Morgunblaðið - 20.09.2007, Side 9

Morgunblaðið - 20.09.2007, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2007 9 FRÉTTIR  DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands á morg- un, föstudaginn 21. september. Þá ver Martha M. Monick BA dokt- orsritgerð sína sem fjallar um boðleiðir í lungnablöðru- stórátfrumum hjá mönnum og nefn- ist „Signaling in Human Alveolar Macrophages.“ Andmælendur hennar eru dr. Mark Wewers, prófessor við Ohio State University, Columbus, í Bandaríkjunum og dr. Guðmundur Þorgeirsson prófessor við lækna- deild Háskóla Íslands. Leiðbein- endur við verkefnið eru dr. Gunnar Guðmundsson aðjúnkt við lækna- deild Háskóla Íslands og Gary W Hunninghake prófessor. Í doktorsnefnd sátu Haraldur Halldórsson og Jóna Freysdóttir. Prófessor Stefán B. Sigurðsson forseti læknadeildar stjórnar at- höfninni sem fer fram í hátíðarsal Aðalbyggingar Háskóla Íslands og hefst klukkan 13:00. Doktorsvörn við læknadeild GSM-þjónustu hefur verið komið á í Víkurskarði en áætlað er að í árs- lok verði boðið uppá GSM-þjón- ustu á öllum Hringveginum, sam- kvæmt vef samgönguráðuneyt- isins. Sendar sem hafa bæst við síð- ustu dagana eru á Víkurskarði, á Hringveginum við Másvatn og fjórir sendar á um 43 km veg- arkafla á Breiðdalsheiði. Á næstu vikum og mánuðum bætast við kaflar á Möðrudalsöræfum og á Suðurlandi. Þá er ekki langt í að GSM-þjónusta verði í boði á veg- inum um Þverárfjall, samkvæmt vef ráðuneytisins. GSM-þjónusta í Víkurskarði ♦♦♦ Fáðu úrslitin send í símann þinn Fallegur sparifatnaður frá SILBOR Str. 38-56 www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 iðunn tískuverslun Laugavegi 51, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Ný sending af gallabuxum Náttfatnaður Ný sending Póstsendum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Glæsilegar haustvörur Betra líf með KRINGLUNNI - Sími: 568 9955 OPIÐ TIL 9 í dag fimmtudag líttu á www.tk.is Fyrir skartið Sósuskálin vinsæla STÓR-AFSLÁTTUR af öllu menu-jólamessingi AFSLÁTTARDAGUR Af öllum menu vörum Stærðir 28-35 verð: 7.650.- SPÖNGINNI S: 587 0740 MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 www.xena.is Stærðir 36-44 verð: 8.790.- PAUSE CAFÉ GLÆSILEG FÖT FRÁ PARÍS FLOTT HÖNNUN STÆRÐIR FRÁ 34-52 Suðurlandsbraut 50, (bláu húsunum við Fákafen). Endilega kíktu inn á www.gala.is Opið 11-18 • 11-16 lau. Sími 588 9925 NÝTT NÝTT NÝTT Mikið úrval af haustvörum Úlpur verð frá kr. 7.390 Leðurjakkar kr. 15.990 Gallabuxur verð frá kr. 5.990 sími 568 1626 www.stasia.is str. 34-56 m bl 9 10 10 8 Laugavegi 63 • S: 551 4422 kápurnar komnar Laugavegi 54, sími 552 5201 Helgartiltekt 30% afsláttur af öllum vörum fimmtudag, föstudag og laugardag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.