Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2007 49 ■ Á morgun kl. 17.00 Tónsprotinn – fjölskyldutónleikar Náttfatagleði, Eine Kleine Nachtmusik og önnur nætur- og draumatónlist. Hljómsveitarstjóri: Esa Heikkilä ■ Fim. 1. nóvember kl. 19.30 Europa Musicale Spennandi efnisskrá byggð á verkum sem hljómsveitin mun spila á tónleikaferð sinni til Þýskalands í nóvember. ■ Fös. 2. nóvember kl. 21 Heyrðu mig nú! Stuttir óhefðbundnir tónleikar fyrir alla sem langar að kynna sér klassíska tónlist. Vorblót Stravinskíjs kynnt og leikið – partý á eftir. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is LAUGADAGUR 27. OKTÓBER KL. 17 TÍBRÁ: PÍANÓTÓNLEIKAR ALBERT MAMRIEV - KL. 16.15 flytur Reynir Axelsson formálsorð. Miðaverð 2.000/1.600 kr. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER KL. 17 TÍBRÁ:HEIMSÓKN TIL CLÖRU SCHUMANN Leikverk í tali og tónum. Höfundurinn, Stephanie Wendt, kemur fram í hlutverki Clöru. Miðaverð 2.000/1.600 kr. ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR - DEBUT BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR og JULIA LYNCH Miðaverð 2.000/1.600 kr. Tónlistardagar Dómkirkjunnar laugardagur 27. október kl. 16.00: Tónleikar í Dómkirkjunni Frumflutt verður Missa brevis eftir Þóru Marteinsdóttur Dómkórinn í Reykjavík M b l 9 26 84 6 Náttfatagleði Tónsprotans Öll fjölskyldan getur mætt á náttfötunum í Háskólabíó til að hlusta á ævintýralega næturtónlist sem trúðurinn Barbara kynnir af sinni ljúfu snilld. Bangsar og önnur næturdýr fá ókeypis inn. Óvæntar uppákomur í anddyri fyrir tónleika! LAUGARDAGINN 27. OKTÓBER KL. 17.00 tónsprotinn í háskólabíói miðaverð ::: 1.400 kr. Hljómsveitarstjóri ::: Esa Heikkilä Kynnir ::: Trúðurinn Barbara W.A. Mozart ::: Lítið næturljóð, 1. þáttur Bedrich Smetana ::: Dans trúðanna úr Seldu brúðinni Engelbert Humperdinck ::: Kvöldbæn úr Hans og Grétu George Gershwin ::: Úr Ameríkumaður í París Sergei Prokofiev ::: Á miðnætti úr Öskubusku Carl Billich ::: Óli lokbrá Gustav Holst ::: Júpíter úr Plánetunum 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFyrsti konsert er frír Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is www.midi.is/www.hhh.is Miðasölusími: 555 2222 K V E N F É L A G I Ð G A R P U R O G H A F N A R F J A R Ð A R L E I K H Ú S I Ð K Y N N A Sýning í kvöld kl: 20.00 Takmarkaður sýningafjöldi! Ath. Sýningin er ekki ætluð börnum yngri en 14 ára Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýningin hefst MARGAR stórstjörnurnar munu spila á tónleikum í Brixton Academy í Lond- on til styrktar stríðshrjáðum börnum í Írak fimmtudaginn 1. nóvember. Um er að ræða Keane, Pet Shop Boys, Lily Al- len, The Magic Numbers, Guillemots, Brendan Benson og Queen munu einn- ig koma fram í einhverri mynd. Það eru War Child-samtökin sem standa fyrir þessu og verður tónleik- unum útvarpað beint um allan heim, m.a. í gegnum Rás 2. Útsendingin hefst klukkan 21 og stendur til miðnættis og er það Andrea Jónsdóttir sem hefur umsjón með henni. Sjá svo síðu War Child hvað frekari upplýsingar varðar: www.warchildiraqappeal.com. Rás 2 sendir út beint frá War Child tónleikum Keane Hægt verður að hlusta á tónleika sveitarinnar í beinni á Rás 2. Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.