Morgunblaðið - 07.10.2007, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 07.10.2007, Qupperneq 56
INNOVIT, nýsköpunar- og frum- kvöðlasetur ehf. var stofnað nú á haustdögum og með stofnun félags- ins eru kraftar einkaframtaksins nýttir á nýjum vettvangi á Íslandi. Innovit er fyrsta einkarekna frum- kvöðlasetrið á Íslandi sem ekki er rekið með hagnaðarsjónarmiðum, þ.e. í samþykktum félagsins er kveð- ið á um að frumkvöðlasetrið sé rekið í almannaþágu og ekki er heimilt að greiða út arð til hluthafa. Rekstr- arform Innovit er því að öllu leyti sambærilegt við t.d. einkarekna há- skóla. Félagið er í meirihlutaeigu undirritaðra stofnenda, en stofn- félagar eru jafnframt Samtök iðn- aðarins og Nýsköpunarsjóður at- vinnulífsins. Innovit-ævintýrið hófst fyrir um átján mánuðum, þegar sjö manna hópur núverandi og fyrrverandi nemenda við Háskóla Íslands hóf undirbúning að stofnun Innovit. Í janúar 2007 var undirbúningsfélag formlega stofnað og hóf það hluta af starfsemi nýsköpunar- og frum- kvöðlasetursins ásamt því að vinna að fjármögnun og stofnun félagsins í sinni endanlegu mynd. Frá þeim tíma hafa fjölmargir einstaklingar lagt hönd á plóg, unnið þrotlaust starf og aðstoðað okkur við uppbygg- ingu félagins í þágu íslensks atvinnu- lífs til framtíðar. Hingað til hefur öll vinna innan félagsins að lang- stærstum hluta verið unnin í sjálf- boðavinnu, og hefur aðstoð allra þeirra sem hafa aðstoðað okkur verið ómetanlegt. Starfar þvert á alla háskólana Innovit, nýsköpunar- og frum- kvöðlasetur ehf. er félag sem sér- sniðið er að þörfum háskólamennt- aðra frumkvöðla og sprotafyrirtækja sem spretta úr íslensku háskóla- umhverfi. Lögð er höfuðáhersla á að byggja upp opinn og skapandi vett- vang fyrir ungt, hugmyndaríkt og vel menntað fólk og skapa því góða og hvetjandi umgjörð til að öðlast reynslu og ná árangri á sínu sviði. Innovit starfar þvert á alla háskóla landsins og hafa Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík og við- skiptafræðideild Háskólans á Bifröst þegar stofnað til samstarfs við Inn- ovit auk þess sem öðrum háskólum hefur verið boðið til samstarfs. Inn- ovit leggur einnig mikla áherslu á góð tengsl við atvinnulífið í landinu og eru nú þegar Landsbankinn, Sam- tök iðnaðarins og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins bakhjarlar félagsins. Frábær viðbrögð háskólanema Frá því að Innovit var stofnað í sinni endanlegu mynd í byrjun sept- ember hefur félagið hrint af stað kynningar- og fræðsluátaki innan Magnús Már Einarsson Andri Heiðar Kristinsson Andri Heiðar Kristinsson, Magnús Már Einarsson og Stef- anía Sigurðardóttir segja frá stofun Innovit Fyrsta einkarekna frum- kvöðlasetrið á Íslandi Anna Birna Ragnarsdóttir 56 SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Sími 533 4800 Glæsileg 92,9 fm 3ja herbergja íbúð við Laugaveg í húsi byggðu 2004. Eignin skiptist í forstofu hol, stofu, eldhús, hjónaherbergi, svefnherbergi, baðherbergi, sérgeymslu og þvottahúsi í sameign. Þrennar svalir eru í íbúðinni. Heitur pottur. V. 34,9 millj. Opið hús í dag milli kl. 15:00 og 15:30. Benedikt sýnir, 847-3600. Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 40, 2. h.h. – opið hús 294,8 fm. fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum, þar af 46,5 fm. bílskúr. Húsið, sem er steinhús, er fullbúið að utan, með grófjafnaðri lóð. Húsið stendur á glæsilegum útsýnistað. Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 14.30 Tjarnarbrekka 12 Álftanesi opið hús Mjög góð 83,9 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð (skráð 2. hæð), með verönd til suð-vesturs. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Lyftuhús. Í kjallara er sérgeymla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. V. 23,9 millj. Kristnibraut – afgirt verönd Góð 87,6 fm. 3ja herbergja íbúð með 5,9 fm. geymslu og sérstæði í bíl- geymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, baðherbergi, þvottahús, tvö svefn- herbergi, eldhús og stofu. Góðar suðursvalir. V. 24,9 millj. Lækjasmári – stæði í bílgeymslu Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli OPIÐ HÚS FRÁ KL. 13-14 ÞRASTARÁS 14, HAFNARFIRÐI Mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlis- húsi. Sameiginlegur stiga- gangur. Sérinngangur í íbúð af svölum. Forstofa með flís- um. 2 góð herbergi með skápum í báðum. Baðher- bergi með kari, innrétting, flís- ar á gólfi, þvottaherbergi inn af baðherbergi. Eldhús með fallegri innréttingu, opið að hluta í stofu. Rúmgóð stofa og borðstofa með útgengi á svalir til vesturs, út- sýni. Hús og sameign til fyrirmyndar. V. 24,6 m. OPIÐ HÚS VERÐUR Í DAG SUNNUDAG MILLI KL. 13-14, BJALLA MERKT INGIBJÖRG OG JÓN. Traust þjónusta í 30 ár M bl .9 19 21 2 Karl Gunnarsson lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Nýtt, vandað og reisulegt 370 fm tveggja íbúða hús á frábærum útsýnistað við Birkiteig í Mosfellsbæ. Á efri hæð er 210 fm sérhæð og henni fylgir innbyggður 33 fm bílskúr og inn af honum er 45 fm óskráð rými. Á neðri hæð er ný 81 fm fullbúin sérhæð með sér inngangi og sérafnotarétti á lóð. Húsið er fullbúið að utan og lóðin grófjöfnuð. Efri hæðin sem er á 2 pöllum, er rúmlega fokheld, þ.e. loft eru einangruð, gólfhitalögn með fullkomnu stýrikerfi er komin og gólfin eru flotuð, pípulögn er fullfrágengin, rafmagnstafla er komin, rafmagn ídregið o.fl. Skv teikningu er gert ráð fyrir forstofu, holi, eldhúsi, 2-3 stofum, 5 herbergjum, þvottahúsi, geymslu og 2 baðherbergjum. Glæsilegt útsýni er til nær allra átta. Á neðri hæð er ný og glæsileg 81 fm fullbúin 3ja herbergja sérhæð með sér inngangi og sérafnotarétti á lóð. Hæðin skiptist í; hol, stofu með útgengi á sérafnotareit á lóð, opið eldhús með vönduðum innréttingum og tækjum, 2 herbergi með skápum, flísalagt baðherbergi, sér þvottahús og sér geymslu, allt innan íbúðar. Parket og flísar eru á gólfum. Íbúðin er ekkert niðurgrafin og frá henni er gott útsýni. Verð á öllu húsinu er kr. 76,5 millj. Möguleiki er að kaupa bara efri hæðina og bílskúrinn á kr. 49,5 millj. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 15 BIRKITEIGUR 5 - GLÆSIEIGN FYRIR STÓRFJÖLSKYLDUNA - 2 SAMÞYKKTAR ÍBÚÐIR. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt nýlegt tvílyft parhús með inn- byggðum bílskúr samtals 190 fm. Húsið skiptist í vandað eldhús, stofu/borðstofu, 4 svefnherbergi sjónvarpsskáli, baðherbergi, þvotta- hús bílskúr ofl. Fallegur garður með pöllum, svalir. Útsýni. Góð staðsetn. Verð 44,9 miilj. Mb l 91 95 78 Efstahlíð - Hf - parhús Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.