Morgunblaðið - 27.09.2007, Blaðsíða 56
FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 270. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Eitt tilboð í verk
Mikil þensla á byggingamarkaði
veldur því m.a. að tilboð sem Fram-
kvæmdasýsla ríkisins fær um þessar
mundir eru flest yfir kostnaðar-
áætlun. Dæmi eru um að aðeins eitt
tilboð berist. »Forsíða
Sátu föst í 5 sólarhringa
Tékknesku pari sem sat fast í
jeppa sínum við Upptyppinga í hart-
nær fimm sólarhringa var komið til
byggða í gær. »Forsíða
Vitnaði fyrir þingnefnd
Forseti Íslands flutti í gær ít-
arlegan vitnisburð fyrir bandarískri
þingnefnd um nýtingu jarðhita.
»Miðopna
Óttast blóðsúthellingar
Viðbúið er að mótmælum munka í
Búrma ljúki með blóðbaði ef ríki
heims taka ekki höndum saman til
að hindra það, að sögn sérfræðings
Sameinuðu þjóðanna. »14
SKOÐANIR»
Stakst.: Klaufaleg afsökunarbeiðni
Forystugreinar: Gagnsæi á Land-
spítala | Tjáningarfrelsið
Ljósvaki: Öðlingarnir Eddie og Ojo
Viðhorf: Gott mál
UMRÆÐAN»
Hvar á vegur að liggja?
Nám sem breytti lífinu
Evrópumál á dagskrá
Stórmennska Morgunblaðsins
Sjálfstraustið í botni í Katar
Fær aldrei leiða á kjúklingi
Arðbær umhverfisstefna
Smellinn horfir út fyrir landsteinana
VIÐSKIPTI»
3
35
3
3 3 3 535
35
35
6 ) $7#& " #+"$
8 " " "##2# 0
) # 3 3 3
35 5 35
3
35
3 55
- 90 & 53 3 3 35
5 35
3
3
:;<<=>?
&@A><?B8&CDB:
9=B=:=:;<<=>?
:EB&9#9>FB=
B;>&9#9>FB=
&GB&9#9>FB=
&1?&&B2#H>=B9?
I=C=B&9@#IAB
&:>
A1>=
8AB8?&1+&?@=<=
Heitast 14 °C | Kaldast 8 °C
S og SA 15-25 m/s
vestan til en 13-23 fyr-
ir austan. Rigning S-
og V-lands, annars dá-
lítil rigning. » 10
Einar Falur Ingólfs-
son rifjar upp þá
tíma er hann sat í
kennslustund hjá
Birni Th. Björns-
syni. »47
AF LISTUM»
Rifjar upp
góð kynni
KVIKMYNDIR»
Bræðrabylta fær við-
urkenningu. »49
Fjórar myndir um
Írak eru sýndar á
Alþjóðlegri kvik-
myndahátíð í
Reykjavík sem hefst
í dag. »46
KVIKMYNDIR»
Írak í
brennidepli
FÓLK »
Verður Jessica Biel
Wonder Woman? »55
KVIKMYNDIR»
Myndirnar á Riff
dæmdar. »50–52
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Lögregla lýsir eftir 15 ára stúlku
2. Ekki ekið á mann við Hraunberg
3. Fundust eftir að hafa setið föst …
4. „Enginn kannast við að eiga hann“
Í KVÖLD flytur
Víkingur Heiðar
Ólafsson þriðja
píanókonsert
Rakmaninoffs
með Sinfóníu-
hljómsveit Ís-
lands. Víkingur
var einungis 12
ára þegar hann
eignaðist nót-
urnar að konsert-
inum, sem er þekktur fyrir að gera
gríðarlegar tæknilegar kröfur.
„Rakmaninoff náði næstum því yf-
ir tvær áttundir á píanói en flest fólk
nær yfir eina áttund og kannski eina
nótu í viðbót. Verkið er skrifað út frá
manni sem er með allt öðruvísi lík-
amsbyggingu en nokkur annar.
Maður þarf að vera ofboðslega lið-
ugur og sveigjanlegur, því ef maður
byrjar að kreppa hendurnar eitt-
hvað vitlaust er mjög auðvelt að
stífna,“ segir Víkingur.
Píanókonsertinn var draumaverk-
efni Víkings Heiðars sem leit oft í
bókina en lokaði henni alltaf aftur –
þangað til nú er hann taldi sig tilbú-
inn fyrir verkið. | 16
Eignaðist nót-
urnar 12 ára
Víkingur Heiðar
Ólafsson
TÓNLEIKUM Garðars Thórs Cort-
es í Barbican Center í London í
gærkvöldi lauk með fagnaðar-
látum, blístri og lófataki að sögn
Gauta Sigþórssonar Lundúnabúa
sem sótti tónleikana ásamt konu
sinni Veru Júlíusdóttur.
„Hann flutti úrval klassískra
sönglaga með stuðningi Sigrúnar
Hjálmtýsdóttur, undir stjórn Garð-
ars Cortes eldri. Svo vel kunnu
áhorfendur að meta kraftmikinn
söng Garðars yngri og líflega sviðs-
framkomu Sigrúnar að þau end-
urtóku dúett eftir Verdi eftir dynj-
andi uppklapp,“ sagði Gauti þegar
Morgunblaðið náði tali af honum
eftir tónleikana, sem fjöldi Íslend-
inga sótti.
„Diddú heillaði alla í salnum upp
úr skónum. Það var fínasta stemn-
ing og tónlistin vel flutt, það var
gaman að sjá alla standa sig svona
vel.“
The National Symphony Orch-
estra lék undir hjá Garðari, sem er
að hefja tónleikaferð um Bretland
með söngkonunni Lesley Garrett.
Fengu
dynjandi
uppklapp
Tónleikum Garðars Thórs Cortes í Barbican Center vel tekið
Ljósmynd/Vera Júlíusdóttir
Eftir Steinþór Guðbjartsson
steinthor@mbl.is
SÆNSK kona vildi ekki leggja það á
íslenskan hest sinn að keppa á hon-
um í þolreið fyrr en hún hefði lagt
talsvert af. Þegar hún var tilbúin var
hesturinn það líka og saman sigruðu
þau í keppninni í Stokkhólmi í ár en
hún stefnir að því að endurtaka leik-
inn næsta sumar.
Þórarinn Jónasson hjá hestaleig-
unni í Laxnesi í Mosfellsbæ og Ice-
landair hafa undanfarin tvö ár skipu-
lagt 14 km þolreið á víðavangi á
íslenskum hestum í Danmörku, Sví-
þjóð og Þýskalandi. Þórarinn segir
að keppnin sé fyrst og fremst hugsuð
fyrir hinn almenna hestamann. „Sig-
ur Maríu Olsson sýnir hvað íslenski
hesturinn getur gert mikið fyrir fólk
og gefið því mikla gleði,“ segir hann.
Þolkeppnin var fyrst haldin í
Stokkhólmi í fyrra og þá var Maria
Olsson með í keppni í fyrsta sinn.
„Þegar ég fékk um 11 vetra gamlan
hestinn Ísak fyrir nær sex árum var
ég allt of þung og vildi ekki leggja
það á hann að keppa á honum. Á 10
mánuðum fyrir keppnina í fyrra
hafði ég lést um 66 kíló og fór því í
keppnina, einkum til að sjá hvar við
stæðum. Ég fór mér að engu óðslega
og lenti í 10. sæti. Í kjölfarið ákvað
ég að æfa vel fyrir næstu keppni með
sigur í huga. Þegar að henni kom
sagði ég Ísak að hlaupa eins hratt og
hann gæti og hann gerði það, fór
vegalengdina á 28 mínútum og 28
sekúndum.“
Vill endurtaka leikinn
Maria kynntist íslenskum hestum
fyrst fyrir 25 árum og segir að síðan
hafi aðrir hestar ekki verið inni í
myndinni hjá sér. Eigandi Ísaks í
Svíþjóð hafi ekki viljað selja hestinn,
en hún hafi fyrst leigt hann í ár og
svo keypt. Hún hafi lofað seljandan-
um að ef hún vildi losna við hestinn
gæti hann fengið hann aftur en ekk-
ert bendi til þess að svo fari.
Um þessar mundir er María á Ís-
landi en ferðina fékk hún frá Ice-
landair fyrir sigurinn í sumar og hún
stefnir á að endurtaka leikinn að ári.
„Nú taka við æfingar með það í huga
að verja titilinn næsta sumar,“ segir
hún en 40 hestar voru með í keppn-
inni í ár og má ætla að þeir verði
fleiri 2008.
Hlauptu, Ísak, hlauptu!
Sænsk kona léttist um 66 kg og sigraði í þolreiðakeppni á
íslenskum hesti Ætlar sér að sigra á nýjaleik næsta sumar
Sigurvegarar Hesturinn Ísak og
María Olsson með sigurlaunin.