Morgunblaðið - 08.08.2007, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.08.2007, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Varmalandsskóli Borgarfirði Kennara vantar í almenna kennslu og heimilis- fræðikennslu frá upphafi skólaársins 2007- 2008. Í Varmalandsskóla eru um 150 nemendur. Skólinn er staðsettur í einstöku umhverfi um 90 km frá Reykjavík, miðja vegu milli Borgarness og Bifrastar. Starfsemi skólans einkennist af metnaðarfullu og framsæknu skólastarfi, með einkunnarorð skólans gleði, heilbrigði og árangur að leiðarljósi. Varmalandsskóli óskar eftir kraftmiklum og drífandi kennurum í jákvætt starfsumhverfi. Möguleiki er á húsnæði á staðnum. Varmalandsskóli á mjög gott samstarf við aðra grunnskóla Borgarbyggðar, meðal annars í símenntun starfsmanna. Framundan er metn- aðarfullt þróunarstarf við endurskoðun aðal- námskrár grunnskóla í samstarfi við mennta- málaráðuneytið og Menntaskóla Borgarfjarðar. Upplýsingar um störfin veita Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir skólastjóri í símum 847 9262 og 430 1501 (ingibjorginga@simnet.is) og Guðmundur Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 695 1925. Heimasíða skólans er www.varmaland.is Tannlæknastofa Aðstoðarmaður óskast á tannlæknastofu allan daginn. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merktar: ,,T - 20390”. ,,Au pair’’ Luxemborg Áreiðanleg, barngóð, sjálfstæð, reyklaus og með bílpróf ,,au pair’’ óskast strax. Ísl. fjölsk. með 3 börn (4, 10, 12 ára). Lágmarksaldur 18 ára. Upplýsingar í síma 00 352 691 350305. Umsóknir ásamt mynd sendist: b.fridriks@gms.lu helst fyrir 10. ágúst. Atvinna óskast Þernur/Maids Hótel Búðir Snæfellsnesi óskar eftir að ráða þernur í fullt starf. Umsækjendur þurfa að vera með reynslu af svipuðum störfum, glaðlyndir og hjálpsamir, en íslenskukunnátta er ekki nauðsynleg. Umsóknir berist á budir@budir.is eða í síma 435 6700. Félagsstarf Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. RaðauglýsingarSmáauglýsingar 569 1100 Barnavörur Barnavagn og kerra. Góður og vel með farinn Odder barnavagn, vatns- og vindþéttur, loftdekk. Stillanlegt handfang, 25.000 kr. Einnig Graco svefnkerra m. snúningshjólum og svuntu 10.000 kr. Upplýsingar í síma 861 6188 eða 552 0880. Spádómar Húsnæði í boði Tilboð óskast í lítið sumarhús í Hveragerði. Á sama stað óskast lítið sveitabýli til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 821 1160. Herbergi til leigu á svæði 107 Rvík. 18 ára menntaskólapilt vantar 2 sam- leigjendur. Aðgangur að eldhúsi og baði. Þvottavél og þurrkari, frítt inter- net. Verða að vera reglusamir og reyklausir. Uppl. í síma 895 6464 eða 864 6463. Húsnæði óskast 2 herb. íbúð með húsgögnum. 2ja herbergja íbúð með húsgögnum ósk- ast til leigu á stór Rvk. svæðinu frá 15. sept. til 15. des. fyrir fullorðin hjón. Uppl. í síma 857 1419. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði í 104 Rvk. 120 fm með innkeyrsludyrum, einnig 120 fm efri hæð, nýtist sem skrifstofa eða íbúð. Uppl. í síma 695 0495. Atvinnuhúsnæði. 250 fm salur um 40 mín. frá Rvk. Bjart húsnæði með mikilli lofthæð. Hagstæð leiga. Einnig hægt að fá leigt samliggjandi 100 fm húsnæði, sem nýtist sem íbúð eða skrifstofa. Uppl. í síma 695 0495. Sumarhús Rotþrær - heildarlausnir. Framleiðum rotþrær frá 2.300 - 25.000 L. Sérboruð siturrör og tengistykki. Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró. Einangrunarplast í grunninn og takkamottur fyrir gólfhitann. Faglegar leiðbeiningar reyndra manna, ókeypis. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða : www.borgarplast.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir                 Til sölu Útsala. 20-50% afsláttur af dömuskóm í stærðum 42-44. 20% afsláttur af herraskóm í stærðum 47-50. Ásta skósali, Súðarvogi 7. Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. frá 13-18. Sími 553 6060. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Grafa (3,0 t) til allra verka, t.d. jafna inn í grunnum, grafa fyrir lögnum, múrbrot (er með brothamri og staurabor) og almenn lóðavinna. Rotþrær. Einnig almenn smíðavinna og sólpallasmíði. Starfssvæði, Reykjavík og Árborgarsvæðið. Halur og sprund verktakar ehf., sími 862 5563. Ýmislegt 580 7820 Bæklinga- Prentun 580 7820 BOÐSKORT tækifæri Við öll Mjúkar bandabuxur í stærðum S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á 2.350 kr. Smart og þægilegar boxerbuxur í stærðum S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á 2.350 kr. Þessar fínu mittisbuxur í stærðum S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á 2.350 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg áðgjöf. www.misty.is. Lokað á laugardögum í sumar. Bátar Til sölu Inga Dís Marex 330. Scandinavira 2001 2x260 hp Volvo Penta - Duo prob. Fullbúinn bátur með öllu sem þarf, vel búinn sigl- ingatækjum. Vagn fylgir bátnum. Báturinn er mað íslenskri skráningu. Verð 18 millj. Uppl. í síma 896 1947. Bílar Toyota Landcr. árg. '07, ek. 7.500 km. Land Crusier GX '07, ek. 7.500 km, silf- ur, 33", dráttb., filmur, webasto o.fl. Verð 5,8 millj. Sími 891 9200. Nissan árg. '00, ek. 88 þ. km. Niss- an Almera 1800. árg. 2000. Áhv. 177 þ. Verð 480 þús. Uppl. í 898 3679. Hyundai Santa Fe árg. '02, ek. 97 þ. km. Gott eintak. Ný tímareim! Skoð- aður 2008. Góð dekk, dráttarkrókur, sjálfskiptur. Ekkert áhvílandi. ATH. MEGATILBOÐ 1.550 þús. stgr. Uppl. í síma 822 1667 (Stefán). Ökukennsla Ökukennsla www.okuvis.is - Síminn 663 3456. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Hjólhýsi Til sölu hjólhýsi, mjög vel með farið með miðstöð, vaski, ísskáp, gas- eldavél og klósetti. Verð 450 þús. Upplýsingar í síma 892 2054. Óska eftir Rafhitatúpa og hitakútur óskast. Óska eftir að kaupa rafhitatúpu og hitakút o.fl. í góðu standi fyrir sumar- bústað. Uppl. í s. 893 8939. Raðauglýsingar augl@mbl.is FIMMTUDAGINN 9. ágúst kl. 20 verður leið- sögn um rósasafn Grasagarðsins. Af skraut- runnum sem vaxa á Íslandi eru rósir einna blómsælastar. Í rósasafni Grasagarðs Reykja- víkur eru fjöldamörg áhugaverð yrki og teg- undir rósa ræktaðar. Leiðsögn um safndeildina verður í höndum Hjartar Þorbjörnssonar grasafræðings og verður fjallað um veðurþol ýmissa yrkishópa og tegunda auk ræktunar þeirra. Mæting er í lystihúsinu og eftir leiðsögnina er boðið upp á piparmyntute úr laufum pip- armyntu sem ræktuð er í Grasagarðinum. Þátt- taka er öllum opin og án endurgjalds. Leiðsögn um rósasafn Grasagarðsins í Laugardal Anna Björk var höfundurinn Anna Björk Einarsdóttir var höf- undur að grein um uppspunna aug- lýsingu og atvinnumótmælendur á baksíðu Lesbókar síðastliðinn laug- ardag. Láðist að geta höfundar grein- arinnar og er beðist velvirðingar á því. LEIÐRÉTT LÖGREGLAN á Akureyri leitar að bifreiðinni PO 694, sem er Nissan X-trail jepplingur árgerð 2003, ljósgrár að lit. Bifreiðin hvarf fyrir um þremur vik- um frá bílasölu Ingvars Helgasonar á Akureyri. Þeir sem kynnu að vita hvar bifreiðin er niður- komin eða hafa einhverjar upplýsingar um hana eru beðnir að láta lögregluna á Akureyri vita í síma 464 7700. Leitað að stolnum bíl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.