Morgunblaðið - 27.09.2007, Page 48
48 FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga
vikunnarfrá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um
breyttan sýningartíma er að ræða.
■ Á morgun kl. 19.30 - uppselt
Tónlist eftir Elgar, Jón Leifs og Rakmaninoff
Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba
Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson
Fö. 5. október kl. 19.30
Tónleikar í Keflavík.
■ Fim. 18. október kl. 19.30
Ófullgerða sinfónían.
Tónlist eftir Schubert, Nielsen og Veigar Margeirsson
Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen
Einleikari Sigurður Flosason
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Óvitar! Aukasýningar í sölu núna!
Kortasala í fullum gangi!
Fim 27/9 kl. 20 6.kortas. UPPSELT
Fös 28/9 kl. 20 7.kortas. UPPSELT
Lau 29/9 kl.16 AUKASÝN UPPSELT
Lau 29/9 kl. 20 8.kortas. UPPSELT
Sun 30/9 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT
Fim 4/10 kl. 20 9.kortas. UPPSELT
Fös 5/10 kl. 20 10.kortas. UPPSELT
Lau 6/10 kl. 20 11.kortas. UPPSELT
Sun 7/10 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT
Fim 11/10 kl. 20 AUKASÝN örfá sæti laus
Fös 12/10 kl. 20 12.kortas. UPPSELT
Lau 13/10 kl. 16 AUKASÝN UPPSELT
Lau 13/10 kl. 20 almenn sýn. í sölu núna
Fim 18/10 kl. 20 AUKASÝN í sölu núna
Fös 19/10 kl. 20 13.kortas. örfá sæti laus
Lau 20/10 kl. 20 14.kortas. UPPSELT
Sun 21/10 kl. 20 AUKASÝN í sölu núna
Næstu sýn: 26., 27. október
ÞRÁTT fyrir orðróm þess efnis að
Reese Witherspoon og Jake Gyl-
lenhaal séu hætt að hitta hvort annað
þá litu þau ekki af hvort öðru í partíi í
Los Angeles síðastliðið sunnudags-
kvöld. Partíið var haldið til heiðurs
söngvaranum Rufusi Wainwright á
heimili leikkonunnar Carrie Fisher.
Fyrr um kvöldið hlýddu þau á Wa-
inwright leika í Hollywood Bowl.
Í partíinu fengu Witherspoon og
Gyllenhaal sér sæti fyrir framan ar-
ininn og voru þar allt kvöldið í inni-
legu spjalli.
„Jake og Reese sátu við arininn allt
kvöldið og töluðu saman. Allir aðrir í
partíinu voru að tala saman, hlæja og
fagna Rufusi en þau tvö sáu bara
hvort annað og áttu í djúpum sam-
ræðum. Það var eins og það væri eng-
inn annar í heiminum en þau tvö,“
sagði einn partígestur.
Gyllenhaal, 26 ára, og Witherspo-
on, 31 árs, mættu á tónleikana með
föður Gyllenhaal, Stephen Gyllenha-
al, og Jamie Lee Curtis. Það ýtti und-
ir orðróm þess efnis að alvara væri í
þessu hjá þeim.
Witherspoon og Gyllenhaal hafa
aldrei staðfest þann orðróm að þau
séu par en sagt er að þau hafi orðið
náin þegar þau léku saman í mynd-
inni Rendition stuttu eftir að Wit-
herspoon skildi við Ryan Phillippe.
Tvö ein í heiminum
Jake Gyllenhaal Reese Witherspoon