dxc4 30. Hxd7 Bc8 31. Ha7 cxb3 32. axb3 gxf4 33. Bh4 og svartur gafst upp enda gat hann sig hvergi hrært. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Erfitt val. Norður ♠97654 ♥42 ♦974 ♣643 Vestur Austur ♠K ♠G8 ♥ÁD103 ♥9865 ♦108632 ♦KDG5 ♣Á95 ♣D82 Suður ♠ÁD1032 ♥K107 ♦Á ♣KG107 Suður spilar 4♠ Norðmaðurinn Terje Aa vakti á ein- um spaða í suður og vestur doblaði. Pass í norður og tvö hjörtu í austur. Síðan tók við hægfara sagnglíma, sem endaði í fjórum spöðum. Hvernig á að spila með tígli út? Blindur er ekki beinlínis auðugur af innkomum og Aa sá þann kost vænstan að leggja niður spaðaás. Mjög gott. Hann tók spaðadrottningu, hugsaði sig svo lengi um og spilaði loks laufgosa. Ekki gott – austur fékk slaginn og spil- aði hjarta í gegnum kónginn. Eins og legan er vinnst spilið auðveldlega með því að treysta á laufdrottningu rétta, en Aa þótt það ólíklegt í ljósi sagna og ákvað að stóla frekar á ÁDx í laufi í vestur. Ef sú er raunin nær hann að byggja upp niðurkast fyrir eitt hjarta í borði. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Nýtt símfyrirtæki ætlar að bjóða ódýr utanlands-samtöl. Hvað heitir það? 2 Hvað er sett á þakíbúðina í nýja fjölbýlishúsinu íSkugganum? 3 Hver er nýr formaður bankaráðs Seðlabankans? 4 Ónefnd kona gaf félagi í þágu barna hálfa milljón.Hvað heitir félagið? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Marta Guðmundsdóttir lauk göngu sinni yfir Grænlandsjökul. Til styrktar hverjum gekk hún? Svar: Krabbameinsrannsóknum. 2. Þjóðlagahátíð verður haldin í byrjun næsta mánaðar. Hvar? Svar. Á Siglufirði. 3. Hvaða frægi kvikmyndaleikstjóri hefur áhuga á að koma til landsins og er að lesa Sjálfstætt fólk núna? Svar: Martin Scorsese. 4. Hvaða enskt úrvalsdeildarlið hefur áhuga á að skoða Grétar Rafn Steinsson landsliðsmann? Svar: Middles- brough. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR KVENNAHLAUPIÐ í Úthlíð verð- ur á morgun, laugardaginn 16. júní, kl. 13. Það verður nú haldið í þriðja sinn. Hlaupið verður af stað frá Hlíð- arlaug 2,5 km hring um nágrennið. Freydís íþróttakennari í Reykholti sér um framkvæmd hlaupsins í Út- hlíð. Ef áhugi er fyrir því að hlaupa lengra þá er tilvalið að taka 5 km með Dísu og Ínu. Að hlaupi loknu verður í boði létt súpa og drykkir og allir sem mæta í Kvennahlaupsbol- um í Hlíðalaug fá frítt í sund. Um kvöldið verður fyrsta alvöru sveitaball sumarsins með hljóm- sveitinni Dalton í samvinnu við Kjör- ís í Réttinni í Úthlíð. Dagskráin er á slóðinni www.ut- hlid.is Kvenna- hlaup og sveitaball í Úthlíð KASSABÍLAGERÐ og kofasmíðar eru á undanhaldi á Íslandi. Æ færri börn gefa sér tíma til þess að taka sér hamar og sög í hönd og setja saman meistarastykki í garðinum eða úti á stétt. Þessu vill BYKO breyta og hvetur nú alla krakka undir 15 ára aldri til þess að taka þátt í samkeppni um flottasta kof- ann og flottasta kassabílinn. Aðalverðlaunin eru ferð fyrir fjölskylduna til Kaupmannahafnar í Tívolí. Allt sem þarf er hamar og sög, nokkrar fjalir, naglar og dekk og eftirleikurinn er auðveldur, að- eins hugarflugið setur krökkunum takmörk, segir í fréttatilkynningu. Miðað er við að þátttakendur séu 15 ára eða yngri, það er fæddir 1992 eða síðar. Foreldrar og systk- ini mega hjálpa til, en aðstoð þeirra skal þó einkum felast í hvatningu og tæknilegri aðstoð. Engin tak- mörk eru á fjölda þeirra sem standa að smíði á kofa eða kassabíl, hópurinn velur sér aðeins nafn fyr- ir keppnina. Verslanir BYKO bjóða allt nauð- synlegt efni fyrir kofa- og kassa- bílasmíði. Efnið þarf þó ekki að kaupa í BYKO til þess að hægt sé að taka þátt. Þegar smíðinni er lokið skal hver þátttakandi taka mynd af kofa sínum eða kassabíl og senda hana til BYKO, í síðasta lagi 7. ágúst. Leikreglur og nánari lýsingu á leiknum má sjá á heimasíðu BYKO, www.byko.is. Með hamar og sög að vopni Listasmiðir Eyþór Björnsson, Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Nikulásson Hannigan beittu réttu handtökunum við smíðarnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.