Morgunblaðið - 18.10.2007, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
MIG LANGAÐI TIL AÐ
FARA Í EINHVERJU SÉRSTÖKU
ÚT AÐ BORÐA Í KVÖLD...
ÞANNIG AÐ ÉG GRÓF UPP
GÖMLU ÚTSKRIFTARJAKKFÖTIN
HVERNIG FÓR ÞETTA AÐ
ÞVÍ AÐ DETTA ÚR TÍSKU?
SKYRTAN
ÞÍN LÍTUR ÚT
FYRIR AÐ ÆTLA
AÐ ÉTA ÞIG
ÉG ÞOLI
EKKI
ÆVISÖGUR!
ALLAR ÆVISÖGUR
ENDA EINS...
AÐALPERSÓNAN DEYR
ALLTAF Í LOKIN!
AF HVERJU LESTU ÞÁ EKKI
SJÁLFSÆVISÖGUR?
ÉG TEKST
EKKI Á LOFT!
ÞYRLUHÚFAN
FLÝGUR EKKI!
HVER ER
TILGANGURINN
MEÐ
ÞYRLUHÚFU
MEÐ MÓTOR EF
HÚN FLÝGUR
EKKI?
ÞAÐ ER
EKKI
ÚTLITIÐ
ÉG TRÚI EKKI AÐ ÉG HAFI
BORÐAÐ ALLA ÞESSA
KASSA AF MORGUNKORNI,
BEÐIÐ Í MARGAR VIKUR OG
SETT SAMAN ÞYRLUHÚFU
SEM GETUR EKKI EINU
SINNI FLOGIÐ!
EN ÞETTA
ER EKKI
ALSLÆMT!
ÉG FÉKK
FÍNAN
PAPPAKASSA!
NÚNA
BYRJAR GAM-
ANIÐ FYRIR
ALVÖRU
MÉR ER SAMA HVAÐ
HÚN RÚMAR MIKIÐ!!
ÞANNIG AÐ
ÞÚ GETUR
HÆTT AÐ
SEGJAST...
„ÆTLA AÐ
KOMAST
TIL BOTNS
Í ÞESSU“
ÉG ÆTLA AÐ
FARA ÚT Í
RUSLATUNNU...
VANTAR ÞIG
EITTHVAÐ?
ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI
AÐ MAMMA SÉ AÐ
HUGSA UM AÐ FLYT-
JA HINGAÐ
JÁ, ÞAÐ Á
EFTIR AÐ VERA
MIKIL BREYTING
ÉG HEF EKKI EYTT NEINUM TÍMA
MEÐ HENNI FRÁ ÞVÍ AÐ ÉG VAR
UNGLINGUR! ÞAÐ ER SVO MIKIÐ SEM
ER ÓSAGT! HVERNIG Á ÉG AÐ
KOMAST Í GEGNUM ÞETTA?
EKKI BÍÐA, FARÐU TIL
SÁLFRÆÐINGS Á MORGUN
ÉG VISSI AÐ ÞÚ
MUNDIR SEGJA ÞETTA
HÉRNA GET ÉG
FENGIÐ AÐ VERA
KÓNGULÓARMAÐURINN...
ÁN ÞESS AÐ
ÞURFA AÐ
VERA Í SKUGGA
FRÆGÐAR M.J.
EÐA...
KANNSKI
EKKI
dagbók|velvakandi
Nagladekkin menga
Það eru kannski tveir eða þrír dag-
ar á vetri sem er einhver hálka á
höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna er
það einhver misskilningur að setja
nagla í dekk á þessum tíma. Fólk
ætti að athuga að þessir naglar róta
upp malbikinu og valda bæði
skemmdum á því og mengun. Í
raun ætti að setja gjald á þessi
nagladekk
Vegfarandi
Vistvænir bíla og nagladekk
Mig langar til að bera fram þá
spurningu til borgaryfirvalda hvort
vistvænir bílar séu enn vistvænir ef
þeir fara á nagladekk.
Mér var sagt þar fyrir nokkrum
dögum þar sem ég var stödd á
dekkjaverkstæði að maður væri
eingöngu 3-4 daga á ári öruggari á
nagladekkjum en t.d. heils-
ársdekkjum. En hina 362 dagana er
maður á góðum vetrar- eða heils-
ársdekkjum.
Er ekki kominn tími á að tak-
marka nagladekkjanotkun með
skattlagningu?
Lesandi.
Týnd læða
UNG grábröndótt læða, vel í hold-
um, með ljósa bringu, hvarf sl.
þriðjudag frá Digranesheiði 4,
Kópavogi. Var með bleika hálsól og
er eyrnamerkt. Hafi einhver orðið
hennar var er hann beðinn að hafa
samband í síma 690-6956 eða 554-
7004.
Tyrkja-Gudda og Ono
Aðfaranótt 9. október las ég í
Áföngum Sigurðar Nordals grein-
arkorn um Guðríði Símonardóttur,
Tyrkja-Guddu, eiginkonu Hallgríms
Péturssonar. Var Sigurði þar í mun
að rétta hlut hennar, sem gegnum
aldirnar var úthúðað, í þjóðsögum
sökuð um ýmsa algera óhæfu. M.a.
fávíslega um skurðgoðadýrkun, hún
hafi hatast við sálmabröltið, jafnvel
stuðlað að bruna húss þeirra og láti
vinnumanns, með álagaorðum.
Það er niðurstaða Nordals, að
lýðurinn hafi svert Guðríði, ein-
ungis vegna þess að Hallgrímur
Pétursson hafi ekki verið nógur
„hvítur“.
Þetta var mér ofarlega í huga
þennan þriðjudag, fæðingardag
Johns Lennons, kveikidag frið-
arljósssúlu konu hans. Svo rann
upp fyrir mér ljós(!), er frú Yoko
Ono var ötuð auri hvers konar í
símatímum útvarpsins. Hvert atriði
lýðsins stefndi í raun að því einu að
hvítþvo minningu Lennons, afmá
vankanta hans, hvers breyskleiki er
einna best skrásetti sögunnar. Ono
er, af fullri alvöru sumra, sökuð um
að hafa eyðilagt Bítlana og svo plöt-
ur Lennons, sem í þessari bítlavídd
jafnast fullvel á við að brenna
fyrstu uppköst Passíusálmanna.
Margt er líkt með Guddu og Ono;
báðar exótískar gagnvart mönnum
sínum, eldri og lífsreyndari en þeir,
töpuðu börnum (í Barbaríið og
kristinn sértrúarsöfnuð) o.fl. Það
hallaði á báða, Lennon og Hallgrím,
væru þeir bornir saman. En þó við
viljum halda minningu þeirra
beggja á lofti, á stalli, með styttu og
öllu, þá eiga þessar merku konur
ekki að vera svartar fyrir.
Skarpi, Baldursgötu 30
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Þessi reffilegi maður hjólar ákveðinn upp Klapparstíginn meðan blikkbelj-
urnar standa í röðum sofandi hjá – vel gallaður í kuldanum og nýtur frels-
isins og útiverunnar.
Morgunblaðið/Sverrir
Hjólað í skammdeginu
Til leigu í Skútuvogi 1
Skrifstofuhúsnæði - 151 fm
Frábær staðsetning
Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali
Þverholti 14 | 105 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is
tákn um traust
Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Hóls, Skúlagötu 17.
Upplýsingar gefur Stefán Bjarni í síma 694 4388.
Um er að ræða gott skrif-
stofupláss sem er 151fm
að stærð. Góð lofthæð er í
plássinu og í miðju rýminu
eru þakgluggar sem gefa
góða birtu. Gæti hentað
mjög vel fyrir heildsölu eða
þjónustufyrirtæki.
Miklir möguleikar.