Morgunblaðið - 18.08.2007, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 53
sýna heimsbyggðinni hvað það var
að gera,“ segir Sibilla. „Sagan var
samt ekki öll sögð þegar fólk var bú-
ið að samþykkja að koma fram því ég
þurfti líka að ákveða hvort viðkom-
andi einstaklingar væru nógu góðir
til að vera fulltrúar allra annarra í
heiminum sem gerðu það sama.“
Furðulegir Japanar
Þeir sem koma fram í No Body Is
Perfect virðast algjörlega ófeimnir
við myndavélina. „Það tók auðvitað
svolítinn tíma, en að lokum treysti
fólkið mér algjörlega og það tók ekki
eftir myndavélinni,“ segir Sibilla
sem lenti þó einu sinni í því að kona
bað hann að hætta þegar tökur voru
hafnar því hún treysti sér ekki í
þetta þegar á hólminn var komið.
„Flestir sem koma fram í myndinni
hafa hins vegar séð hana, og eru
mjög ánægðir með hana. Að vísu hef
ég ekki haft tækifæri til þess að sýna
fólkinu í Japan hana, en það kemur
vonandi að því. Allt það furðulegasta,
fyndnasta og ruglaðasta sem ég varð
vitni að var nefnilega í Japan. Þeir
eru með alveg ótrúlegt ímyndunarafl
þegar kemur að kynlífi.“
Sker framan af fingrum
En hvað kom Sibilla mest á óvart
við gerð myndarinnar? „Þetta kom
mér eiginlega allt á óvart. Ég kem úr
fremur hefðbundinni fjölskyldu
þannig að flest sem ég sá var alveg
nýtt fyrir mér. Þegar nokkuð var lið-
ið á tökur hélt ég að ég hefði séð allt,
en svo þegar ég hitti manninn sem
stundaði aflimun var ég viss um að
það var nokkuð sem ég myndi aldrei
sjá aftur. Það er líka ákaflega sjald-
gæft að fólk stundi aflimun,“ segir
hann, en í myndinni er viðtal við
mann sem sker reglulega framan af
fingrum sínum. „Ég hugsa að af öllu
því sem kemur fram í myndinni hafi
það verið það sem er erfiðast að
skilja, að nokkur maður skuli vilja
gera slíkt.“
Andlega hliðin
Sibilla segir að þótt það hafi á köfl-
um verið erfitt að horfa upp á hvað
fólk geri líkama sínum, jafnist það
ekki á við andlegar öfgar sem hann
varð vitni að. „Vissulega geta líkams-
meiðingar hvers konar verið átak-
anlegar á að horfa, en maður skilur
þær upp að vissu marki. En þegar
maður verður vitni að því þegar fólk
gengur mjög langt til að fullnægja
kynferðislegum þörfum sínum and-
lega, þá fer það að hafa áhrif á mann.
Til dæmis þegar maður sér fólk sem
er algjörlega undirgefið einhverjum
öðrum 24 tíma sólarhrings, allan árs-
ins hring, þá hættir maður að skilja.
Ég varð meira að segja svolítið
þunglyndur af því að verða vitni að
því. Þetta er svo fjarlægt manni.“
No Body Is perfect verður frum-
sýnd í Regnboganum kl. 22.30 í
kvöld. Myndin verður aðeins sýnd
tvisvar til viðbótar; annað kvöld
og á mánudagskvöld. Nánari upp-
lýsingar á www.graenaljosid.is.
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK
eeee
FGG - Fréttablaðið
eeee
ÓHT - Rás2
eeee
Morgunblaðið
50.000
GESTIR
RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 - 3:10 - 5:40 LEYFÐ
THE TRANSFORMERS kl. 8 - 11 B.i. 10 ára
THE SIMPSONS kl. 4:15 - 6 LEYFÐ
BLIND DATING kl. 10:30 B.i. 10 ára
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
HLJÓÐ OG MYND
WWW.SAMBIO.IS
RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
THE TRANSFORMERS kl. 4 - 8 - 10:15 B.i. 10 ára
SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
RUSH HOUR kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
THE SIMPSONS m/ensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
THE TRANSFORMERS kl. 8 B.i. 10 ára
NANCY DREW kl. 6 B.i. 7 ára
/ SELFOSSI SÍMI: 482 3007
ÞÓ ÞÚ SÉRT BARA EINN VERÐUR
HEFDIN FRÁ ÞEIM ÖLLUM
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
eee
F.G.G. - FBL
V.I.J. – Blaðið
SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK og SELFOSSI
SHREK 3 MEÐ ÍSLENSKU TALI OG KL. 1 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI
www.SAMbio.isSparBíó 450krí
Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR
laugardag og sunnudag
RATATOUILLE- KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA M/ ENSKU OG ÍSL TALI
OG KL. 2 Í KEFLAVÍK M/ÍSL TALI
50.00
0 GES
TIR
HARRY POTTER 5 - KL. 2 Í ÁLFABAKKA