Morgunblaðið - 14.10.2007, Side 81

Morgunblaðið - 14.10.2007, Side 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 81 BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMAN- MYND MEÐ CATHERINE ZETA JONES OG AARON ECKHART. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSS CATHERINE ZETA JONES AARON ECKHART THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára STARDUST kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára ASTRÓPÍA SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 6 LEYFÐ BRATZ kl. 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GOOD LUCK CHUCK kl. 8 - 10 B.i. 14 ára STARDUST kl. 2 - 5 B.i. 10 ára SUPERBAD kl. 10:20 B.i. 12 ára HAIRSPRAY kl. 5:40 - 8 LEYFÐ HÁKARLABEITAN m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10:20 B.i. 16 ára CHUCK AND LARRY kl. 10:20 B.i. 12 ára NO RESERVATIONS kl. 5:50 LEYFÐ HAIRSPRAY kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ BRATZ kl. 1:30 - 3:40 - 8 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNU, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK - J.I.S., FILM.IS “Skylduáhorf fyrir alla unglinga” - Dóri DNA, DV SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK StarduSt er Mögnuð ævintýraMynd Stútfull af göldruM, HúMor og HaSar. robert de niro og MicHelle pfeiffer í frábærri Mynd SeM var tekinn upp á íSlandi og allir ættu að Hafa gaMan af! WWW.SAMBIO.IS Vinsælasta kvikmyndin á Íslandi í dag eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S. SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK SUNNUDAGINN 14. OKT RAUÐA HÚSIÐ EYRARBAKKA Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 Miðaverð 2000 kr. Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is SJALDAN hefur kjarnorkuvers- starfsmaðurinn Homer J. Simpson orðið jafn uppveðraður og þegar hann komst að því að þegar maður sturtar niður í Ástralíu þá snýst vatnið í öfuga átt. Hann hefði vafalaust getað eytt heilu dögunum í Ekvador þar sem hvel jarðar mætast á vel merktum miðbaug og einn innfæddur, vopn- aður færanlegum vaski, sýnir ferða- löngum hvernig vatnið flæðir allt öðru vísi ef vaskurinn er færður hin- um megin striks, auk þess sem hann sýnir þeim ýmsa aðra hluti sem eru öðruvísi hinum megin á hnettinum. Indversk klipping og tyrkneskir leigubílstjórar Um þessa reynslu gerði Rick Far- rell eitt af myndböndunum sem finna má á myndbandasíðu Lonely Planet, lonelyplanet.tv. Þar má finna myndbönd sem hinir ýmsu ferða- langar hafa tekið á ferðum sínum, bæði almennir notendur og ýmsir þeir pennar sem hafa skrifað ferða- handbækur fyrir Lonely Planet- útgáfuna. Hingað til er Farrell þó langbesti kvikmyndagerðarmað- urinn sem ég hef fundið á síðunni. Það hvernig honum tekst að gera heillandi bíó úr því þegar pabbi hans fer í klippingu í Góu á Indlandi er gott dæmi um það hvernig næmur myndasmiður getur gert mikið úr litlu – og til viðbótar eru bæði hann og kærastan hans afskaplega eðlileg og blátt áfram fyrir framan mynda- vélina. Tyrkneski leigubílstjórinn Ihsan Aknun er hins vegar allt annað en eðlilegur. Hann sönglar fyrir farþeg- ana, sýnir þeim magadans og stígur út úr bílnum á ferð – enda er mynd- bandið með Aknun í sérstökum flokki þar sem sjá má myndbönd af skrítnum skrúfum sem fólk hafði hitt á ferðum sínum. Það besta er að síðan virðist ennþá ágætlega óspjölluð af flóði misjafnra heimavídeóa, hún er enn að festa sig í sessi og því eru enn fjölmargir möguleikar fyrir hug- myndaríka frumkvöðla á síðunni – en þar geta allir ferðalangar með upptökuvél skráð sig og sett inn myndböndin sín öðrum til fróðleiks. Þannig að nú er bara að kaupa flug- miða og upptökuvél og taka fyrsta leigubílinn sem stoppar í Istanbúl. Sjónvarps- rás einmana ferðalangs Miðbaugur Miðja heimsins í Ekvador er mörkuð af þessari styttu. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.LONELYPLANET.TV»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.