Morgunblaðið - 14.10.2007, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 14.10.2007, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 81 BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMAN- MYND MEÐ CATHERINE ZETA JONES OG AARON ECKHART. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSS CATHERINE ZETA JONES AARON ECKHART THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára STARDUST kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára ASTRÓPÍA SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 6 LEYFÐ BRATZ kl. 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GOOD LUCK CHUCK kl. 8 - 10 B.i. 14 ára STARDUST kl. 2 - 5 B.i. 10 ára SUPERBAD kl. 10:20 B.i. 12 ára HAIRSPRAY kl. 5:40 - 8 LEYFÐ HÁKARLABEITAN m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10:20 B.i. 16 ára CHUCK AND LARRY kl. 10:20 B.i. 12 ára NO RESERVATIONS kl. 5:50 LEYFÐ HAIRSPRAY kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ BRATZ kl. 1:30 - 3:40 - 8 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNU, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK - J.I.S., FILM.IS “Skylduáhorf fyrir alla unglinga” - Dóri DNA, DV SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK StarduSt er Mögnuð ævintýraMynd Stútfull af göldruM, HúMor og HaSar. robert de niro og MicHelle pfeiffer í frábærri Mynd SeM var tekinn upp á íSlandi og allir ættu að Hafa gaMan af! WWW.SAMBIO.IS Vinsælasta kvikmyndin á Íslandi í dag eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S. SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK SUNNUDAGINN 14. OKT RAUÐA HÚSIÐ EYRARBAKKA Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 Miðaverð 2000 kr. Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is SJALDAN hefur kjarnorkuvers- starfsmaðurinn Homer J. Simpson orðið jafn uppveðraður og þegar hann komst að því að þegar maður sturtar niður í Ástralíu þá snýst vatnið í öfuga átt. Hann hefði vafalaust getað eytt heilu dögunum í Ekvador þar sem hvel jarðar mætast á vel merktum miðbaug og einn innfæddur, vopn- aður færanlegum vaski, sýnir ferða- löngum hvernig vatnið flæðir allt öðru vísi ef vaskurinn er færður hin- um megin striks, auk þess sem hann sýnir þeim ýmsa aðra hluti sem eru öðruvísi hinum megin á hnettinum. Indversk klipping og tyrkneskir leigubílstjórar Um þessa reynslu gerði Rick Far- rell eitt af myndböndunum sem finna má á myndbandasíðu Lonely Planet, lonelyplanet.tv. Þar má finna myndbönd sem hinir ýmsu ferða- langar hafa tekið á ferðum sínum, bæði almennir notendur og ýmsir þeir pennar sem hafa skrifað ferða- handbækur fyrir Lonely Planet- útgáfuna. Hingað til er Farrell þó langbesti kvikmyndagerðarmað- urinn sem ég hef fundið á síðunni. Það hvernig honum tekst að gera heillandi bíó úr því þegar pabbi hans fer í klippingu í Góu á Indlandi er gott dæmi um það hvernig næmur myndasmiður getur gert mikið úr litlu – og til viðbótar eru bæði hann og kærastan hans afskaplega eðlileg og blátt áfram fyrir framan mynda- vélina. Tyrkneski leigubílstjórinn Ihsan Aknun er hins vegar allt annað en eðlilegur. Hann sönglar fyrir farþeg- ana, sýnir þeim magadans og stígur út úr bílnum á ferð – enda er mynd- bandið með Aknun í sérstökum flokki þar sem sjá má myndbönd af skrítnum skrúfum sem fólk hafði hitt á ferðum sínum. Það besta er að síðan virðist ennþá ágætlega óspjölluð af flóði misjafnra heimavídeóa, hún er enn að festa sig í sessi og því eru enn fjölmargir möguleikar fyrir hug- myndaríka frumkvöðla á síðunni – en þar geta allir ferðalangar með upptökuvél skráð sig og sett inn myndböndin sín öðrum til fróðleiks. Þannig að nú er bara að kaupa flug- miða og upptökuvél og taka fyrsta leigubílinn sem stoppar í Istanbúl. Sjónvarps- rás einmana ferðalangs Miðbaugur Miðja heimsins í Ekvador er mörkuð af þessari styttu. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.LONELYPLANET.TV»
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.