Morgunblaðið - 14.10.2007, Page 59

Morgunblaðið - 14.10.2007, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 59 FRÉTTIR Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími 566 8800 • vidskiptahusid@vidskiptahusid.is • www.vidskiptahusid.is • Jón Sigfús Sigurjónsson Hdl. & löggiltur FFS Skrauthólar 3 - 116 Reykjavík Höfum í einkasölu fallegt einbýlishús á 1,6 ha. eignarlóð við rætur Esjunnar. Eignin skiptist í 3 svefnherbergi, 2 stofur auk borðstofu, 2 baðherbergi, vinnu- herbergi, eldhús og geymslu. Flestar innréttingar og gólfefni eru ný. Útsýnið er stórkostlegt. Tilvalið fyrir hestafólk eða náttúruunnendur. Verð 53,9 millj. Upplýsingar veitir Jón Svan í síma 891 8803 Höfum í einkasölu fallegt einbýlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd. Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu auk borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, geymslu, sólstofu og bílskúr innréttaðann sem vinnustofu. Garðurinn er í al- gjörum sérflokki. Verð 31,8 millj. *Lækkað verð* Upplýsingar veitir Jón Svan í síma 891 8803 Fallegt 275 fm einbýlishús á horni Sjafnargötu og Mímisvegar. Eignin skiptist í 3 hæðir og frístandandi bílskúr sem er 24,4 fm að strærð. Alls eru 10 herbergi í húsinu þar af eru 3 í kjallara með lofthæð ca 180 cm. Eldhhús og 2 baðher- bergi. Þetta er góð eign á eftrisóttum stað með mikla möguleika. Upplýsingar veitir Petra í síma 898 9347 Heiðargerði 28 - 190 Vogar Glæsilegt nýtt verslunar- og skrifstofuhúsnhæði í byggingu við Tjarnarvelli. Jarðhæð er mjög gott verslunarrými, rúmir 2.100 fm og síðan eru 3 skrifstofu- hæði um 700 fm hver. Húsið er vel staðsett og eru næg bílastæði. Upplýsingar veita Haraldur í síma 690 3665 eða Þórhallur í síma 899 6520 Tjarnarvellir 3 - 220 Hafnarfjörður Sjafnargata 11 - 101 ReykjavíkBásbryggja 41 - 110 Reykjavík Höfum í einkasölu glæsilegt 203 fm raðhús með sjávarútsýni. Eignin skiptist í 4 svefnherbergi, 3 baðherbergi, 2 stofur, eldhús, þvottahús ásamt innbyggðum bílskúr. Jatoba parket og nátturusteinn á gólfum. Upplýsingar veitir Jóhanna í sími 868 4112 Höfum í einkasölu sjö 3ja herbergja íbúðir með þaksvölum og eina 3ja herbergja íbúð á annari hæð, í litlu fjölbýlishúsi í 10 mínutna akstursfjarlægð suður frá Torrevieja. Íbúðirnar eru 250 metra frá ströndinni og öll þjónusta í göngufæri. Mjög gott útsýni út á Miðjarðarhaf. Athugið: Eigandi er tilbúinn til þess að skoða skipti á eignum hér á Íslandi. Upplýsingar veitir Jón Svan í síma 891 8803. Til sölu eða leigu glæsilegt verslunar- og þjónustuhúsnæði alls 1.867,5 fm, 10 m lofthæð. Milliloft að hluta. Góð bílastæði. Býður upp á fjölmarga notkunar- möguleika. Staðsett á góðum stað í Grafarvogi. Upplýsingar veita Haraldur í síma 690 3665 eða Þórhallur í síma 899 6520 Spánn - Íbúðir nálægt Torrevieja Gott skrifstofuhúsnæði óskast Trausta aðila í hugbúnaðargeiranum vantar um 900 fm skrifstofurými, má vera á tveimur hæðum. Þarf að vera á stór- Reykjavíkursvæðinu nýlegt og bjart með góðum opnum rýmum, sem hægt er að stúka niður í minni einingar eftir þörfum. Einnig þurfa að vera góðar tölvu og símalagnir og góð loftræsting. Bílastæði. Upplýsingar veita Þórhallur í síma 899 6520 eða Haraldur í síma 690 3665. Bæjarflöt 1-3 - 112 Reykjavík Sumarbústaðalóðir, Grímsnesi Höfum í sölu 70 sumarbústaðalóðir í landi Kerhrauns, Grímsnesi. Lóðirnar eru á um 50 ha lands, skv. deiliskipulagi. Vegalagning innan svæðisins frágengin. Möguleg skipti á atvinnu- og skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar veitir Valdimar í síma 862 6659. Byggingarlönd á Spáni Verktaki Mjög öflugur og sterkur jarðvinnuverktaki með góða verkefnastöðu vill stækka við sig með kaupum á byggingar- verktaka. Hópferðir Ört vaxandi hópferðafyrirtæki til sölu. Góð verkefnastaða og fastir sölusamningar til nokkurra ára. Matvælavinnsla Matvælafyrirtæki á Suðurlandi til sölu. Mikil velta og öryggir sölusamningar. Vaxandi tekjumöguleikar. Sjávarútvegur Rótgróin þjónustuaðili í sjávarútvegi til sölu. Áratuga reynsla og góður rekstur. Erum með til sölu byggingarlönd á Spáni. Mjög góðar staðsetningar • Barcelona, áætlað byggingarmagn 835 fm. • Altea (Costa Blanca), áætlað byggingarmagn 11.468 fm. • Alicante, áætlað byggingarmagn 19.977 fm. • Marbella (Costa del Sol), heildarstærð 70.000 fm. • Medina de Pomar (Burgos), áætlað byggingarmagn 1.057 fm. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13:00-14:00 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 11:30-12:00 SÖLUMAÐUR VERÐUR TIL VIÐTALS Í VIÐSKIPTAHÚSINU Í DAG FRÁ KL. 15:00-16:00 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13:30-14:10OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14:30-15:00 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14:00-14:30 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15:00-15:30 Nánari upplýsingar veitir Xavier á skrifstofu Viðskiptahússins í dag milli kl. 15:00–16:00 eða í síma 659 9588. Nánari upplýsingar veitir Valdimar K. Guðlaugsson á skrifstofu Viðskiptahússins í dag milli kl. 13:00-14:00 eða í síma 862 6659. TUNGUMÁLASKÓLINN (skoli.eu) er nýr skóli á Netinu sem hefur það að markmiði að vera með námskeið í ýmsum tungumálum, t.d. íslensku, spænsku og ítölsku. Í fréttatilkynningu kemur fram að Tungumálaskólinn sé alíslenskt fyrirtæki. Stofnendur skólans hafi reynslu af því að kenna íslensku á Netinu og í skólastofu. Mikil þörf sé á kennslu í íslensku sem erlendu máli. Menntamálaráðuneyti hafi gefið vilyrði fyrir að niðurgreiða nám í skólanum í íslensku fyrir nema sem búa á Íslandi. Skráning hefst á miðvikudag 10. október og námskeið hefjast 1. nóvember. Aðstandendur skólans eru: Gígja Svavarsdóttir, skólastj. og megin- kennari í íslensku sem erlendu máli. Búsett á Ítalíu. Netfang: gigja@mennta.net og gigja@skoli- .eu, Guðrún Gísladóttir, fram- kvæmdastjóri. Búsett í Danmörku. Netfang: gggisl@gmail.com og gudrun@skoli.eu, Egill Gunnars- son skrifstofustjóri. Búsettur á Ítalíu. Netfang: egill@skoli.eu Nýr tungumálaskóli á Netinu UNGIR jafnaðarmenn í Hafnarfirði samþykktu nýlega ályktun þar sem bæjaryfirvöld og stjórn Strætó bs. eru hvött til þess að veita öryrkjum og börnum undir 18 ára aldri frítt í strætó. „Þetta yrði hin mesta kjara- bót fyrir öryrkja og fjölskyldufólk. Einnig áhrifarík leið til þess að kenna og venja yngstu kynslóðina á að nýta sér almenningssamgöngur. Ekki er eftir neinu að bíða. Frítt í strætó núna!“ segir í ályktuninni. Vilja frítt í strætó TÝR, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, gagnrýnir hugmyndir um gjaldfrjálsar almenningssamgöngur í Kópavogi. Niðurgreiðsla almenn- ingssamgangna af hálfu sveitarfé- laga er skammsýn lausn sem tekur ekki á rót vandans, segir í ályktun- inni. „Vænlegra er að leggja áherslu á að auka fjölda farþega með öðrum hætti eins og að efla leiðakerfið, þjónustu við farþega og betri skýli á stoppistöðvum. Mælir Týr einnig með endurupptöku á næturleiðum á höfuðborgarsvæðinu. Týr bendir á að taki Kópavogsbær það frumkvæði að gefa strætó gjald- frjálsan gefi hann fordæmi um að önnur þjónusta sveitarfélagsins verði ókeypis, sem er andstætt stefnu flokksins í Kópavogi fram til þessa,“ segir í ályktun Týs. Álykta gegn hugmyndum um gjaldfrjálsan strætó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.