Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 9 FRÉTTIR VIÐBRAGÐSAÐILAR á borð við slökkvilið, lögreglu, björgunar- sveitir og fleiri munu hafa tals- verðan viðbúnað til að tryggja ör- yggi fólks á Menningarnótt í Reykjavík. Aðgerðastjórn al- mannavarna á höfuðborgarsvæð- inu annast samræmingu öryggis- mála og viðbragðsaðilar verða með sameiginlega stjórnstöð og út- kallslið í Ingólfsstræti við Arnar- hól. Gönguhópar lögreglu, Rauða krossins og björgunarsveita verða gerðir út þaðan en þeir munu sinna eftirliti og veita aðstoð. Sjúkraskýli verður á staðnum og þar verður einnig aðstaða til að annast týnd börn. Körfubifreið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins verður einnig staðsett þar. Í neyð- artilvikum ber fólki að hringja í neyðarlínuna, 112, eða snúa sér beint til viðbragðsaðilanna við Arnarhól. Fjölda gatna verður lokað Áhersla verður lögð á að umferð gangi eins greiðlega og unnt er, þótt umferðartafir séu fyrirsjáan- legar. Fjölda gatna verður lokað, en mikilvægt er að neyðarbílar komist leiðar sinnar. Lögreglan mun kappkosta að sjá til þess að fólk komist leiðar sinn- ar úr miðborginni eftir hefð- bundna dagskrá og verða um 20 lögreglumenn við umferðarlög- gæslu.. Þó þykir ljóst að vegfar- endur verði að búa sig undir ein- hverjar umferðartafir. Ökutæki sem lagt er þannig að hætta stafi af verða fjarlægð. Íbúar í miðborg Reykjavíkur eru vinsamlega beðn- ir að takmarka notkun einkabif- reiða eins og hægt er. Umferðarljós á Sæbraut, Hringbraut, Miklubraut og Bú- staðavegi verða tekin úr sambandi þegar formlegri dagskrá lýkur. Fjölmörgum götum verður lokað, annars vegar í tengslum við Maraþonið og hins vegar Menn- ingarnótt og stórtónleika á Mikla- túni. Athvarf fyrir týnd börn verður í sjúkraskýli í Ingólfsstræti við Arnarhól. Félagsráðgjafi og starfsmaður frá ÍTR verða í at- hvarfinu kl. 16 til 1. Símanúmer athvarfsins er 411 1111 og verður þar hægt að fá upplýsingar um börn sem eru í athvarfinu og til- kynna um týnd börn. Lögreglan vill brýna það sér- staklega fyrir foreldrum að skilja börn sín ekki eftir í miðbænum þegar dagskránni lýkur með flug- eldasýningu. Lögreglan mun taka mjög hart á drykkju unglinga og vonast eftir góðri liðveislu foreldra í því. Miðbæjarathvörf í Foreldrahúsi, Vonarstræti 4b og íþróttahúsi Kennaraháskólans verða opin frá miðnætti, eða fyrr ef þurfa þykir, og fram eftir nóttu. Þjónustumið- stöðvar í Reykjavík, lögregla höf- uðborgarsvæðisins og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur standa sameiginlega að rekstri athvarf- anna. Lögreglan færir börn yngri en 16 ára í athvarfið séu þau úti eftir lögboðinn útivistartíma sam- kvæmt barnaverndarlögum svo og þau ungmenni yngri en 18 ára sem eru undir áhrifum áfengis og/eða annarra vímugjafa. Viðbúnaður á Menningarnótt                        SKEMMTUMOKKUR ÍSUMAR! VEL ÁFENGIFYLGIRÁBYRGÐ EKKI SPILLA GLEÐINNI E N N E M M / S ÍA / N M 2 6 9 2 8 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Samkvæmisjakkar Samkvæmiskjólar WWW.EBK.DK Danskir gæðasumarbústaðir (heilsársbústaðir) Hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar: Anders Ingemann Jensen farsími nr. +45 40 20 32 38 netfang: aj@ebk.dk Ert þú í byggingarhugleiðingum? DALÍUKLÚBBURINN 40 ÁRA! allt í garðinn á einum stað! www.gardheimar.is Stekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 Í tilefni af afmælinu stendur klúbburinn fyrir HAUSTBLÓMA- SÝNINGU í Garðheimum um helgina. Sýndar verða dalíur, blóm og skreytingar úr görðum félagsmanna og japanskar “ikebana” blómaskreytingar að hætti Yoko. Flottir kjólar – Kjólar við buxur Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugard. opið í Bæjarlind kl. 10-15 en lokað í Eddufelli. Bæjarlind 6 • sími 554 7030 www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Lokað í dag og mánudaginn 20. ágúst vegna flutninga. Opnum nýja, glæsilega og stærri búð að Bæjarlind 4, þriðjudaginn 21. ágúst kl. 13.00, opið til kl. 20. 20% afsláttur af allri nýrri haustvöru þennan dag. Þann 11. ágúst sl. varð fimmtugur Örn Johansen framkvæmdastjóri. Af því tilefni langar okkur að bjóða ættingjum og vinum að samgleðjast okkur og þiggja léttar veitingar í dag 18. ágúst frá kl. 20 til 23 í félagsaðstöðu Þróttar á Sævarhöfða 12 í Reykjavík. Örn Johansen og frú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.