Morgunblaðið - 27.09.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.09.2007, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnarfrá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. ■ Á morgun kl. 19.30 - uppselt Tónlist eftir Elgar, Jón Leifs og Rakmaninoff Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson Fö. 5. október kl. 19.30 Tónleikar í Keflavík. ■ Fim. 18. október kl. 19.30 Ófullgerða sinfónían. Tónlist eftir Schubert, Nielsen og Veigar Margeirsson Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen Einleikari Sigurður Flosason Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Óvitar! Aukasýningar í sölu núna! Kortasala í fullum gangi! Fim 27/9 kl. 20 6.kortas. UPPSELT Fös 28/9 kl. 20 7.kortas. UPPSELT Lau 29/9 kl.16 AUKASÝN UPPSELT Lau 29/9 kl. 20 8.kortas. UPPSELT Sun 30/9 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT Fim 4/10 kl. 20 9.kortas. UPPSELT Fös 5/10 kl. 20 10.kortas. UPPSELT Lau 6/10 kl. 20 11.kortas. UPPSELT Sun 7/10 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT Fim 11/10 kl. 20 AUKASÝN örfá sæti laus Fös 12/10 kl. 20 12.kortas. UPPSELT Lau 13/10 kl. 16 AUKASÝN UPPSELT Lau 13/10 kl. 20 almenn sýn. í sölu núna Fim 18/10 kl. 20 AUKASÝN í sölu núna Fös 19/10 kl. 20 13.kortas. örfá sæti laus Lau 20/10 kl. 20 14.kortas. UPPSELT Sun 21/10 kl. 20 AUKASÝN í sölu núna Næstu sýn: 26., 27. október ÞRÁTT fyrir orðróm þess efnis að Reese Witherspoon og Jake Gyl- lenhaal séu hætt að hitta hvort annað þá litu þau ekki af hvort öðru í partíi í Los Angeles síðastliðið sunnudags- kvöld. Partíið var haldið til heiðurs söngvaranum Rufusi Wainwright á heimili leikkonunnar Carrie Fisher. Fyrr um kvöldið hlýddu þau á Wa- inwright leika í Hollywood Bowl. Í partíinu fengu Witherspoon og Gyllenhaal sér sæti fyrir framan ar- ininn og voru þar allt kvöldið í inni- legu spjalli. „Jake og Reese sátu við arininn allt kvöldið og töluðu saman. Allir aðrir í partíinu voru að tala saman, hlæja og fagna Rufusi en þau tvö sáu bara hvort annað og áttu í djúpum sam- ræðum. Það var eins og það væri eng- inn annar í heiminum en þau tvö,“ sagði einn partígestur. Gyllenhaal, 26 ára, og Witherspo- on, 31 árs, mættu á tónleikana með föður Gyllenhaal, Stephen Gyllenha- al, og Jamie Lee Curtis. Það ýtti und- ir orðróm þess efnis að alvara væri í þessu hjá þeim. Witherspoon og Gyllenhaal hafa aldrei staðfest þann orðróm að þau séu par en sagt er að þau hafi orðið náin þegar þau léku saman í mynd- inni Rendition stuttu eftir að Wit- herspoon skildi við Ryan Phillippe. Tvö ein í heiminum Jake Gyllenhaal Reese Witherspoon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.