Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 59

Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 59 FRÉTTIR Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími 566 8800 • vidskiptahusid@vidskiptahusid.is • www.vidskiptahusid.is • Jón Sigfús Sigurjónsson Hdl. & löggiltur FFS Skrauthólar 3 - 116 Reykjavík Höfum í einkasölu fallegt einbýlishús á 1,6 ha. eignarlóð við rætur Esjunnar. Eignin skiptist í 3 svefnherbergi, 2 stofur auk borðstofu, 2 baðherbergi, vinnu- herbergi, eldhús og geymslu. Flestar innréttingar og gólfefni eru ný. Útsýnið er stórkostlegt. Tilvalið fyrir hestafólk eða náttúruunnendur. Verð 53,9 millj. Upplýsingar veitir Jón Svan í síma 891 8803 Höfum í einkasölu fallegt einbýlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd. Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu auk borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, geymslu, sólstofu og bílskúr innréttaðann sem vinnustofu. Garðurinn er í al- gjörum sérflokki. Verð 31,8 millj. *Lækkað verð* Upplýsingar veitir Jón Svan í síma 891 8803 Fallegt 275 fm einbýlishús á horni Sjafnargötu og Mímisvegar. Eignin skiptist í 3 hæðir og frístandandi bílskúr sem er 24,4 fm að strærð. Alls eru 10 herbergi í húsinu þar af eru 3 í kjallara með lofthæð ca 180 cm. Eldhhús og 2 baðher- bergi. Þetta er góð eign á eftrisóttum stað með mikla möguleika. Upplýsingar veitir Petra í síma 898 9347 Heiðargerði 28 - 190 Vogar Glæsilegt nýtt verslunar- og skrifstofuhúsnhæði í byggingu við Tjarnarvelli. Jarðhæð er mjög gott verslunarrými, rúmir 2.100 fm og síðan eru 3 skrifstofu- hæði um 700 fm hver. Húsið er vel staðsett og eru næg bílastæði. Upplýsingar veita Haraldur í síma 690 3665 eða Þórhallur í síma 899 6520 Tjarnarvellir 3 - 220 Hafnarfjörður Sjafnargata 11 - 101 ReykjavíkBásbryggja 41 - 110 Reykjavík Höfum í einkasölu glæsilegt 203 fm raðhús með sjávarútsýni. Eignin skiptist í 4 svefnherbergi, 3 baðherbergi, 2 stofur, eldhús, þvottahús ásamt innbyggðum bílskúr. Jatoba parket og nátturusteinn á gólfum. Upplýsingar veitir Jóhanna í sími 868 4112 Höfum í einkasölu sjö 3ja herbergja íbúðir með þaksvölum og eina 3ja herbergja íbúð á annari hæð, í litlu fjölbýlishúsi í 10 mínutna akstursfjarlægð suður frá Torrevieja. Íbúðirnar eru 250 metra frá ströndinni og öll þjónusta í göngufæri. Mjög gott útsýni út á Miðjarðarhaf. Athugið: Eigandi er tilbúinn til þess að skoða skipti á eignum hér á Íslandi. Upplýsingar veitir Jón Svan í síma 891 8803. Til sölu eða leigu glæsilegt verslunar- og þjónustuhúsnæði alls 1.867,5 fm, 10 m lofthæð. Milliloft að hluta. Góð bílastæði. Býður upp á fjölmarga notkunar- möguleika. Staðsett á góðum stað í Grafarvogi. Upplýsingar veita Haraldur í síma 690 3665 eða Þórhallur í síma 899 6520 Spánn - Íbúðir nálægt Torrevieja Gott skrifstofuhúsnæði óskast Trausta aðila í hugbúnaðargeiranum vantar um 900 fm skrifstofurými, má vera á tveimur hæðum. Þarf að vera á stór- Reykjavíkursvæðinu nýlegt og bjart með góðum opnum rýmum, sem hægt er að stúka niður í minni einingar eftir þörfum. Einnig þurfa að vera góðar tölvu og símalagnir og góð loftræsting. Bílastæði. Upplýsingar veita Þórhallur í síma 899 6520 eða Haraldur í síma 690 3665. Bæjarflöt 1-3 - 112 Reykjavík Sumarbústaðalóðir, Grímsnesi Höfum í sölu 70 sumarbústaðalóðir í landi Kerhrauns, Grímsnesi. Lóðirnar eru á um 50 ha lands, skv. deiliskipulagi. Vegalagning innan svæðisins frágengin. Möguleg skipti á atvinnu- og skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar veitir Valdimar í síma 862 6659. Byggingarlönd á Spáni Verktaki Mjög öflugur og sterkur jarðvinnuverktaki með góða verkefnastöðu vill stækka við sig með kaupum á byggingar- verktaka. Hópferðir Ört vaxandi hópferðafyrirtæki til sölu. Góð verkefnastaða og fastir sölusamningar til nokkurra ára. Matvælavinnsla Matvælafyrirtæki á Suðurlandi til sölu. Mikil velta og öryggir sölusamningar. Vaxandi tekjumöguleikar. Sjávarútvegur Rótgróin þjónustuaðili í sjávarútvegi til sölu. Áratuga reynsla og góður rekstur. Erum með til sölu byggingarlönd á Spáni. Mjög góðar staðsetningar • Barcelona, áætlað byggingarmagn 835 fm. • Altea (Costa Blanca), áætlað byggingarmagn 11.468 fm. • Alicante, áætlað byggingarmagn 19.977 fm. • Marbella (Costa del Sol), heildarstærð 70.000 fm. • Medina de Pomar (Burgos), áætlað byggingarmagn 1.057 fm. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13:00-14:00 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 11:30-12:00 SÖLUMAÐUR VERÐUR TIL VIÐTALS Í VIÐSKIPTAHÚSINU Í DAG FRÁ KL. 15:00-16:00 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13:30-14:10OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14:30-15:00 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14:00-14:30 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15:00-15:30 Nánari upplýsingar veitir Xavier á skrifstofu Viðskiptahússins í dag milli kl. 15:00–16:00 eða í síma 659 9588. Nánari upplýsingar veitir Valdimar K. Guðlaugsson á skrifstofu Viðskiptahússins í dag milli kl. 13:00-14:00 eða í síma 862 6659. TUNGUMÁLASKÓLINN (skoli.eu) er nýr skóli á Netinu sem hefur það að markmiði að vera með námskeið í ýmsum tungumálum, t.d. íslensku, spænsku og ítölsku. Í fréttatilkynningu kemur fram að Tungumálaskólinn sé alíslenskt fyrirtæki. Stofnendur skólans hafi reynslu af því að kenna íslensku á Netinu og í skólastofu. Mikil þörf sé á kennslu í íslensku sem erlendu máli. Menntamálaráðuneyti hafi gefið vilyrði fyrir að niðurgreiða nám í skólanum í íslensku fyrir nema sem búa á Íslandi. Skráning hefst á miðvikudag 10. október og námskeið hefjast 1. nóvember. Aðstandendur skólans eru: Gígja Svavarsdóttir, skólastj. og megin- kennari í íslensku sem erlendu máli. Búsett á Ítalíu. Netfang: gigja@mennta.net og gigja@skoli- .eu, Guðrún Gísladóttir, fram- kvæmdastjóri. Búsett í Danmörku. Netfang: gggisl@gmail.com og gudrun@skoli.eu, Egill Gunnars- son skrifstofustjóri. Búsettur á Ítalíu. Netfang: egill@skoli.eu Nýr tungumálaskóli á Netinu UNGIR jafnaðarmenn í Hafnarfirði samþykktu nýlega ályktun þar sem bæjaryfirvöld og stjórn Strætó bs. eru hvött til þess að veita öryrkjum og börnum undir 18 ára aldri frítt í strætó. „Þetta yrði hin mesta kjara- bót fyrir öryrkja og fjölskyldufólk. Einnig áhrifarík leið til þess að kenna og venja yngstu kynslóðina á að nýta sér almenningssamgöngur. Ekki er eftir neinu að bíða. Frítt í strætó núna!“ segir í ályktuninni. Vilja frítt í strætó TÝR, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, gagnrýnir hugmyndir um gjaldfrjálsar almenningssamgöngur í Kópavogi. Niðurgreiðsla almenn- ingssamgangna af hálfu sveitarfé- laga er skammsýn lausn sem tekur ekki á rót vandans, segir í ályktun- inni. „Vænlegra er að leggja áherslu á að auka fjölda farþega með öðrum hætti eins og að efla leiðakerfið, þjónustu við farþega og betri skýli á stoppistöðvum. Mælir Týr einnig með endurupptöku á næturleiðum á höfuðborgarsvæðinu. Týr bendir á að taki Kópavogsbær það frumkvæði að gefa strætó gjald- frjálsan gefi hann fordæmi um að önnur þjónusta sveitarfélagsins verði ókeypis, sem er andstætt stefnu flokksins í Kópavogi fram til þessa,“ segir í ályktun Týs. Álykta gegn hugmyndum um gjaldfrjálsan strætó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.