Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 52

Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 52
52 SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FANNBERG FASTEIGNASALA ehf. ÞRÚÐVANGI 18 - 850 HELLU Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur Sími 487 5028 SUMARHÚS Í FLJÓTSHLÍÐ Til sölu er 39 fm sumarhús, ásamt 5.000 fer- metra eignarlóð í landi Múlakots í Fljótshlíð. Húsið er staðsett undir hamrabelti með einkar fallegu útsýni. Mikill gróður er á lóðinni og á vesturmörkum hennar er lítil á með fallegum fossi. Húsið er byggt árið 1989 úr timbri og klætt að utan með liggjandi timburklæðningu, við það er verönd úr timbri. Eignin telur and- dyri, eldhús, stofu bðaherbergi og svefnher- bergi. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is og á skrifstofu. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hraunhamar fasteignasala var að fá í einkasölu sérlega bjarta og fallega 2ja herbergja, 77,2 fer- metra íbúð á 7. hæð í nýlegu lyftuhúsi á þessum frábæra stað miðsvæðis í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eld- hús, baðherbergi, gang, herbergi, þvottahús og geymslu. Fallegar innréttingar og gólfefni eru park- et og flísar. Frábært útsýni. Snyrti- leg sameign. Verð 21,9 millj. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi sölumaður, s. 896-0058. NÚPALIND - KÓPAVOGI Hraunhamar kynnir sérlega fall- ega íbúð með sérinngangi á þess- um vinsæla stað í Ásahverfinu í Garðabæ. Þetta er frábær útsýn- isíbúð í litlu fjölbýli. Íbúðin er 115,9 fermetrar með geymslu. Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, 3 svefnherbergi, sjónvarps- hol, eldhús með borðkróki, stofa, borðstofa, baðherbergi, þvotta- hús og tvær geymslur auk reglubundinnar sameignar. Gólfefni á íbúðinni eru parket og flísar. Frábært útsýni. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi sölumaður, s. 896-0058. ASPARÁS - GARÐABÆ 2JA HERBERGJA 4RA HERBERGJA SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Falleg og vel skipulögð, 4ra herbergja, 98,3 fm hæð í góðu steinhúsi vestast í Vest- urbænum. Íbúðin er björt með mikilli lofthæð á 2. hæð í fjórbýlishúsi með frábæru útsýni yfir Sundin og höfnina. Tvískiptar stórar stofur með fallegum rósettum og tvö rúmgóð svefnherbergi. Fallegt eldhús og bað með tengi fyrir þvottavél. Á gangi í miðrými er geymsla/fataherbergi en í kjallara er geymsla sem er ekki inni í fermetra- tölu. Í kjallara er inngangur frá sameiginlegum garði og þvottahús. Allt var endurnýj- að á baði og eldhúsi árið 2001 og allt rafmagn er nýtt í húsinu. Til stendur að endur- nýja þak á kostnað núverandi eiganda. MJÖG GÓÐ STAÐSETNING, STUTT Í VERSLUN, SKÓLA OG ÞJÓNUSTU. Verð 29,5 millj. LAUS STRAX. Íbúðin er til sýnis í dag, sunnudag og taka Guðrún og Ólafur á móti gestum milli kl. 16 og 17. Nánari upplýsingar í síma 6939656. VESTURGATA - 4RA HERB. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 16-17 Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. M b l 9 22 73 4 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 www.heimili.is Öldugata - tvær samþykktar íbúðir Heimili fasteignasala kynnir í einkasölu tvær íbúðir í fallegu fimm íbúða húsi við miðbæinn. Þær geta selst saman eða í sitt hvoru lagi. Annars vegar er 115 fm efri sérhæð og hins vegar 45 fm risíbúð. Eignirnar eru mikið endurbættar og fallega innréttaðar. Risíbúðin er 2ja-3ja herbergja og hæðin 4ra herbergja. Í sameign er sérgeymsla fyrir hvora íbúð og sameiginlegt þvottahús. Hellulögð sameigin- leg verönd og góður bakgarður. Fallegt hús á vinsælum stað. Verð 55,0 millj. Eignirnar verða til sýnis þriðjudaginn 16. október frá kl 17:30-18:30 MÉR rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar ég heyrði formann Starfsgreina- sambandsins, Kristján Gunnarsson, hrópa út yfir fulltrúa á þingi samtakanna 3. þ.m., að þingið ætti að krefjast þess að rík- isstjórnin undirbúi samningsviðræður við Evrópusambandið um aðild Íslands að því. Umræðulítið ályktaði þingið í anda formannsins. Rök hans voru einkum þau, að þá væri hægurinn hjá að skipta um gjaldmiðil, taka upp evru fyrir ís- lenska krónu. Formaður SGS trúir þeirri kenningu að ís- lenskt launafólk eigi lífsafkomu sína undir því að Ísland sé aðili að Evrópusambandinu, yfirþjóðlegu sam- bandsríki (bandaríki) og hafna þar með að fullu pólitísku sjálf- stæði og fullveldi Ís- lands. Honum nægir ekki að Ísland sé aukaðili að Evrópu- sambandinu á grund- velli samnings um Evrópska efnahags- svæðið, sem raunar hefur í sér fólgna verulega skerðingu á full- veldi. Nú skal bæta um betur og afsala því sem eftir er af fullveld- inu. Enda er það eins konar póli- tískur rétttrúnaður að aukaaðildin hafi staðið undir umtöluðu íslensku efnahagsundri, sem hefði orðið sýnu meira ef fullrar aðildar hefði notið við. En allt eru þetta missýnir og Missýnir og glæfrahugmyndir Ingvar Gíslason skrifar um Evrópumál og íslenskt efna- hagslíf »… betur treysti égdómgreind Davíðs Oddssonar og Ingi- mundar Friðrikssonar en niðurstöðum reikni- meistara sem dunda sér við að reikna íslenskt sjálfstæði og sjálfstæð- istákn til andskotans … Ingvar Gíslason NÆTURLÍF mið- bæjarins hefur verið mikið til umfjöllunar á undanförnum miss- erum. Hafa ábend- ingar íbúa um meiri hávaða, ofbeldi og ósæmilega hegðun aukist. Borgarafundur var haldinn um mál- efni miðbæjarins og kom sá vilji fram hjá yfirvöldum að finna úrlausnir á núverandi vanda. Afleiðingar reyk- ingabannsins hafa ekki aðeins áhrif inni á veitinga- og skemmtistöðum bæjarins, heldur einnig á götum hans. Raunin er sú að þegar gestir stíga út í hópum til að njóta tóbaksins veldur það meiri hávaða, áreiti, slagsmálum og neyslu áfengis utan- dyra. Staðreynd er sú að miðbærinn býður ekki nógu mikla að- stöðu fyrir almenning til að koma í veg fyrir árekstra. Almenn- ingsklósett eru of fá, illa staðsett og ekki nógu frambærileg til þess að þau séu kost- ur. Einnig eru of fáir leigubílar á háanna- tímum og leiðir óþol- inmæði oft til þess að ósætti komi upp á milli þeirra sem bíða eftir því að komast heim. Lögreglan hefur brugðist við og reynir að stemma stigu við þessari þróun. Lögreglustjóri hefur hert eftirlit og lætur ekki ósæmilega hegðun í miðbænum óátalda og sýnileiki lögreglu hefur stóraukist. Sú staðreynd að miðbærinn er öruggari vekur ánægju flestra, en þegar höfundur heyrir að fjöldi ein- staklinga sé handsamaður og yf- irheyrður, og aðeins fáir vegna al- varlegs athæfis eins og fíkniefnabrota en stærsti hópurinn fyrir ósæmilega framkomu, t.d að gera þarfir sínar á götum úti, þá verður lítið úr ánægjunni. Því óskar höfundur eftir öðrum úrræðum en valdbeitingu gegn borgurum. Eitt af úrræðunum væri að setja upp fleiri almenn- ingsklósett eða ferðaklósett, því oftar en ekki er erfitt og tímafrekt að komast aftur inn á skemmtistað- inn til að fara á salernið. Einnig væri gott úrræði að fjölga leyfum fyrir leigubílarekstur og brjóta upp gamla leigubílakerfið eða taka upp strætisvagnaleiðir að næturlagi um helgar. Með því að nálgast vandamálið á annan máta er auðséð að aukin harka gegn frelsi einstaklingsins til þess að skemmta sér er ekki rétta leiðin. Aukin löggæsla og sýnileiki er af því góða, en felur ekki í sér lausnina á miðbæjarvandanum. Önnur úrræði í miðbænum Hallgrímur Viðar Arnarson vill önnur úrræði en valdbeitingu gegn borgurum í miðbænum »Með því að nálgastvandamálið á annan máta er auðséð að aukin harka gegn frelsi ein- staklingsins til þess að skemmta sér er ekki rétta leiðin. Hallgrímur Viðar Arnarson Höfundur er Formaður Týs, f.u.s í Kópavogi. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Fréttir í tölvupósti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.