Morgunblaðið - 07.10.2007, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 49
Finnbogi Hilmarsson,
Einar Guðmundsson og
Bogi Pétursson
löggiltir fasteignasalar
Opið mán.- fös. frá kl. 9-17
Sími
530 6500
www.heimili.is
Heimili fasteignasala kynnir til sölu rúmgóða, bjarta og vel skipulagða 140 fm
sérhæð á rólegum stað í húsi teiknuðu af Gunnari Hanssyni arkitekt. Íbúðin er
skráð 139,2 fm og henni fylgir 25,3 fm bílskúr. Samt. 164,5 fm. Nýbúið er að
skipta um skólp, mála þak á húsi og bílskúr og mála húsið og glugga að hluta
til. Í eigninni eru þrjú svefnherbergi og þrjár stofur. Bílskúr með hita, rafmagni
og vatni. 2005 voru settar nýjar skólplagnir frá húsi og út í götu, ný þerrlögn
við húsið ásamt dúk. Garður var þá endurbættur og hellur í bílaplani og stétt-
um endurlagðar. 2007 var þak málað og hús, ásamt gluggum að hluta til. Þak
á bílskúr var múrað og málað. Góð sérhæð á vinsælum stað. Góð eign á
skjólgóðum vinsælum stað. V. 43,0 m.
Kjartan og Soffía taka á móti áhugasömum í dag frá kl 16-17.
Sölusýning
Engjavellir 3 íbúð 302
Sölusýning
SAFAMÝRI 59
Heimili fasteignasala kynnir til sölu 5 herbegja 150 fm hæð í nýju húsi með
sérinngang. Íbúðin er björt og vel skipulögð. Forstofa með flísum á gólfi og
skáp. Gangur með parketi á gólfi. Stórt svefnherbergi með parketi á gólfi og
skápum. Þrjú góð barnaherbergi með parketi á gólfi og skápum. Björt stofa
með með parkleti ágólfi og stórum vestur svölum. Glæsilegt eldhús með falle-
gri innréttingu og stórum borðkrók. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á
veggjum, innréttingu og baðkari með sturtu. Þvottahús með flísum á gólfi.
Geymsla með flísum á gólfi og hillum. Stutt í skóla og leikskóla.
Sölumaður Heimilis fasteignasölu tekur á móti
gestum á milli kl. 16,.00 og 17.00
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Smiðjuvegur Kóp. Atv.
Nýkomið í einkasölu gott 425,1
fm verslunar-/atvinnuhúsnæði á
besta stað við Smiðjuveg. Húsið
skiptist í tvo eignarhluta, 1 inn-
keyrsludyr, gott auglýsingagildi.
Verð pr. fm 180.000.
Upplýsingar á skrifstofu
Hraunhamars.
M
bl
.9
19
32
6
Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040
kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali gsm 896 4013
FJÓRAR ÍBÚÐIR OG TVÖFALDUR BÍLSKÚR Í SAMA HÚSINU. Kjallaraíbúð 62.2 fm,
verð 16.9 millj. 1. hæð, stærð 88.75 fm, verð 24,75 millj. 2. hæð, stærð 90,6 fm, verð
25,5 millj. Rishæð 71,1 fm, verð 23,8 millj. Tvöfaldur bílskúr 3,75 millj. Íbúðirnar
seljast saman eða einstakar. Húsið er í góðu ástandi. Íbúðirnar eru í góðu ástandi og
til afhendingar strax. Frábær og eftirsótt staðsetning. Bílastæði á baklóð við bílskúra.
Íbúðirnar eru allar sér eignarahlutar. Nýr eignaskiptasamningur.
jöreign ehf
EIRÍKSGATA
Kristinn Valur Wiium Ólafur Guðmundsson
sölumaður s. 896-6913 sölustjóri s. 896-4090
unum hér en eru aðallega í eigu
fyrirtækja.
Boltinn er hjá mér og þér
Þetta er mál sem varðar okkur
öll og kannski það mál sem mun
varða framtíð okkar og lífsvið-
urværi hvað mest á komandi árum.
Það er því vart ásættanlegt að sitja
með hendur í skauti og gera ekki
neitt. Það vakti athygli að erlendu
sérfræðingarnir á áðurnefndri ráð-
stefnu minntust margir á þann
spennandi möguleika að Ísland
ætti raunhæfan kost á því að verða
fyrsta þjóð heimsins sem nýtti ein-
göngu endurnýtanlega orkugjafa.
Jafnframt kom fram sú hugmynd
að Ísland gæti verið ákjósanlegt
sem reynslumarkaður fyrir nýja
bíla vegna smæðar markaðarins
auk vel upplýstra neytenda. Að
auki væri fjarlægð heimspress-
unnar ákjósanleg fyrir slíka til-
raunastarfsemi. Þetta er athygl-
isverð hugmynd og fer
skemmtilega saman við nýjunga-
girni þjóðarsálarinnar. Hvað segið
þið, landar góðir, um að við sláum
heimsmet? Og í þetta sinn á vett-
vangi sem skiptir virkilega ein-
hverju máli? Hvað segið þið um að
verða fyrst allra þjóða sem virki-
lega getur sagt að hlutfall end-
urnýtanlegrar orku sé hærra á öll-
um sviðum orkunotkunar?
Þekkingarmiðlun hefur einsett
sér að láta ekki sitt eftir liggja á
sviði umhverfismála og undirbýr
nú vinnustofu og fræðsluefni fyrir
fyrirtæki og stofnanir varðandi
aukna vitund á sviði umhverf-
ismála. Þar verður áhersla lögð á
aðgerðir til að draga úr losun
koltvísýrings. Áhugasömum er
bent á netfangið thorhild-
ur@thekkingarmidlun.is.
Höfundur er sérfræðingur hjá Þekk-
ingarmiðlun ehf.