Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN DREKAVELLIR - HAFNARFJÖRÐUR Vorum að fá í sölu sex raðhús á Völlunum. Húsin skiptast í 3, góð svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og tvö baðherbergi. Þvottahús, geymsla og bílskýli í kjallara. Húsin af- hendast fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð frá 31 millj. 7030 BYGGÐARENDI - LAUS FLJÓTLEGA Vel skipulögð, 5-6 herbergja, neðri, 132,5 fm sérhæð (jarðhæð) í vel staðsettu tvíbýlis- húsi sem er innst í botnlanga. Hæðin skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu, eldhús, baðherb., 3 svefnherb. og geymslu. Sameigninlegt þvottahús og sérgeymsla í sameign. Á gólfum eru flísar og parket. V. 34,0 m. 6982 ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 16-17. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Mávahlíð - sérinngangur og bíl- skúr Falleg, 4ra herbergja neðri sérhæð sem hefur verið endurnýjuð að hluta. Eign- in skiptist í forstofu, hol, tvö herbergi, stofu, borðstofu, eldhús og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Íbúðin er vel skipulögð. Svalir eru í suður. V. 31,5 m. 7028 Keilugrandi - laus strax Mjög falleg, nýstandsett, 99 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Stæði í bílageymslu fylg- ir. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol og þrjú herbergi. Sjávarútsýni. Lán að fjár- hæð 19,5 millj. fylgir. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 29,8 m. 7038 Ofanleiti - sérinngangur Mjög fal- leg, 3ja herb., 87 fm íbúð á jarðhæð. Útaf stofu er gengið út á hellulagða verönd til suðurs. Nýlega standsett baðherbergi. Blokkin er nýmáluð. Sérinngangur í íbúð- ina. 7043 Laufásvegur - byggingarlóð Um er að ræða einbýlishús sem byggt er um og rétt eftir aldamótin 1900. Húsið er timb- urhús á einni hæð, á stein kjallara. Húsið stendur á 447,9 fm eignarlóð. Hugmyndin er að selja lóðina undir nýtt hús og fjarlægja gamla húsið. Tilboð óskast í lóðina. 7041 Lundarbrekka 3ja herbergja, 100,5 fm íbúð er skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og búr/geymslu. Í kjallara er sérgeymsla og sérfrysti-og kæli- hólf. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni. V. 18,9 m. 7036 Engjasel - útsýnisíbúð 4ra-5 her- bergja, glæsileg íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í rúm- gott hol, stofu, eldhús, baðherbergi og 3 svefnherbergi. Íbúðin er sjálf 113 fm með geymslunni sem er 7,4 fm en henni fylgir einnig 24,5 fm sérherbergi í kjallara. Mjög góð lóð fyrir framan húsið sem er með leiktækjum o.fl. Blokkin hefur verið klædd með steni. V. 27,5 m. 7029 Háaleitisbraut - Sigvalda-blokk Falleg og vel skipulögð, 4-5 herbergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í 3 herbergi, tvær stofur, eldhús, sérþvottahús, baðherbergi og hol, í kjallara er sérgeymsla. Húsið er teiknað af Sigvalda Tordarsyni arkitekt. V. 25,9 m. 6989 Frostaskjól - einstök eign Vel skipulagt og fallegt, 229,2 fm einbýlishús í Vesturbæ Reykjavíkur sem skiptist þannig: Á 1. hæð er anddyri, hol, stofa, borðstofa og eldhús. Á neðri palli (kjallari/jarðhæð) er þvottahús, geymslur, sjónvarpsherbergi og svefnherbergi með sérbaðherbergi ( Þetta herbergi er bílskur á teikningu). Á efri palli eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Nánari upplýsingar veitir Heiðar sölumaður í síma 824-9092. V. 69,8 m. 6594 Hólavað - Norðlingaholt Glæsilegt 167,2 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í stofu, borð- stofu og fjögur rúmgóð herbergi. Mikil loft- hæð á efri hæð hússins. Stórar flísalagðar svalir út af stofu. Húisð hefur verið innrétt- að á vandaðan og smekklegan hátt. Inn- anhússarkitekt er Berglind Berndsen. Nán- ari upplýsingar veitir Magnea Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861-8511. V. 54,0 m. 6922 Op ið h ús ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Bakkabraut 4 - Kópavogi Til leigu mjög gott ca 625 m2 iðnaðarhúsnæði við Bakkabraut í Kópavogi. Fiskvinnsla hefur verið rekin í húsinu á undan förnum árum. Húsnæðið skiptist í tvo sali með innkeyrsludyrum, kæliklefa, starfsmannaaðstöðu og litla skrifstofuaðstöðu á efri hæð. Gott malbikað plan er fyrir framan. Hér er um að ræða mjög rúmgott húsnæði sem hentað getur margvíslegri starf- semi. Húsnæðið er laust, hagstæð leigukjör. Allar frekari upplýsingar veitir Jón Gretar Jónsson sölumaður Húsakaupa í síma 617 1800. Guðrún Árnadóttir lögg. fasteignasali *NÝTT Á SKRÁ.* Vorum að fá í sölu rúmgóða 102,2 fm, 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í litlu fjölbýli við Breiðuvík 2 í Grafarvogi. Þetta er vönduð og smekkleg íbúð. Kirsuberjaparket og flísar á gólfum, 3 góð svefnherbergi með fataskápum, bað- herbergi með baðkari og sturtu og eldhús með góðum borðkrók. Góð staðsetning – stutt í skóla og leikskóla. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 26,9 m. Breiðavík – 4ra herbergja – Rvk. Einar Páll Kjærnested löggiltur fasteignasali. Sími 586 8080 • Fax 586 8081 www.fastmos.is Lúðvík, s. 897-7518 tekur á móti gestum í dag á milli kl. 14-15. NÚ ÞEGAR deilur standa sem hæst um Orkuveitu Reykjavíkur og aðgang að auð- lindum Íslands hvarflar hugurinn óhjákvæmilega til Mosfellsbæjar en þar hvílir í iðrum jarðar eitt stærsta lág- hitasvæði landsins. Uppspretta 60% af heitu vatni sem Reykvíkingar nota er í Mosfellsbæ. Hita- veita Reykjavíkur keypti verðmætustu vatnsréttindi land- eigenda um 1935 á verði sem borgarstjórn Reykjavík- ur óx á sínum tíma í augum, þ.e. 150 þúsund kr. Fáir áttuðu sig þá á því verðmæti sem fólst í jarðhit- anum. Í dag rennur auðlindin án viðkomu í bæjarsjóði Mosfells- bæjar um hitaveitulagnir Reykja- víkur. Hitaveitan á sennilega stærstan þátt í velmegun höf- uðborgarbúa og því sanngirnismál að leiðrétta hlut Mos- fellsbæjar. Þetta óaft- urkræfa afsal á end- urnýjanlegum auðlindum og sú staða sem Mosfellsbær er í núna, þ.e. að vera ekki einu sinni meðeigandi í Orkuveitu Reykjavík- ur, ætti að vera þörf áminning þeim sem gæta eiga auðlind- arinnar í umboði al- mennings. Það er kaldhæðnislegt að það sveitarfélag sem drýgstan skerf leggur til hitaveitu á Reykjavíkursvæðinu njóti þess í engu umfram önnur sveitarfélög. Þvert á móti situr það uppi með ókostina sem eru hitaveituskúrar Orkuveitunnar með tilheyrandi ónæði fyrir íbúa, náttúrugersemar s.s. gróðursæll heitur jarðvegur og hverir eru horfnir af yfirborði jarðar, Varmáin sem hægt var að baða sig í er orðin jafn köld og rigningin og til að kóróna kald- hæðnina er skipulagsmálum stjórnað af bæjaryfirvöldum sem gleymt hafa jarðsögunni, atvinnu- sögunni og menningarsögunni sem öll á sér þó uppsprettu í heita vatninu. Dómur sögunnar virðist blasa við. Í sumar sóttu Varmárs- amtökin um styrk til Orkuveitu Reykjavíkur til að hefja jarð- hitasögu sveitarfélagsins til vegs og virðingar með sýnilegum hætti á yfirborði jarðar. Umsókninni var hafnað. En burtséð frá því. Sala á heitavatnsréttindum í Mosfellsbæ ætti að geta orðið öðr- um sveitarfélögum á suðvest- urhorninu víti til varnaðar. Hvaðan kemur auður Orkuveitunnar? Sigrún Pálsdóttir skrifar um jarðvarma í Mosfellsbæ » Það er kaldhæðn-islegt að það sveitar- félag sem drýgstan skerf leggur til hitaveitu á Reykjavíkursvæðinu njóti þess í engu um- fram önnur sveitar- félög. Sigrún Pálsdóttir Höfundur er stjórnarmaður í Varmársamtökunum. smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.