Morgunblaðið - 08.08.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.08.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 útlimir, 4 ánægð, 7 ekki verandi, 8 illvirki, 9 auð, 11 fiska, 13 álka, 14 hagnast, 15 þarmur, 17 renna, 20 málmur, 22 org, 23 heiðursmerkið, 24 veggja, 25 bur. Lóðrétt | 1 jurt, 2 tipl, 3 stillt, 4 guðhrædd, 5 ljóstíra, 6 hafna, 10 skarkali, 12 beita, 13 sjór, 15 skarpskyggn, 16 votur, 18 fiskurinn, 19 mannsnafn, 20 baun, 21 storms. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 eldfjörug, 8 urmul, 9 gegna, 10 dóu, 11 dormi, 13 lurks, 15 hross, 18 firra, 21 Týr, 22 glufu, 23 álkan, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 lómur, 3 fældi, 4 öngul, 5 urgur, 6 mund, 7 hass, 12 mús, 14 uni, 15 hægt, 16 otuðu, 17 stund, 18 fráar, 19 rækta, 20 agna. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Fagnaðu fyrsta skrefinu sem þú tekur í átt að markmiði þínu – ekki bíða eftir að ná því öllu. Ástríðufullt fólk gerir kvöldið áhugavert. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú laðar að þér rétta kennarann fyrir lexíuna sem þú vilt læra. Þú gætir hitt hina fullkomnu fyrirmynd, líklega steingeit. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur oft skipt um skoðun yfir árin, en sumum hugmyndum viltu alls ekki láta af. Og kannski eru þær bara góðar ef þær hafa staðist tímans tönn. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ef einhver móðgar þig óafvit- andi, er það þá móðgun? Ekki ef þú tek- ur henni ekki þannig. Láttu furðuleg ummæli sem vind um eyru þjóta. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Stundum finnur maður ekki fyrir að deila með einhverjum – eins og að deila kastljósinu með skapandi vini. Leyfðu honum að njóta sín. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Pláneturnar virðast lýsa upp alla þá galla sem þú vilt leyna. Hvernig væri að gefast upp og taka þér eins og þú ert og elska þig þannig? (23. sept. - 22. okt.)  Vog Afl og visku er best að nota saman. En þú ert umkringdur fólki sem hefur einn eiginleikann en ekki annan. Þá kemur að þér að fylla upp í. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Með nægum svefni, vatni, mat, hreyfingu og vináttu verður hvaða álagsstund sem er lítið mál. Þú ræður við allt. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert með mikilvæga hluti á prjónunum. Ef þú gætir bara byggt upp orðspor með því sem þú ætlar að gera. Haltu ótrauður áfram. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Að leiðast eitthvert starf ger- ir það bara enn erfiðara. Hentu leiðanum út um gluggann og verkið klárast á hálf- tíma. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ævintýri eru til og þú getur lent í einu slíku … eða besti vinur þinn. Ekki vera of gjafmildur á það sem þú átt með réttu. Taktu þinn hlut. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Stattu í stappi þar til þú færð ná- kvæmlega það sem þú vilt. Gerðu hern- aðaráætlun. Best væri að semja við ann- an fisk. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Bc4 Be7 5. O-O d6 6. c3 dxc3 7. Rxc3 Rf6 8. Bf4 O-O 9. Rd4 Rxd4 10. Dxd4 a6 11. Had1 b5 12. Bb3 c5 13. De3 Db6 14. Hfe1 Bb7 15. Bc2 Hfe8 16. Dh3 g6 17. He3 Rh5 18. Df3 Bf8 19. Rd5 Bxd5 20. Hxd5 Rxf4 21. Dxf4 He6 22. Hf3 Db7 23. Hh3 Staðan kom upp á Politiken Cup sem lauk fyrir skömmu í Kaupmanna- höfn. Páll Sigurðsson (1.893) hafði svart gegn Dananum Tobias Madsen (1.651). 23. … Dxd5! og hvítur gafst upp enda verður hann mát eftir 24. exd5 He1#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Lykilspilið. § Norður ♠Á2 ♥D84 ♦9642 ♣KD73 Vestur Austur ♠863 ♠D109754 ♥6 ♥972 ♦DG87 ♦-- ♣G10984 ♣Á652 Suður ♠KG ♥ÁKG1053 ♦ÁK1065 ♣-- Suður spilar 6♥ Það er margt gagnlegra spila í blindum, en sennilega hefði laufsjöan ekki komist í þann fríða flokk við fyrstu talningu. Sér lesandinn hvaða mikilvæga hlutverki laufsjöan gegn- ir? Út kemur laufgosi – drottning, ás og trompað. Sagnhafi tekur þrisvar tromp og laufkóng, spilar svo tígli og hyggst leggja upp ef austur fylgir lit. En austur á engan tígul og hendir spaða. Vestur tvístoppar sem sagt tígulinn og þar með er kastþröng eina vonin. Til að ná upp réttum takti fyrir þvingunina fær vestur að eiga slag á tígul og hann spilar spaða til baka. Sagnhafi tekur heima, svo öll hjörtun og spilar loks spaða á ás- inn. Í borði er laufsjöan og tíg- ulhundur, en heima á sagnhafi Á10 í tígli. Og vestur getur ekki bæði valdað tígulinn og haldið í hæsta lauf. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Iðnaðarráðherra hefur ákveðið að framkvæmd virkj-unar í Seyðisfirði verði skoðuð. Hvað heitir virkjunin? 2 Íslenskur skákmaður náði um helgina stórmeistara-nafnbót. Hvað heitir hann? 3 Þekkt söngkona frá fyrri tíð söng með Stuðmönnum íLaugardal á sunnudaginn. Hvað heitir hún? 4 Hið árlega golfmót „Einvígið á Nesinu“ fór fram umhelgina. Hver sigraði í mótinu? Spurter… ritstjorn@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins:1. Félagsmálaráð-herra hefur skipað nýjan framkvæmda- stjóra Jafnréttis- stofu. Hver er það? Svar: Kristín Ást- geirsdóttir. 2. Tvö íslensk knatt- spyrnulið duttu út úr Evrópukeppninni í liðinni viku. Hvaða lið? Svar: Keflavík og KR. 3. Fyrrum meðlimur Kolrössu krókríðandi hefur gefið úr sína fyrstu sólóplötu. Hvað heitir hún? Svar: Elíza M. Geirsdóttir Newmann. 4. Viðbúnaður er vegna jarðhræringa norðan Vatna- jökuls. Hvar eru þessar hræringar? Svar: Við Upptyppinga. dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Skólar og námskeið Þann 17. ágúst fylgir Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um skóla og námskeið. Í blaðinu verður fjallað um þá fjölbreyttu flóru sem er í boði fyrir þá sem stefna á frekara nám í haust. Meðal efnis er: • Endurmenntun • Símenntun • Tómstundarnámskeið • Háskólanám • Framhaldsskólanám • Tónlistarnám • Skólavörur Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 13. ágúst. ásamt fullt af öðru spennandi efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.