Morgunblaðið - 15.06.2007, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 15.06.2007, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Fantastic Four 2 kl. 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára Fantastic Four 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Fantastic Four 2 LÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Hostel 2 kl. 5.50 - 8 - 10:10 B.i. 18 ára Fantastic Four 2 kl. 6 - 8.20 - 10.30 The Hoax kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 ára 28 Weeks Later kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Painted Veil kl. 5.30 Fracture kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára The Last Mimzy kl. 3.40 Pirates of the Carribean 3 kl. 5 - 9 B.i. 10 ára Spider Man 3 kl. 5 - 8 B.i. 10 ára ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna NÝ LEYNDARMÁ - NÝR MÁTTUR - ENGAR REGLUR eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is FALIN ÁSÝND OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA tv - kvikmyndir.is eee LIB, Topp5.is eee D.V. - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * eeee S.V. - MBL HEIMSFRUMSÝNING ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST R I C H A R D G E R E GABBIÐ eeee “Vel gerð...Gere er frábær!” - H.J., Mbl eeee - Blaðið Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BRESKI plötusnúðurinn Desyn Masiello heldur tónleika í Sjall- anum á Akureyri í kvöld og á NASA í Reykjavík annað kvöld. Að sögn Heiðars Haukssonar hjá Flex Music verður allt gert til að gera tónleikana sem glæsilegasta, til dæmis hafi öllu verið snúið við í Sjallanum og skipt um bæði hljóð- og ljósakerfi. „Við erum að halda flottasta kvöld sem haldið hefur verið fyrir norðan,“ segir Heiðar. Masiello hefur fengist við dans- tónlist frá árinu 1989, en þá var hann 16 ára gamall. Frægðarsól hans hefur risið hægt og rólega síð- an þá og fyrir tveimur árum nefndu þrír af virtustu plötusnúðum heims, Sander Kleinenberg, Deep Dish og Danny Howells, Masiello einn besta plötusnúð heims. „Þetta er ein mesta upprennandi stjarnan í DJ- heiminum í dag,“ segir Heiðar, en Masiello situr nú í 70. sætinu yfir bestu plötusnúða í heimi samkvæmt vefsíðunni Djmag.com. Að sögn Heiðars er Masiello stórkostlegur plötusnúður þegar kemur að tækninni. „Það er mikil tækni að halda fólkinu á gólfinu, halda stemningunni og gera allt brjálað,“ segir hann, og minnir á að Masiello hafi spilað á NASA í des- ember síðastliðnum. „Óformlega var það kosið klúbbakvöld ársins af unnendum danstónlistar á síðunni okkar og á Hugi.is. Við höfum aldr- ei séð aðra eins stemningu á NASA. Þar voru 700 til 800 manns og hann hélt fullu dansgólfi til kl. 5:30.“ Kærasta Masiellos og umboðs- maður hans verða með honum í för og stefna þau að því að ferðast um landið á meðan á dvölinni stendur. Gerir allt brjálað á Íslandi Masiello „Þetta er ein mesta upprennandi stjarnan í DJ-heiminum í dag,“ segir Heiðar hjá Flex Music. Desyn Masiello spilar í Sjallanum í kvöld og á NASA annað kvöld. Miðaverð er 2.000 krónur og miðasala fer fram hjá Skór.is (Kringlunni og Smáralind), 12 Tón- um (Skólavörðustíg) og í Centró á Akureyri (Göngugötunni). Nánari upplýsingar á www.flex.is. Gríðarmiklu fjöri er lofað á tónleikum breska plötusnúðsins Desyn Masiello MARVEL Studios fyrirtækið stefnir að því að kvikmynda enn einn hasarhetjuhópinn úr Marvel-teiknimyndasögunum, en sá heitir Avengers, eða Hefnendurnir. Handritshöfundurinn Zak Penn mun að öllum líkindum skrifa handrit að kvik- mynd um Hefnendurna, en hann á að baki handritið að næstu mynd um Hulk, græna risann skapvonda. Warner Bros. Pictures keppa við Marvel um ofurhetjudýrkun áhorfenda því þar á bæ á að framleiða kvikmynd um ofur- hetjuhópinn Justice League of America, sem útleggst Réttlætisbandalag Ameríku/ Bandaríkjanna. Sá hópur var teiknaður innan veggja DC Comics fyrirtækisins. Ýmsar ofurhetjur sem átt höfðu farsæl- an sólóferil komu saman í Avengers, m.a. Kapteinn Ameríka og Járnmaðurinn. Leikarinn Robert Downey Jr. fer nú með hlutverk Járnmannsins sem tökur standa yfir á og Edvard Norton leikur Hulk í kvikmyndinni The Incredible Hulk. Í Justice League of America sameina krafta sína Ofurmennið, Undrakonan (Wonder Woman), Vatnsmaðurinn (Aquaman), Blossi (Flash), Græna ljós- kerið (Green Lantern) og Mannaveiðari frá Mars (Martian Manhunter). Hefnend- urnir á hvíta tjaldið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.