Morgunblaðið - 07.10.2007, Síða 59

Morgunblaðið - 07.10.2007, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 59 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar HÚSNÆÐI ÓSKAST FYRIR SENDIRÁÐ Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Mér hefur verið falið að leita eftir húsnæði í Reykjavík fyrir erlent sendiráð til kaups eða langtímaleigu. Húsnæðið þarf að vera 400 fm að lágmarki og í góðu ástandi. Til greina kemur eitt stórt hús eða tvö minni hlið við hlið. Fylgja þarf bílskúr eða bílageymsla. Gott aðgengi þarf að húsnæðinu. Æskilegur afhendingartími í desember nk. Óska staðsettning er svæði 101, 104, 105 eða 107. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofu Heimilis fasteignasölu. www.heimili.is Daniel G. Björnsson Sölufulltrúi • Lögg. leigumiðlari Sími 530 6500 • daniel@heimili.is M bl .9 18 97 4 Vorum að fá í sölu virkilega vand- aða íbúð á tveimur hæðum í nýju húsi í miðbæ Reykajvíkur. Á neðri hæð er stofa, borðstofa og eldhús með vönduðum innréttingum og heimilistækjum (alrými). Á efri hæð eru 1- 2 svefnherbergi og baðherbergi. Tvennar svalir. Út- sýni til norðurs yfir bátahöfnina og Esjuna. Íbúðin er tilbúin til afhendingar með gólfefnum og öllum tækjum. Einnig er hægt að fá íbúðina fullbúna með húsgögnum. GLÆSIEIGN Á BESTA STAÐ Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR. Verð 37,9 millj. Rauðagerði 22 - 108 Rvk Opið hús í dag frá kl. 16-18 Mjög falleg og vel skipulögð 76,2 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í nýmáluðu og viðgerðu þríbýlishúsi á góðum stað í aust- urbæ Reykjavíkur. Glæsilegt eld- hús með sérsmíðaðri innréttingu frá Eldhúsvali. Nýuppgert baðher- bergi með glugga. Nýr fataskápur í svefnherbergi. Beykiparket á eld- húsi, stofu og svefnherbergi. Ný- lega hefur verið skipt um allt er tengist rafmagni í íbúð. Íbúð og sameign nýmáluð. GÓÐ ÍBÚÐ Á FRÁBÆRUM STAÐ Í GERÐUNUM. Verð 21,9 millj. Bryndís tekur vel á móti væntanlegum kaupendum í dag frá kl.16-18. Ný 3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum í miðbæ Reykjavíkur BJARNASTAÐAVÖR ÁLFTANESI Mjög fallegt og gott samtals 172,3 fm einbýli á einni hæð á góðum stað á nesinu. Þar af er bílskúr 32,6 fm. 5 svefnherbergi. Vel skipulagt hús í góðu standi. Góð verönd og glæsilegur garður. Fullbúinn og góður bílskúr. Verð kr. 48,9 millj. Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 8-17 Sími 552 1400 • Fax 552 1405 www.fold.is • fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401 Austurbrún 30 - Opið hús í dag á milli kl.14-15 Fallegt 191,6 fm parhús ásamt 30 fm bílskúr. Eignin er á tveimur hæðum, stór stofa á neðri hæð með arin. Eldhús með eikarinnrétt- ingu, þvottahús og búr inn af. Hluti neðri hæðar hefur verið útbúin sem aukaíbúð en auðveldlega mætti sameina hana við aðalíbúðina. Þrjú svefnherbergi á efri hæð, útgengt á svalir frá einu þeirra. Næg bílastæði fyrir utan. V. 67millj. 7657. SÖLUSÝNING Í DAG KL. 14-16 VESTURGATA 54 REYKJAVÍK Rúmgóð og björt um það bil 125 fm, þriggja til fjögra herbergja, efri hæð, í þessu trausta steinhúsi í vesturbænum. Húsið stendur á eignalóð. Tvennar svalir. Bílastæði fylgir. Miklir möguleikar. Gengið er inn bakdyramegin. Á allri götuhæð hússins er möguleiki á að skipta hæðinni í 3 íbúðir. Möguleiki á byggingarrétti ofan á húsið. Sigurður tekur á móti gestum á milli kl. 14:00-16:00. Sími 534 8300 • Kirkjustétt 4 • 113 Reykjavík • www.storborg.is • storborg@storborg.is MÁLÞING um gildi æskulýðsstarfs var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 29. september. Að málþinginu stóðu Bandalag ís- lenskra skáta, KFUM & KFUK, UMFÍ og Æskulýðssamband þjóð- kirkjunnar og var þingið skipulagt af fólki á aldrinum 17-21 ár úr þess- um hreyfingum. Verkefnið var styrkt af Æskulýðssjóði mennta- málaráðuneytisins og Pokasjóði. Meðal þeirra sem fluttu erindi voru Gylfi Jón Gylfason sálfræð- ingur, Stefán Eiríksson lög- reglustjóri, Kristín Rós Há- konardóttir sundkona, fulltrúi frá Aþjóðahúsinu, fulltrúi verkefnisins „All different – all equal“ og fleiri. Á milli erinda var boðið upp á ýmis skemmtiatriði og ungt fólk vitnaði um reynslu sína í æskulýðsstörfum. Það sem upp úr ráðstefnunni stendur er hversu öflugt forvarn- argildi æskulýðsstarf virðist hafa. Samkvæmt nýlegum rannsóknum eru unglingar í æskulýðsstarfi í mun minni hættu á að leiðast út í óreglu. Æskulýðsstarf styrkir sjálfsmynd unglinganna og með þátttöku í æskulýðsstarfi fá unglingar oft tæki- færi til að kynnast framandi menn- ingu með þátttöku í íþróttamótum, æskulýðsmótum og leiðtogafræðslu. Með þessu móti verða ungmennin víðsýnni og þar af leiðandi eru minni líkur á að þessir einstaklingar ali með sér fordóma hverskonar. Það er mikil gróska í æskulýðs- starfi á Íslandi og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Mikið af því sem í boði er kostar lítið eða ekk- ert og nýlega innleiddi Reykjavík- urborg nýtt styrkjakerfi, Frí- stundakort, vegna þátttöku barna og unglinga í æskulýðs-, íþrótta- og menningarstarfi í borginni. Þetta nýja styrkjakerfi verður vonandi til þess að létta undir greiðslubyrði fjölskyldna vegna þátttöku barna í slíku starfi. Mörg önnur bæjarfélög styrkja börn og unglinga til æsku- lýðs- og íþróttastarfs og vil ég hvetja alla til þess að kanna hvaða styrkir eru í boði í sínu bæjarfélagi. Mig langar að lokum til þess að þakka þeim fjölmörgu unglingum sem lögðu hönd á plóginn til þess að gera þetta málþing að veruleika ásamt öllum þeim sem fram komu og að sjálfsögðu styrktaraðilum verk- efnisins. Hlúum vel að æsku landsins! JÓNA LOVÍSA JÓNSDÓTTIR, framkvæmdastjóri ÆSKÞ. Um gildi æskulýðsstarfs Frá Jónu Lovísu Jónsdóttur: Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.