Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 27
Siffon Ljósgrá pífu- skyrta í sparistílnum frá Alvaro Reyes. Tískuvikur eru haldnar víðaum heim, þó að jafnan bein-ist athygli fjölmiðla og fata- fíkla í hvað mestum mæli að New York-, Mílanó-, Parísar- og Lundúnatískuvikunni. Í Mexíkó sýndi fjöldi hönnuða til að mynda nú í vikunni sína línu fyrir komandi vor og sumar. Þar prýddu sýningarpallana klæði fatahönnuða sem ekki bara voru frá Mexíkó, heldur einnig frá Suð- ur-Ameríkuríkjunum Kólumbíu og Brasilíu og jafnvel Evrópuríkjum á borð við Spán. Að venju kenndi margra grasa á sýningunum. Litagleði var þannig sumstaðar ráðandi en svarti lit- urinn réð ríkjum annars staðar. Kvenlegar línur, sem og pífur og slaufur, virtust þá víðast hvar setja svip á hönnunina sem bar fyrir vikið með sér sumar- og sól- arstrauma. Reuters Pífur Alvöru senjórítustíll frá Alvaro Reyes prýddi sýningarpallana í Mexíkó. Létt Gagnsær og sum- arlegur topp- ur frá Al- varo Reyes. Sumarleg Ljós kjóll frá spænska hönnuðinum Toni Francesc. Slaufur Litríkur kjóll frá mexíkóska hönnuðinum Ricardo Santana. Pífu- og slaufusumar Herraleg Vesti, buxur og slifsi frá Alexandre Herchcovitch. tíska MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2007 27 vinbud.isHva› hæfir best me› ? Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkiaska Í fornritareglunum sýnist Víkverji nokk- uð farið bil beggja milli gömlu komm- usetningarinnar og þeirrar nýju, en eins og allar greina- merkjareglur byggj- ast þær á málfræði og setningafræði, þannig að eðlilega kunnáttu þarf í þeim til þess að tileinka sér fornrita- reglurnar. Í fljótu bragði sýnist Víkverja meðalvegur Hins ís- lenzka fornritafélags honum að skapi, enda liggur ritháttur hans nær þeim en nútíma kommuleysi. x x x Auðvitað tekur greinamerkja-setning breytingum eins og annað sem tungumálinu tengist. En stökkið 1974 var of stórt að mati Víkverja og því eru fornrita- reglurnar kærkomnar til þess að finna í þeim fótfestu. Þótt Víkverji sé í eðli sínu frjálslyndur, eða telji sig að minnsta kosti vera það; og hafi meðal annars ekki látið einka- útúrdúra í stafsetningu eða grein- armerkjasetningu halda fyrir sér vöku, þá vill hann að ákveðin reglufesta ríki um þá hluti. Þar fer bezt á því, að stökkbreytingar séu fjarri lagi. Víkverji hefur einsog aðrir horft upp á ýmsar breyt- ingar á stafsetningu og greinarmerkja- setningu. Þar kraum- ar margt undir. Breytingarnar sem gerðar voru 1974; af- nám z og ný kommu- setning voru mjög svo róttækar að mati Víkverja, sem hélt uppteknum hætti með að skrifa z, en sneið kommusetninguna í frjálsræðisátt frá gömlu kommusetn- ingunni í átt til þeirr- ar nýju. Þar var breytingin slík, að einhver orðaði það svo, að þar sem áður voru kommur alls stað- ar, fyrirfannst nú engin. Ritregl- ur, sem Íslenzk málstöð gaf út 2004 draga mjög dám af „nýju“ kommusetningunni frá 1974. x x x Nú hefur Hið íslenzka fornrita-félag gefið út „Reglur um ís- lenska greinarmerkjasetningu“, en þar á bæ hafa menn hvorki viljað una „gömlu kommuþrengslunum né kommuleysinu frá 1974. Við undirbúning framhaldsbinda Biskupa sagna söng hver með sínu nefi, og horfði til hins mesta glundroða í merkjasetningu Forn- ritanna.“        Víkverji skrifar | vikverji@mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.