Morgunblaðið - 07.10.2007, Síða 54

Morgunblaðið - 07.10.2007, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Mjögbjört, opin og mikið endurnýjuð hæð og kjallari, alls 162,3 fm í tvíbýlishúsi. 8,5 fm útigeymsla, alls 170,8 fm. Fjögur svefnherbergi. Nýlegt eldhús, gegnheilt eikarparket á efri hæð og náttúruflísar á neðri hæð. Utangengt úr stofu í garð, stór sameiginleg lóð. Vel staðsett eign á sunnanverðu Seltjarnarnesi með frábæru sjávarútsýni.V- 49,5millj.(5101) UNNARBRAUT - SELTJARNARNESI Afar glæsilegt ca: 380fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. 2 auka íbúðir í kjallara. Mjög góðar leigutekjur.Efri hæðin skiptist í :forstofu, gang, 4 herbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, þvottahús. Verönd með heitum potti. Mjög fallegar 2ja og 3ja herb.íbúðir í kj. Mjög vel við haldið hús með fallegu útsýni, vel staðsett innst í botnalanga. Góður tvöfaldur bílskúr. Innangengt er frá bílskúr inn á hæðina. Til óskast í eignina. (5112) SKRIÐUSTEKKUR Mjög vel staðsett 155,9fm 5-6 herb.einbýlishús á einni hæð, ásamt 27,7fm sólskála og 49,6fm bílskúr, samtals er eignin : 233,2fm. Eignin skiptist í : Forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, 4 svefnherbergi, baðherbergi, garðskáli, gestasnyrting, þvottahús og bílskúr. Húsið er mjög vel staðsett innst í litlum botnalanga. HÚSIÐ ER LAUST VIÐ KAUPSAMNING. V-110millj. (5100) KVISTALAND.FOSSVOGUR Mjög gott 232,9fm einbýlishús með bílskúr sem innréttaður er sem íbúð/vinnstofa. HÚSIÐ VAR ALGJÖRLEGA ENDURBYGGT 1984. Eignin skiptist í : Neðri hæð : Forstofu, hol, 4 herbergi, baðherbergi, þvottahús. Efri hæð : Stofa, borðstofa, eldhús, sjónvarpshol. Bílskúrinn er innréttaður sem 2ja herb.íbúð /vinnustofa. Í kj. undir bílskúr er stór geymsla. Glæsilegur garður með pöllum og skjólgirðingum. Parket og flísar á gólfum. Stækkunarmöguleikar. Verð 79,9 millj. (5113) BERGÞÓRUGATA - MIÐBÆR Um er að ræða u.þ.b. 1000 fm veitingasali með sæti fyrir a.m.k. 300 manns. Fullkomið eldhús með öllu græjum. Húsnæðinu er skipt upp í 4-5 veitingasali og er hver með sér bar. Húsnæðið er hentar mjög vel fyrir alls kyns veisluhöld, erfidrykkjur, fermingaveislur, ráðstefnur og fl. Skjávarpi. Bíður upp á óendalega mögleika. Þessu fylgir 112 fm einbýli á 1. hæð og ca: 20 hektara eignaland. Húsin eru mikið endurnýjuð og mjög vel við haldið. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. VEITINGAHÚS Í SVEITASÆLUNNI Vorum að fá í sölu mjög öfluga Húðfegrunarstofu vel staðsetta í góðu lyftuhúsi. Stofan er vel tækjum búin og bíður meðal annars uppá : Gel-ísprautun, vatnsnudd,, Háræðaslit, Háreyðing, Sogæða/Cellulite vafninga, Kristals/Demantshúðslípun, Laser-lyftingu og frystipennameðferð. Húsnæðið hentar rekstrinum mjög vel og öllu smekklega fyrirkomið. 4 herb. fyrir þjónustu, biðstofa, eldhús, sameiginleg salerni á gangi sem deilast með 2 öðrum fyrirtækjum. Öll húsgögn fylgja með í kaupunum. Fyrirtækið rekur öfluga og ítarlega heimsíðu. Á hæðinni fer eingöngu fram Læknastarfsemi. REKSTUR TIL SÖLU ATVINNUTÆKIFÆRI Laugavegur 66 • 101 Reykjavík • S. 511 3101 Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is www.101.is • 101@101.is Hér er um að ræða heila húseign á horni Laugavegs og Snorrabraut sem gefur mikla möguleika. Húsið er þriggja hæða auk kjallara, samtals 868,9 fm að heildarflatarmáli. Húsið er mjög vel byggt og er gólf- plata annarrar hæðar sérstaklega styrkt. Lyfta er í húsinu sem fer m.a. niður í kjallara. Á jarðhæð eru tvö verslunararými. Á 2. hæð er stór vinnslusalir (áður útskurðarverkstæði) og þrjú her- bergi. Á 3. hæð eru tvær íbúðir, annars vegar 3ja-4ra herbergja 98,2 fm íbúð og hins vegar 4ra her- bergja 130,7 fm íbúð. Í kjallara eru síðan miklar geymslur og vinnurými. Önnur hæðin og kjallarinn voru nýtt undir tréskurðarverkstæði. Óskað er eftir tilboðum í eigna. Allar nánari upplýsingar gefur Þorleifur St. Guðmundsson löggiltur fasteignasali Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Laugavegur NÚ þegar Ríkisútvarpið er orðið að opinberu hlutafélagi virðist út- varpsstjóri vera með fullar hendur fjár; hann kaupir eftirsótta starfs- menn og innlend dagskrárgerð sjónvarps er farin að blómstra. Og fullyrt er að hann aki í glæsibíl á kostnað hlustenda. Er þá allur fjárhagsvandi RÚV úr sögunni, skuldirnar greiddar, eða kannski þurrk- aðar út? Ég er hræddur um að hvorugt hafi gerst. Skuldir RÚV hvíla nú á herðum opinbers hlutafélags í stað rík- isstofnunar. Í svari Þorgerðar Katrínar Gunn- arsdóttur mennta- málaráðherra við fyr- irspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur alþing- ismanns um fjárhags- stöðu Ríkisútvarpsins 23. janúar á þessu ári segir að hallarekstur RÚV hafi numið 434 milljónum króna frá janúar til nóv- ember á því ári samkvæmt óend- urskoðuðum reikningum. Sam- kvæmt árshlutareikniningi RÚV frá 1. janúar til 30. júní 2006 voru uppsafnaðar skuldir stofnunarinnar á því ári tæplega 5,2 milljarðar króna, langtímaskuldir rúmlega 3,3 milljarðar, þar af þrír milljarðar vegna lífeyrisskuldbindinga sem voru lagðar á Ríkisútvarpið árið 1995, án nokkurs rökstuðnings, en skammtímaskuldir tæplega 1,9 milljarðar króna; 700 milljónir króna voru vegna Sinfón- íuhljómsveitarinnar en rúmlega 450 milljónir launaskuld. Þetta eru ekki nýjar tölur og þær hafa sjálfsagt verið endur- skoðaðar en varla lækkað að marki, kannski hækkað. Þess ber þó að geta að skuldin vegna Sin- fóníunnar er hætt að aukast vegna þess að rekstri hennar hefur verið létt af RÚV – en kostnaðinn greiðir hið opinbera þó eftir sem áður. Úr háum söðli Í svari sínu þagði menntamálaráðherra um hverjar orsakir skuldanna voru. En sannleikurinn er þessi: Árið 1995 var eigið fé Ríkisútvarpsins 2,7 milljarðar króna, sem voru 88% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Þá hvíldu engar langtímaskuldir á stofnuninni, skammtíma við- skiptaskuldir voru 400 milljónir og viðskiptakröfur jafnhá upphæð. En á því ári var 2,6 milljarða króna líf- eyrisskuldbinding lögð á RÚV með fullum þunga, án haldbærra raka og án þess að stofnuninni væru bættar þessar auknu álögur, nema síður væri; næsta áratuginn hækk- uðu afnotagjöldin mun minna en verð- og launaþróun. Árið 1999 var Sjónvarpið flutt af Laugavegi í Efstaleiti og endurnýjað fyrir einn milljarð króna; það fé var útvegað með því að taka langtímalán. Dag- skrárkostnaður, sem er að lang- mestu leyti laun og launatengd gjöld, jókst um 72% á árunum 1994-2002 en launakostnaðurinn sjálfur jókst á sama tímabili um 116%. Síðla árs 2006 var staðan þannig að allt eigið fé RÚV var uppurið og 220 milljónum króna betur, sem er þá viðbót við aðrar skuldir, og einn milljarð vantaði upp á að endar næðu saman í rekstrinum. Látið var í veðri vaka í fyrravet- ur að vegna þessarar bágu stöðu væri bráðnauðsynlegt að gera RÚV að hlutafélagi en aldrei út- skýrt hvernig það mætti verða, nema hvað hlutafélagaformið var sagt nútímalegra og skilvirkara en ríkisstofnunin. Svo voru lögin sam- þykkt en RÚV raunar ekki gert að hf-i eins og ætlunin var heldur ohf-i, þar sem o-ið stendur fyrir orðið „opinbert“ eins og flestir vita. Í þeim lögum er bráðfyndið (eða sárgrætilegt) ákvæði um að hlutafé RÚV ohf. skuli vera fimm milljónir króna, sem er náttúrlega eins og dropi í hafið. 28. september í fyrra spilaði menntamálaráðherra út trompi, samningi um útvarpsþjónustu í al- mannaþágu, sem átti að taka gildi „samhliða breyttu rekstrarformi Ríkisútvarpsins.“ Í þessum samn- ingi er meðal annars gert ráð fyrir að RÚV kaupi eða gerist meðfram- leiðandi að leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildarmyndum eða öðru sjónvarpsefni fyrir að minnsta kosti 150 milljónir króna á ári frá og með árinu 2008. Sú upp- Vandi RÚV falinn með ohf. Þorgrímur Gestsson skrifar um skuldastöðu RÚV ohf. »MilljarðaskuldirRÚV hafa ekki horfið þrátt fyrir ohf.-væðingu. Þorgrímur Gestsson SANDUR MÖL FYLLINGAREFNI WWW.BJORGUN.IS Sævarhöfða 33, 112 Reykjavík, sími 563 5600
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.