Morgunblaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Samtöl um Jökuldalsheiði. Í þættinum verður rætt við Sigurjón Guðmundsson sem þekkir vel til sögu og byggðar á Jökuldalsheiði. Umsjón: Edda Óttarsdóttir. (Aftur á sunnudag) (2:3). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Leif- ur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Lífsjátning. Endurm. Guðmundu Elíasdóttur söngkonu eftir Ingólf Margeirsson. Vilborg Halldórsdóttir les. (30:35) 14.30 Miðdegistónar. Fiðlukonsert nr.8 í a-moll ópus 47 eftir Louis Spohr. Hilary Hahn leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit Sænska útvarpsins; Eiji Oue stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á morgun). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Tímakornið. Menning og saga í tíma og rúmi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Frá því á laugardag). 19.40 Pollapönk. Tónlistarþáttur fyrir börn Umsjón: Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjáns- son. 20.10 Valsakóngurinn. Lífshlaup valsakóngsins Johanns Strauss rakið og fjallað um verk hans, fjöl- skyldu og samtíma. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson. (Frá því á þriðju- dag) (2:4). 21.00 Kampavín og kaloríur. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jónas- dóttir. (Frá því á sunnudag). 21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þóris- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Brot af eilífðinni. Jónatan Garðarsson staldrar við hér og þar í tónlistarsögunni. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað til morguns. 16.35 14-2 Í þættinum er fjallað um fótboltasumarið frá ýmsum hliðum. Rýnt verður í leiki efstu deilda karla og kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum, stuðningsmönnum, leik- mönnum, þjálfurum og góðum gestum. Lifandi umræða um það sem er efst á baugi í fótboltanum á Íslandi ásamt bestu til- þrifum og fallegustu mörkum hverrar umferð- ar. (e) . 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músahús Mikka (11:28) 18.30 Ungar ofurhetjur (5:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Gríman 2007 Bein útsending frá afhendingu íslensku leiklistarverð- launanna í Íslensku óper- unni. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.50 Mannfall (Body Count) Bandarísk bíó- mynd frá 1998. Ræningja- gengi brýst inn í listhús en gengur ekki sem skyldi og leggur á flótta suður á bóginn með lögregluna á hælunum. Leikstjóri er Robert Patton-Spruill. 23.20 Einkaspæjarinn (De- vil in a Blue Dress) Banda- rísk bíómynd frá 1995. Myndin gerist í Los Ang- eles um miðja síðustu öld og segir frá einkaspæjara sem er ráðinn til að hafa uppi á konu og flækist inn í pólitískt hneykslismál. Leikstjóri er Carl Frankl- in. (e) 07.00 Villingarnir 07.20 Myrkfælnu draug- arnir (e) 07.30 Barney 07.55 Myrkfælnu draug- arnir (e) 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 2005 09.10 Bold and Beautiful 09.30 Forboðin fegurð 10.15 Derek Acorah’s Ghost Towns (8:8) 11.00 Fresh Prince of Bel Air 5 11.25 Sjálfstætt fólk (Kor- mákur og Skjöldur) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.45 Lífsaugað (e) 15.25 Joey (19:22) 15.50 Kringlukast 16.13 Batman 16.38 Titeuf 17.03 Justice League Un- limited 17.28 Bold and Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland, íþr., veður 19.40 Simpsons (18:22) 20.05 Leitin að strákunum (9:9) 20.45 So You Think You Can Dance NÝTT (1:23) 22.10 Dark Water (Grugg- ugt vatn) Hrollvekja. Stranglega b.b. 23.55 Mean Girls (Vondar stelpur) 01.30 Evelyn (Barist um börnin) 03.05 Darklight (Út úr skugganum)Bönnuð börn- um 04.30 Leitin að strákunum (9:9) 05.10 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd 07.00 Landsbankamörkin 2007 13.25 Landsbankadeildin 2007 (KR - FH) 15.15 Landsbankamörkin 2007 15.45 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 16.10 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) 16.40 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 17.05 World Supercross GP 2006-2007 (Chase Field)Súperkrosskeppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. Mjög reynir á kappana við þess- ar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vél- hjólanna. 18.00 NBA 2006/2007 - Playoff games (Cleveland - San Antonio) Útsending frá fjórða leiknum í úrslit- um NBA körfuboltans. 20.00 Opna bandaríska mótið (US Open 2007)Bein útsending frá öðrum degi. 23.00 Heimsmótaröðin í Póker 2006 (World Series of Poker 2006) 23.50 Heimsmótaröðin í Póker 2006 (World Series of Poker 2006) 00.40 NBA 2006/2007 - Playoff games (Cleveland - San Antonio) 06.00 Love Don’t Cost a Thing 10.00 Radio 12.00 Meet the Fockers 16.00 Radio 18.00 Meet the Fockers 20.00 Love Don’t Cost a Thing 22.00 Dead Poets Society 00.05 Poolhall Junkies 02.00 Below 04.00 Dead Poets Society 07.15 Beverly Hills (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 14.00 European Open Po- ker (e) 15.30 Vörutorg 16.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.30 Beverly Hills 90210 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 All of Us Neesee er staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að skiln- aður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrr- verandi. (2:22) 20.00 One Tree Hill Nathan hefur áhyggjur af framtíð- inni þegar mistök fortíðar ásækja hann og Haley. Lucas talar við vitni að morðinu á Keith og þær Brooke og Payton verða vinkonur á ný. 21.00 The Bachelor Ní- unda þáttaröðin og pipar- sveinninn að þessu sinni er ítalskur prins. (3:8) 22.00 Kidnapped Hörku- spennandi þáttaröð. Syni milljónamærings er rænt og hann ræður sérfræðing til að endurheimta strák- inn. Sá starfar utan ramma laganna og kemst fljótt á sporið. Knapp reynir að rekja slóðina að höfuðpaurnum en endar í haldi mannræningja. (9:13) 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 European Open Po- ker - Lokaþáttur 00.45 The Dead Zone (e) 01.35 Beverly Hills (e) 02.20 Tvöf. Jay Leno (e) 04.00 Vörutorg 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 War at Home 20.10 Entertainment 20.40 Daisy Does America 21.10 Night Stalker 22.00 Standoff 22.45 Bones 23.30 American Inventor 00.15 The War at Home 00.40 Entertainment 01.05 Tónlistarmyndbönd FRÉTT um faðernisdeilu vestan- hafs vakti athygli mína um dag- inn þegar DNA-prófið átti við tvo menn. Þeir voru eineggja tvíburar og höfðu sængað hjá sömu konunni með nokkurra klukkutíma millibili, þó án þess að vita af ævintýrum hvor ann- ars. En þetta er hins vegar ekkert nýtt. Í sápuóperunni Leiðarljósi gerast slík undur og stórmerki daglega. Ég hef það fyrir satt að þar hafi barn komið í heiminn sem reyndist eiga tvo pabba. Svo eignaðist maður barn án þess að hafa hugmynd um það. En það var reyndar í Santa Bar- bara. Þá stal Gina sæðinu hans. Lily brást reyndar ókvæða við og spurði: „Hvað – eltirðu hann með litla flösku þar til …“ „Nei, nei, nei, það var ekki þannig!“ sagði Gina. „Ég fékk vinnu í sæðisbanka þar sem ég vissi að hann hefði lagt inn og ég einfaldlega … gerði … úttekt.“ Víst er það rannsóknarefni hvað rætist af þeim forspám sem koma fyrir í Leiðarljósi og Santa Barbara. Ég verð þó að segja að það er einhvern veginn meiri virðingarblær yfir fléttunum á DR1, þar sem foreldrar mínir hafa horft á Frú Marple og Her- cule Poirot undanfarið. Þá sest ég í sófann og nýt þess jafnvel meira að horfa á spennuna í and- litum þeirra en á skjánum. Þó að mér sé meinilla við mik- ið sjónvarpsgláp, þá er það best þegar það sameinar kynslóð- irnar. ljósvakinn Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Flakkarinn Flókin faðernismál og morðgátur. Af ráðgátum í sjónvarpi og lífinu Pétur Blöndal 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Skjákaup 13.30 T.D. Jakes 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Skjákaup 20.00 Samverustund 21.00 Um trú og tilveru 21.30 Global Answers 22.00 Ljós í myrkri 22.30 Við Krossinn 23.00 David Cho 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 14.00 New Breed Vets with Steve Irwin 15.00 Animal Cops Houston 16.00 RSPCA 16.30 Wildlife SOS 17.00 Going Ape 17.30 Monkey Business 18.00 Britain’s Worst Pet 19.00 The Planet’s Funniest Ani- mals 19.30 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Animal Precinct 21.00 The Planet’s Funniest Animals 21.30 The Planet’s Funniest Animals 22.00 Up Close and Dangerous 22.30 The Snake Buster 23.00 Brita- in’s Worst Pet 24.00 The Planet’s Funniest Animals 0.30 The Planet’s Funniest Animals 1.00 Going Ape BBC PRIME 14.00 Passport to the Sun 14.30 Homes Under the Hammer 15.30 Bargain Hunt 16.00 My Hero 16.30 My Family 17.00 Spa of Embarrassing Illnesses 18.00 Murder in Mind 19.00 Monarch of the Glen 20.00 Happiness 20.30 3 Non-Blondes 21.00 Mur- der in Mind 22.00 2 point 4 Children 22.30 Monarch of the Glen 23.30 My Hero 0.00 My Family 0.30 Mastermind 1.00 Murder in Mind 2.00 DISCOVERY CHANNEL 14.00 Massive Engines 14.30 Massive Engines 15.00 Stuntdawgs 15.30 Stuntdawgs 16.00 Rides 17.00 American Hotrod 18.00 Mythbusters 19.00 Brainiac 20.00 I, Videogame 21.00 Kill Zone 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 Myth- busters 1.00 Stuntdawgs 1.30 Stuntdawgs EUROSPORT 14.30 Tennis 18.30 Volleyball 20.30 Poker 21.30 Xtreme sports 22.00 Strongest man 22.30 Strongest man 23.00 All sports HALLMARK 14.30 Nowhere To Land 16.00 Everwood 17.00 Mcleod’s Daughters IIi 18.00 Doc Martin 19.00 3 Lbs 20.00 Ghost Squad 21.00 Frame Of Mind 22.45 Lifepod 0.30 Frame Of Mind MGM MOVIE CHANNEL 13.45 The Wild Child 15.10 Scorpio 17.00 Star- crossed 18.35 The Donor 20.10 The Long Riders 21.50 White Lightning 23.30 Dangerous NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Inside 9/11 15.00 Inside 9/11 16.00 Sec- onds from Disaster 17.00 How it Works 17.30 How it Works 18.00 Snake Killers 19.00 Megastructures 20.00 Medics 20.30 Medics 21.00 Situation Critical 22.00 Lockdown 23.00 Medics 23.30 Medics TCM 19.00 The Walking Stick 20.50 How the West Was Won 23.15 3 Godfathers 1.00 Your Cheatin’ Heart ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.00 Tagesschau um fünf 15.15 Brisant 15.47 Ta- gesschau 15.55 Verbotene Liebe 16.20 Marienhof 16.50 Windstärke 8 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Die Geierwally 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 Verführung in 6 Gängen 22.55 Nachtmagazin 23.15 Malaya 00.45 Tagesschau 00.50 Nordwest- Passage 02.50 Tagesschau 02.55 Die schönsten Bahnstrecken der Welt DR1 14.30 Svampebob Firkant 14.55 Rutsj Klassik 15.30 Fredagsbio 15.40 Pinky Dinky Doo 16.00 Aften- showet 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 aHA 19.00 TV Avisen 19.30 Far- lige teorier 21.40 Copycat 23.40 Boogie Listen DR2 14.00 Adam og Asmaa 14.30 Historiske steder 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.20 Den nordiske mand 16.50 The Daily Show 17.10 Lo- nely Planet 18.00 Atletik: Golden League Oslo 20.00 Det’ ikk’ Viden om 20.30 Deadline 21.00 Welcome to Collinwood 22.20 Fars søn 24.00 No broadcast NRK1 14.00 Siste nytt 14.03 Lyoko 14.25 Sinbads fantast- iske reiser 14.50 Creature Comforts: hvordan har vi det? 15.00 Siste nytt 15.10 Oddasat - Nyheter på samisk 15.25 Kos og kaos 15.55 Nyheter på tegnsp- råk 16.00 Franklin 16.15 Jungeljenta Yebo 16.25 Lure Lucy 16.30 Sauen Shaun 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.50 Fri- idrett: Golden League: Bislett Games 20.15 In- spektør Lynley 21.00 Kveldsnytt 21.15 Inspektør Lynley 22.00 Seal - en uforglemmelig kveld 23.05 Sorte orm 23.35 No broadcast NRK2 14.30 Redaksjon EN 15.00 Dataspel på hjernen 16.00 Siste nytt 16.10 Trygdejukset 16.50 Friidrett: Golden League: Bislett Games 18.00 Siste nytt 18.05 Ramsay ryddar opp 18.55 Fra vrak til perle 19.25 Red Rock West 21.00 Dagens Dobbel 21.10 MAD TV 21.50 Bare en drøm? 22.20 Country juke- boks 02.00 Svisj chat SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Hundkoll 15.30 Vi i femman 16.00 Bella och Theo 16.30 Hej hej sommar 16.31 Fåret Shaun 16.45 Fåret Shaun 16.55 Äventyr i Anderna 17.30 Rapport 18.00 Doobidoo 19.00 Skruva den som Beckham 20.50 Rapport 21.00 Entourage 21.30 Welcome to Collinwood 22.55 Sändningar från SVT24 SVT2 14.35 Veronica Mars 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Strömsö 16.55 Isklättring i Vettisfossen 17.20 Regionala nyheter 17.30 London live 18.00 Ett lejons spår 19.00 Aktuellt 19.25 A- ekonomi 19.30 Simma lugnt, Larry! 20.00 Nyhets- sammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Epitafios - besatt av hämnd 21.25 The Henry Rollins show 21.50 Söder- läge 22.50 No broadcast ZDF 14.00 heute - in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute - Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.45 Leute heute 16.00 Soko Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Landarzt 18.15 Der Ermittler 19.15 Der letzte Zeuge 20.00 heute-journal 20.27 Wetter 20.30 aspekte 21.00 Johannes B. Ker- ner 22.05 heute nacht 22.15 aspekte extra 22.45 Veronica Mars 23.25 Kavaliere 01.05 heute 01.10 Johannes B. Kerner 92,4 93,5 n4 18.15 N4 Fréttir. Að þeim loknum veðurfréttir og magasínþáttur. Endursýnt á klukkutíma fresti til kl. 10.15 næsta dag. BODY COUNT (Sjónvarpið kl. 21.50) Vond mynd sem á hugsanlega eitt sér til ágætis, að standa sem dæmi um hvernig hægt er að klúðra kvik- myndum og leikurum til að kenna manni að meta það sem betur er gert. DARK WATER (Stöð 2 kl. 21.45) Bragðdauf draugasaga frá hinum brasilíska Salles, leikstjóra Diarios de motocicleta, prýdd fjölda gæða- leikara. Hann skilar betri árangri heima fyrir en í Hollywood. MEAN GIRLS (Stöð 2 kl. 23.30) Lohan leikur stúlku sem kemur í fyrsta sinn í unglingaskóla. Eignast tvo vini, pönkarann og hommann, en fær flesta aðra upp á móti sér. Loh- an gerir myndina þess virði að sjá hana.  EVELYN (Stöð 2 kl. 01.05) Barátta einstæðs föður til að fá börnin sín aftur en yfirvöld tóku þau af honum . Vönduð fjölskyldumynd með traustum leikarahópi og Beres- ford kann enn að skilja við mann á uppsveiflu.  LOVE DON’T COST A THING (Stöð 2 bíó kl. 20.00) Ástir í gaggó. Endurgerð Can’t Buy Me Love, sem var hvorki fugl né fiskur, sannfærir ekki áhorfandann um að hún eigi framhaldslíf skilið. DEAD POET’S SOCIETY (Stöð 2 bíó kl. 22.00) Bókmenntakennari hefur afdrifarík áhrif á líf nemenda sinna með óvenjulegum kennsluháttum og þeir stofna leynifélag um ljóðalestur. Úr- valsmynd sem fjallar ekki aðeins um kúgun heldur, og ekki síður, það að leysa andann úr læðingi.  FÖSTUDAGSBÍÓ DEVIL IN A BLUE DRESS (Sjónvarpið kl. 23.20) Flott, stílfærð einkaspæjaramynd í faglega endurgerðum tíðaranda og umhverfi Los Angeles á fimmta áratugnum. Efnið ber nánast innihaldið ofurliði. Leikstýrt af Franklin, sem gerði hina eftirminnilegu og betri One False Move næst á undan.  Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.