Morgunblaðið - 14.10.2007, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 14.10.2007, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 27 Reykjavíkurborg auglýsir eftir tilboðum í byggingarrétt á reit sem afmarkast af Sléttuvegi, Háaleitisbraut, Fossvogsvegi og Kringlumýrarbraut. Um er að ræða þétta byggð sérbýlis- og fjölbýlishúsa í grónu umhverfi. Leitast er við að fella nýju byggðina sem best að þeirri byggð sem fyrir er í Fossvogi, þar sem eru einbýlishús, parhús og fjölbýlishús neðst í dalnum en allt að 6 hæða fjölbýlishús ofan Sléttuvegar. Neðst á nýja svæðinu er gert ráð fyrir tvíbýlishúsum, raðhúsum og sambýli fyrir fatlaða. Á svæðinu er fyrirhugað að Hrafnista reisi íbúðir fyrir aldraða, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð. Einnig er fyrirhugað að Samtök aldraðra byggi íbúðir fyrir félagsmenn líkt og eru á næstu lóð að Sléttuvegi 19-23. Þá eru nemendagarðar fyrirhugaðir á svæðinu sem og almennar íbúðir í fjölbýli. SKILAFRESTUR TIL 19. OKTÓBER Tilboðum í byggingarrétt skal skila til Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, fyrir kl. 16:15 föstudaginn 19. október 2007. Tilboð skulu gerð á tilboðseyðublöð sem Framkvæmdasvið lætur í té. Greiða skal tilboðstryggingu, 300.000 kr. þegar tilboði er skilað. Lóðir í grónu umhverfi Fossvogsdals ÚTBOÐSGÖGN OG SKILMÁLAR Öll gögn varðandi lóðirnar og útboð byggingarréttarins eru aðgengileg á heimasíðu Framkvæmdasviðs, www.reykjavik.is/fs. Enn fremur fást tilboðseyðublöð og skipulagsuppdráttur afhent í þjónustuveri Framkvæmdasviðs, Skúlatúni 2. SLÉTTUVEGUR FJÖLBÝLISHÚS: EIN LÓÐ, 28 ÍBÚÐIR. RAÐHÚS (KEÐJUHÚS): 13 LÓÐIR, 13 ÍBÚÐIR. SAMTENGD TVÍBÝLISHÚS: 8 LÓÐIR, 16 ÍBÚÐIR. ÚTBOÐIÐ TEKUR TIL EFTIRTALINNA LÓÐA: »Ég held að það gangi enginn þess dulinn að viðerum að taka við völdum við mjög sérstakar aðstæður. Dagur B. Eggertsson, verðandi borgarstjóri, eftir að nýr meiri- hluti var myndaður í kjölfar átaka um Orkuveitu Reykjavíkur og hlut hennar í útrásarfyrirtækinu Reykjavík Energy Invest. »Ég tek þetta mjög nærri mér vegna þess aðsamstarf okkar Vilhjálms hefur verið mjög gott. Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, um samstarfið við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, sem gegnir embætti borgarstjóra fram á þriðjudag, eftir að nýr meirihluti var mynd- aður í borginni. »Við teljum að Björn Ingi Hrafnsson hafi komiðfram af miklum óheilindum. Gísli Marteinn Baldursson, formaður borgarstjórnarflokks Sjálf- stæðisflokks, eftir að borgarstjórn var bylt. » Þetta hefur kannski bara ekki komist inn í um-ræðuna í öllu því sem á undan er gengið. Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitunnar, um það hvers vegna fyrst kom upp á yfirborðið á föstudag að Orkuveitan hefði gert þjónustusamning til 20 ára við Reykjavík Energy Invest og Geysi Green Energy. » Þetta er aðeins upphafið. Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, fékk frið- arverðlaun Nóbels ásamt vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar fyrir þátt sinn í baráttunni fyrir aðgerðum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af manna völdum. » Það er alls ekki ólíklegt að íslensk börn, eðaönnur börn sem dvelja hér í lengri eða skemmri tíma, sé að finna í gagnagrunni Interpol sem samanstendur af um 700 þúsund myndum af um 20 þúsund börnum sem sýna þau á kynferð- islegan eða klámfengin hátt. Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, sem stóð fyrir ráðstefnu þar sem meðal annars var fjallað um sölu á börn- um til vinnu og kynlífsþrælkunar. Ummæli vikunnar Netspaug Á netinu gekk þessi samsetta mynd þar sem snúið er út úr auglýsingu Símans til að lýsa atburðarásinni þegar borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks biðu eftir Birni Inga Hrafnssyni í Höfða. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.