Morgunblaðið - 23.07.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.07.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 kærleikshót, 4 skjóðu, 7 voð, 8 Æsir, 9 viðkvæm, 11 lögun, 13 grenja, 14 hótar, 15 ósoðinn, 17 gljálaust, 20 púki, 22 róm- ar, 23 dána, 24 gegnsæan, 25 kaggi. Lóðrétt | 1 andróður, 2 linnir, 3 bygging, 4 brjóst, 5 hægir, 6 sól, 10 féð, 12 eldiviður, 13 snák, 15 heilnæmt, 16 verur, 18 ójafnan, 19 bik, 20 tíma- bilin, 21 ekki gott. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kardínáli, 8 gella, 9 pukur, 10 góu, 11 titra, 13 raupa, 15 skömm, 18 álúta, 21 úlf, 22 rígur, 23 aular, 24 fleðulæti. Lóðrétt: 2 aflát, 3 draga, 4 napur, 5 luktu, 6 ógát, 7 fráa, 12 rím, 14 afl, 15 skrá, 16 öngul, 17 múrað, 18 áfall, 19 út- lit, 20 aurs. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Be7 7. d4 d6 8. c3 O-O 9. He1 Bg4 10. Be3 exd4 11. cxd4 d5 12. e5 Re4 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 Dd7 15. h3 Bh5 16. g4 Bg6 17. Rd2 a5 18. f4 a4 19. Bc2 Bxc2 20. Dxc2 f5 21. exf6 Bxf6 22. Rf3 Hae8 23. Bf2 h5 24. Dg6 He4 25. Hxe4 dxe4 26. Rh2 Staðan kom upp á Aerosvit mótinu sem lauk fyrir skömmu í Foros í Úkra- ínu. Sigurvegari mótsins, Vassily Iv- ansjúk (2729), hafði svart gegn Alexei Shirov (2699). 26... Rxd4! 27. cxd4 Bxd4 28. Hb1 e3 29. Bg3 h4! 30. Bxh4 Hxf4 31. Dd3 Dd5 32. Rf1 Hf2! 33. Rxe3 Hg2+ 34. Kh1 Df3 og hvítur gafst upp enda fátt til varnar. Ivansjúk fékk 7½ v. af 11 mögulegum á meðan landi hans Karjakin fékk 7 v. og lenti í öðru sæti. Fjórir skákmenn fengu 6 vinn- inga og deildu þar með þriðja sætinu. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Krókur á móti bragði Norður ♠ÁKD ♥G1076 ♦G64 ♣G72 Vestur Austur ♠G ♠97543 ♥Á95 ♥K82 ♦K8753 ♦D9 ♣9543 ♣K108 Suður ♠10862 ♥D43 ♦Á102 ♣ÁD6 Suður spilar 3 Gr. Vestur spilar út tígulfimmi og sagn- hafi drepur drottningu austurs með ás. Hann getur talið 7 slagi og eins og sést kemur sá áttundi á spaða en einn slag- ur að minnsta kosti verður að fást á hjarta. Það þýðir hins vegar ekki að spila litlu hjarta að heiman á gosann því vestur lætur lítið og inni á hjartakóng spilar austur tígli. Vörnin fríar tíg- ulslagina sem bíða þegar vestur kemst inn á hjartaás. Mun betri leið er að spila spaða á ás- inn í borði og síðan litlu hjarta þaðan. Svona spiluðu nokkrir sagnhafar þegar þetta spil kom fyrir í tvímennings- keppni í Bandaríkjunum. En við eitt borðið sat bragðarefurinn Zia Mahmood í austur. Þegar sagnhafi spilaði spaða á ás og síðan hjarta úr borði vissi Zia hvað klukkan sló. Hann hoppaði því upp með hjartakóng og spilaði tígli og sagnhafi varð að játa sig sigraðan. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Lögreglan þurfti að loka götu í Kópavogi í sólarhringvegna slysahættu. Hvaða götu? 2 Þekktur golfleikari hefur hannað golfvöll fyrir Íslend-ing í Danmörku. Hvað heitir hann? 3 Fræg þýsk leikkona verður heiðruð á Alþjóðlegu kvik-myndahátíðinni í Reykjavík í haust. Hvað heitir hún? 4Mótmælendur klifruðu upp á þekkt hús á föstudag.Hvaða hús? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Skáksveit skóla í Kópavogi vann heimsmeistaratitil 14 ára og yngri. Hvaða skóli er þetta? Svar: Salaskóli. 2. Íslenskur knatt- spyrnumaður hefur gengið til liðs við Bolton. Hvað heitir hann? Svar: Heiðar Helguson. 3. Eigandi næturklúbbs var sýknaður af ákæru vegna einkadans. Hvað heitir hann? Svar: Ásgeir Þór Dav- íðsson í Goldfinger. 4. Icelandair ætlar að taka upp áætlunarflug til borgar í Kanada næsta vor. Hvaða borgar? Svar: Toronto. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Árni Torfason dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Faldar þarfir koma út úr leynistöð- um og koma þér á óvart. Það gæti verið í fyrsta skipti sem þú viðurkennir þær fyrir sjálfum þér. Taktu þeim opnum örmum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Hvernig þú virkar í sambandi er val – stundum ómeðvitað. Aktu sérlega vel eft- ir í dag. Og einu sinni kominn um borð verðurðu að bíða eftir næstu stoppistöð. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Hressilegur persónuleiki þinn sér um að skemmta öllum. Þótt þú reynir að vera skýr ertu samt mörgum ráðgáta. Bogmaður og vatnsberi skilja þig einna helst. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert of klár til að nota heilann stöðugt. Núna er hjartað best í að skilja al- heimsmerkjasendingar. Þú skilur þegar vindurinn hvíslar að þér. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Einhver er að reyna að sannfæra þig – sem er erfitt verk. Taktu því sem merki um að þitt álit og þinn stuðningur skipti máli. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þeim mun fleiri, þeim mun betra segja sumir, en það er ekki satt. Ef þú færð stöðugt fleiri til samstarfs við þig, verð- urðu að standa þig sífellt betur. Nennirðu því? (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert í fínu formi og þetta er frábær dagur til að sýna sig og sjá aðra. Leyfðu öðrum að fylgjast með hvað þú ert að bar- dúsa – það er lykillinn að vináttu og völd- um. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Svörin koma hægt og seint, og þú svarar því með hvatvísi. Það sýnir öðr- um hversu mikil alvara þér er að koma hlutunum í verk. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er ekki til of mikils ætlast að fólk standi við gefin loforð. Minntu fólk ljúflega á það. Kvöldið verður notalegt. Taktu við hamingjunni án þess að greina hana í tætlur. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert æstur að fá að vita allt um nýju persónurnar í einkaleikritinu þínu. Það gæti gert eldri persónur afbrýði- samar. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ef þú ert vel upplýstur, geturðu gert gáfulegar ráðstafanir. Bestu upplýs- ingarnar sem þú færð gætu í fyrstu virst ómögulegar. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Um morguninn dregurðu eina ályktun, en um kvöldið kemstu að allt ann- arri niðurstöðu. Ekki hafa áhyggjur, þú ert bara mjög opinn. stjörnuspá Holiday Mathis FRÉTTIR FLESTIR ferðamenn sem koma til Reykjavíkur leggja leið sína um Skólavörðuholtið, enda margt að skoða og smakka í grenndinni. Það er því ekki að furða að sumir þeirra fái sér smá kríublund á bekk. Úr Hallgrímskirkju er einstakt útsýni yfir borgina og listasafn ASÍ og safn Einars Jónssonar eru stein- snar í burtu. Skólavörðustígurinn hefur síðustu árin þróast þannig að þar eru nú sælkeraverslanir og búðir íslenskra hönnuða á hverju strái. Reykjavík hefur verið að sækja í sig veðrið sem viðkomustaður ferðamanna á Íslandi, svo að nú koma margir ferðamenn gagngert til landsins til þess að njóta þess sem borgin býður upp á. Stuttur dúr á Skóla- vörðuholti Morgunblaðið/Sverrir Ferðamenn hvíla lúin bein við Hallgrímskirkju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.