Morgunblaðið - 08.08.2007, Side 3

Morgunblaðið - 08.08.2007, Side 3
Mosfellsbær býður til afmælishátíðar í Bókasafni Mosfellsbæjar og Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna fimmtudaginn 9. ágúst næstkomandi klukkan 17.00 í tilefni af 20 ára afmæli bæjarins. Afmælið markar jafnframt upphaf bæjarhátíðarinnar Í túninu heima sem stendur til 26. ágúst. DAgsKrá trÍó reynis sigurðssonar leikur ljúfa tóna reynir sigurðsson leikur á víbrafón, Jón Páll Bjarnason leikur á gítar og gunnar Hrafnsson leikur á kontrabassa. hát Íðarfundur bæjarstjórnar mosfellsbæjar Bæjarstjórn heldur hátíðarfund sem er öllum opinn. mosfellingar samt Ímans Opnun sýningar á ljósmyndum úr safni bæjarblaðsins Mosfellings. sýningin er samstarfs- verkefni Hilmars gunnarssonar, Karls Tómassonar, Magnúsar Más Haraldssonar og umsjónarmanna Listasalarins. „ . . . og fjöllin urðu kyr“ Dagskrá í umsjón Bjarka Bjarnasonar og sigurðar Ingva snorrasonar. Flytjendur: Bjarki Bjarnason rithöfundur og Þórunn Lárusdóttir leikkona lesa, Eyjólfur Eyjólfsson tenór syngur, sigurður I. snorrason leikur á klarínettu, Anna guðný guðmundsdóttir leikur á píanó og Hávarður Tryggvason leikur á kontrabassa. dagskráin fer fram í bókasafni mosfellsbæjar og listasal mosfellsbæjar í kjarna og hefst klukkan 17.00. ALL Ir vELKOMnIr Mosfellsbær 20 ára www.mos. i s B Æ JA R Ú T G E R Ð IN · A 4 / H G M · L JÓ S M Y N D : M O S F E L L IN G U R

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.