Morgunblaðið - 07.10.2007, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 07.10.2007, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einbýli auk innbyggðs bílskúrs, samtals 151,3 fm. Rúmgóð yfirbyggð úti sundlaug með sturtuaðstöðu ofl. Einstök staðsetning. Hraunlóð. Útsýni. Myndir á mbl.is. V. 43 millj. Álfaskeið - Hf - Einbýli Sörlaskjól 94 Glæsileg neðri sérhæð ásamt bílskúr. Opið hús í dag frá kl. 14-16. Glæsileg 109 fm neðri sérhæð í góðu steinsteyptu þríbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hæðin er mikið endurnýjuð á vandaðan og smekklegan hátt m.a. gólfefni, innréttingar og innihurðir og skiptist m.a. í tvær rúmgóðar stofur, tvö herbergi og vandað eldhús. Svalir til suðves- turs. Fallegt útsýni til sjávar. Laus til afh. við kaupsamning. Verð 49,0 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14 -16. Verið velkomin. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. Sérlega glæsileg, 115,9 fm íbúð á 1. hæð með stórum svölum út að sjó. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Tvö baðherbergi í íbúð, þvottah. í íbúð og aukaherb. í kjallara úr íbúð. VERÐ 28,4 millj. Upplýsingar gefur Ingvar Ragnarsson lögg. fast. 822-7300. NAUSTABRYGGJA - 110 RVK. Opið hús sunnudaginn 7. okt. milli klukkan 15:30 og 16:30 í Garðaflöt 1 Fallegt einbýlishús á einni hæð á Flötunum í Garðabæ. Húsið sem er 185 fm hefur verið mikið gert upp á síðustu árum og byggt hefur verið við það. Allir útveggir voru endureinangraðir, múraðir og steinaðir. Einnig var settur fallegur þakkantur á húsið, skipt um allar útihurðir og skipt um alla glugga og gler. Góð hellulögð aðkeyrsla með snjóbræðslu er að bílskúr og inngangi ásamt góðum skjól- veggjum og stórum palli með heitum potti. Fyrir vikið er aðkoman að húsinu sérlega glæsileg. Þá hef- ur verið byggt við húsið og forstofa og stofa stækkuð til muna. Á stofu var settur fallegur útskots- gluggi sem gerir mikið fyrir hana. Öll loft hafa verið klædd og gert er ráð fyrir ríkulegri lýsingu í stofu. Að lokum hefur baðherbergið allt verið nýlega tekið í gegn með glæsilegri innréttingu, sturtu og vegg- hengdu klósetti. Verð 54,9 milljónir. Allar frekari upplýsingar veitir Albert Björn Lúðvígsson sölumaður í síma 617-1818. Guðrún Árnadóttir lögg. fasteignasali MIKILL styr hefur staðið um ummæli Gunnars Gunnarssonar, sál- fræðings og höf- uðbeina- og spjald- hryggsjafnara, og spunnist út frá þeim mjög áhugaverðar um- ræður. Fólki hefur verið mikið niðri fyrir í málflutningi sínum um ágæti heildrænna meðferða (óhefðbund- inna lækninga). Óspart hefur verið vísað til rannsókna sem ýmist bera brigð- ur á eða sanna virkni þessara meðferða. Í þessari um- ræðu allri virðist vera sjálfsagt að gera lítið úr heilum starfsstéttum að ekki sé minnst á einstaklingana sem kjósa að nota þjónustu þeirra. Í umræðunni eru menn orðnir svo uppteknir af því hver hefur rétt fyrir sér að þáttur neytandans gleymist alveg. Það er einungis á valdi hvers einstaklings að meta hvað er rétt fyrir hann hverju sinni. Engum er skylt að nota þjónustu græðara. Valið er öll- um frjálst! Réttindi og skyld- ur græðara Eina ferðina enn eru helstu rök and- stæðinga heildrænna meðferða að um sé að ræða „kukl og fjár- plógsstarfsemi“. Því þykir græðurum tímabært, m.a. vegna nýtilkominna laga um störf og stöðu græð- ara, að lyfta umræðunni upp á hærra plan. Bandalag íslenskra græðara (BIG) var stofnað árið 2000. Bandalagið er regnhlífarsamtök níu fagfélaga um ólíkar meðferðir. Það hefur frá upphafi haft það að markmiði að byggja upp lagalegt umhverfi sem miðar að öryggi þeirra sem leita eftir þjónustu græðara. Árið 2005 voru á Alþingi sam- þykkt lög um græðara (sjá http:// www.althingi.is/lagas/ nuna/2005034.html). Með þessum lögum rættust óskir græðara um að lagaleg staða þeirra yrði skýrð og skilgreind. Yfirlýst markmið laganna er enda að stuðla að aukn- um gæðum heilsutengdrar þjón- ustu græðara og öryggi þeirra sem nýta sér slíka þjónustu og er það m.a. gert með frjálsu skráning- arkerfi græðara (sjá http:// www.big.is). Bandalag íslenskra græðara hef- ur verið í samstarfi við NSK (Nor- ræn samstarfsnefnd um óhefð- bundnar meðferðir) frá stofnun þess. NSK eru samtök fagfélaga á Norðurlöndum sem vinna að sam- ræmingu menntunar og viðurkenn- ingar á heildrænum meðferðum. NSK hefur tvo áheyrnarfulltrúa á ráðstefnum Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnunarinnar (WHO) um málefni heildrænna meðferða. Menntun og fagmennska Meðferðaraðilar í fagfélögum sem eiga aðild að Bandalagi ís- lenskra græðara byggja nám sitt á áratuga reynslu og jafnvel ár- hundraða. Þeir starfa af fag- mennsku og ábyrgð enda setur hvert fagfélag skýrar kröfur um menntun og hæfni sinna fé- lagsmanna þar sem m.a. er tekið mið af tilmælum WHO. Þitt val – þinn réttur – þín heilsa Allir landsmenn eiga rétt á heilsuþjónustu við sitt hæfi. Við veljum það sem okkur hent- ar hverju sinni. Ef það virkar ekki þá notum við það líklega ekki aftur. Ef það er of dýrt kaupum við það ekki. En við höfum valið! Virðum val einstaklingsins Anna Birna Ragnarsdóttir skrifar um starfsemi græðara » Það er einungis ávaldi hvers ein- staklings að meta hvað er rétt fyrir hann hverju sinni. Engum er skylt að nota þjónustu græðara. Valið er frjálst! Anna Birna Ragnarsdóttir Höfundur er formaður Bandalags ís- lenskra græðara. Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Hair play frá Rakarastofan Klapparstíg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.