Morgunblaðið - 27.09.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.09.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2007 45 Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðs- kokkarnir Ragnar og Bjarni töfra fram gómsæta og spennandi eftirrétti: ávaxta-sushi og vanillubúðing. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is Krossgáta Lárétt | 1 bolur, 4 þrautir, 7 sprikl, 8 kjánum, 9 vesæl, 11 kvak, 13 gras- flöt, 14 tómur, 15 drakk, 17 haka, 20 blóm, 22 venslamaður, 23 Gyð- ingum, 24 víkka, 25 klið- ur. Lóðrétt | 1 búhnykkur, 2 holds, 3 skrifa, 4 sár, 5 tungumál, 6 þylji í belg og biðu, 10 skapanorn, 12 tjón, 13 brák á vatni, 15 árstíð, 16 sundfærum, 18 með mikinn hárvöxt, 19 handleggur, 20 kven- dýr, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fangbrögð, 8 víkin, 9 fjöld, 10 nía, 11 trana, 13 nánar, 15 hatts, 18 úlpan, 21 tál, 22 Eldey, 23 fullt, 24 fangaráði. Lóðrétt: 2 askja, 3 ginna, 4 rófan, 5 grönn, 6 hvet, 7 ódýr, 12 net, 14 áll, 15 hret, 16 tudda, 17 stygg, 18 úlfur, 19 púl- ið, 20 nota. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þig langar til að taka þátt í heill- andi og ástríðufullu ævintýri, en veist að maður leikur sér ekki að eldi. Eldmerki eins og þú þurfa ekki fleiri tækifæri til að brenna sig. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fólk reiðir sig á að þú komir með fegurðina og ánægjuna aftur inn í líf þess. Og þú hlýðir því. Þú nýtur alls þess sem þú gefur öðrum. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert nóg. Minntu þig oft á það. Sú endurtekning getur komið í veg fyrir að þú farir halloka í fjármálum eða takir mjög slæma ákvörðun. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert að brugga hugmyndir fyrir nýjan feril. Það er mikil gæfa fyrir fram- kvæmdaaðila og fjárfesta. Ástarráð: Ekki segja hálfsanna sögu, það kemst fljótt upp um þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ef þú ákveður ekki að láta hlutina gerast, þá verður þú að leyfa þeim að ger- ast. Hvort sem verður, þá er eitt víst: Hlutirnir gerast í dag. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þér finnst þú svolítið einmana þessa dagana, en þá kanntu líka að meta þann góða félagsskap sem bíður þín. Hæfileikafólk tekur þig með í hópinn. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Hætta er á að þér leiðist í dag. Jafn- vel góðum siðum, skynsamlegri ákvarð- anatöku og hollum málsverðum má of- gera. En þú skilur það vel. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú áttar þig á að það eru tvær hliðar á öllum sögum. En þú sérð bara þína hlið og röngu hliðina. Ekki gera neitt fyrr en þú ert tilbúin/n til að sam- þykkja fleiri hliðar. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Velgengni á viðskiptasviðinu getur hafist með einu litlu námskeiði. Hvers vegna ekki að skrá sig? Atvinnu- lausir verða heppnir og fá skemmtilega vinnu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert að byggja upp samband. Taktu því rólega, og leyfðu hinum aðil- anum að heilla þig. Traust skapast á hljóðum stundum. Shhh. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er dásamlegt að finnast maður tilheyra hópi. Njóttu félagsskapar hópsins með bröndurum sem bara þið skiljið, leyndarmálum og ykkar eigin lát- bragði. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú nýtur þín til hins ýtrasta í sam- ræðum, og hefur gaman af að skiptast á upplýsingum og hugmyndum. Fólk á sömu línu nýtur þess að heyra nýjustu furðukenningarnar þínar. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Dxd2 c6 8. Bg2 d5 9. 0–0 0–0 10. Hc1 Re4 11. De3 Rd7 12. Rbd2 f5 13. Rxe4 fxe4 14. Rg5 Hf6 15. f3 h6 16. Rh3 exf3 17. exf3 Df8 18. f4 He8 19. Rf2 Da3 20. cxd5 cxd5 Staðan kom upp í atskákeinvígi á milli gamla brýnisins Jan Timman (2.560) frá Hollandi og tékknesku skákkonunnar Jönu Jackovu (2.375) sem fram fór í Prag í Tékklandi fyrir skömmu. Sá niðurlenski hafði hvítt og nýtti sér leppunina á e-línunni. 21. Bxd5! exd5 22. Dxe8+ Rf8 23. Hc7 Db2 24. Hd1 h5 25. Hxa7 Be2 26. He1 Bf3 27. De7 Hg6 28. f5 og svart- ur gafst upp. Timman vann einvígið 5½-½. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Þyngri þrautin. Norður ♠G1093 ♥52 ♦ÁD1064 ♣76 Vestur Austur ♠7 ♠Á42 ♥DG103 ♥ÁK876 ♦G985 ♦2 ♣10542 ♣KG83 Suður ♠KD865 ♥94 ♦K73 ♣ÁD9 Suður spilar 4♠. Vörnin byrjar vel. Vestur kemur út með hjartadrottningu, austur yfirtekur með kóngi og skiptir yfir í einspilið í tígli. Austur er með fyrsta vald á trompinu, sem hann hyggst nota til að spila makker inn á hjarta og fá stungu í tígli. Þessi ráðagerð fer auðvitað ekki framhjá sagnhafa og hans eina von er að reyna að skera á sambandið í hjartalitnum. Sagnhafi bíður því með trompið og svínar laufdrottningu. Spil- ar svo laufás og NÍU … og hendir hjarta úr borði! Það er hér sem verulega reynir á vörnina. Austur þarf að henda gosa eða kóngi undir ásinn og vestur verður að leggja tíuna á níuna. James S. Kauder segir frá þessu spili í ágætri bók sinni „Return of the Brigde Philosopher“ og játar fúslega að hann hafi setið í austur og „gleymt“ að afblokkera. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir tindurinn sem Leifur Örn Svavarsson ætl-ar að klífa á landamærum Tíbets og Nepals? 2 Reynir Jónasson harmoniku- og orgelleikari býður tilmikilla tónleika. Af hvaða tilefni? 3 Útvarpsþátturinn Krossgötur er að hefjast aftur áRás 1. Hver er umsjónarmaður? 4Markahrókurinn Margrét Lára er að fara til æfingahjá norrænu liði. Hvaða? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir leikmaður Keflavíkur sem varð yngstur til að leika í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Svar: Sigurbergur Elís- son. 2. Hver er yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuð- borgarsvæðinu? Svar: Karl Steinar Valsson. 3. Miranda July vann írsku O’Connor bókmenntaverðlaunin. Íslenskur rithöfundur kom þar einnig til álita. Hver? Svar: Ólafur Jóhann Ólafsson. 4. Þekkt- asti látabragðsleikari heims, Marcel Marceau er látinn. Hversu gamall var hann? Svar: 84 ára. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.